Fréttablaðið - 29.06.2006, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 29.06.2006, Blaðsíða 42
[ ] Vorum að taka inn nýja sendingu af baðkörum innréttingum og hand- klæðaofnum, mikið úrval, gott verð. Eigum einnig rafmagnshandklæðaofna. Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silf- urplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa. SENDUM Í PÓSTKRÖFU. SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. BBORÐ FYRIR TVO BRÚÐARGJAFALISTAR NÝ STAÐSETNING NÝJAR VÖRUR HUSGÖGN Í hengirúmi á sólarströnd með svalandi drykk í hendinni og sólina í augunum. Það hljómar ekkert svakalega illa. Nema það þarf enga sólarströnd til að njóta letilífsins og sólarinn- ar í hengirúmi. Hér á landi eiga hengirúm sífellt meiri vinsælda að fagna meðal landsmanna og ekki að ástæðu- lausu. Það er fátt meira afslapp- andi en að liggja í eins konar poka á milli tveggja trjáa og leyfa geisl- um sólarinnar að leika við líkam- ann og gleyma öllum áhyggjum í smá tíma. Mikið úrval er til af hengirúm- um á Íslandi og um að gera að velja sér eitthvað nógu litríkt og skemmtilegt til að fagna komu sumars sem varir því miður ekk- ert alltof lengi á klakanum. En þegar sumarið er liðið þýðir það ekki að hengirúmin þurfi að rykfalla inni í geymslu. Þá er bara hægt að finna þeim stað innan- dyra og njóta þyngdarleysisins nokkrum sentímetrum fyrir ofan gólfið. lilja@frettabladid.is Gleymdu öllum áhyggjum Appelsínugult, rautt og blátt 1.888 kr. í Söstrene Grene. Röndótt í fánalitunum 1.888 kr. í Söstrene Grene. Grænt nethengirúm 1.750 kr. í Habitat. Skemmtilegt barnahengirúm 2.650 kr. í Habitat. Sumarlegt og appelsínugult 2.500 kr. í Habitat. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Fallegar og sumarlegar glasamottur lífga upp á borð- haldið. Jafnvel þó þær séu ekki notaðar eru þær fallegt borðskraut. Eitt af því sem upplagt er að gera í sumarfríinu ef illa viðrar til útivistar er að ramma inn upp- áhaldsmyndirnar. Sumarfríið gefur okkur tækifæri til að sinna ýmsu sem annars situr á hakanum, það er að segja ef því er ekki öllu varið til ferðalaga. Eitt af því sem gaman er að gera þegar tími vinnst til og ekki viðrar til útivist- ar er að kíkja á myndasafnið og koma skikki á það. Margir eru með myndasafnið sitt inni á tölvu eða á diskum og bíða færis að skoða það, prenta út mynd- ir og jafnvel hengja upp. Sumir eiga líka óuppsettar útsaumsmyndir eða aðrar gersemar sem upplagt er að láta ramma inn og prýða veggina með. Tilbúnir rammar fást víða og innrömmunarverkstæðin veita líka góða þjónustu. - gg Rammað inn Myndir skapa stemningu og viðeigandi rammar eru eins og punktur yfir i-ið. Margir hægindastólar eiga sér gamla sögu og því getur reynst erfitt að henda slíkum dýrgripum. Einnig eru margir sem erfa veglega og flotta hægindastóla sem leiðinlegt er að láta skemmast inni í geymslu - enda þægilegir þótt þeir séu kannski orðnir ljótir. Það er lítið mál að láta bólstra gamla hægindastóla. Það er þá hægt að velja sér munstur sem fellur vel við heimilið eða breyta algjörlega um ytri stíl og láta bólstra gamlan flauelsstól með leðri. Þannig nýtur maður þæg- indanna, heiðrar sög- una og leyfir stólnum að sinna sínu hlutverki án þess að vera götóttur eða hreinlega ljótur. Bólstrun GAMLIR OG SLITNIR HÆGINDASTÓLAR GETA ORÐIÐ SEM NÝIR MEÐ ÞVÍ AÐ LÁTA BÓLSTRA ÞÁ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.