Fréttablaðið - 29.06.2006, Side 62

Fréttablaðið - 29.06.2006, Side 62
 29. júní 2006 FIMMTUDAGUR Við hlaupum Blátt áfram... ... alla leið frá Hellu til Reykjavíkur Mætum við Reykjavíkurhöfn og tökum vel á móti hlaupurunum! Boot Camp þjálfararnir Arnaldur Birgir Konráðsson, Evert Víglundsson og Róbert Traustason ætla að leggja af stað frá Hellu á miðnætti aðfaranótt laugardagsins 8. júlí og hlaupa til Reykjavíkur. Hver og einn þeirra mun hlaupa tvö og hálft maraþon! Hvað getur þú gert til að styrkja Blátt áfram? Við skorum á fyrirtæki að styrkja hlauparana blátt áfram með myndarlegum framlögum og að hvetja sitt fólk til að vera með. Lítið skref fyrir þig, stórt skref fyrir börnin Stígðu skrefið laugardaginn 8. júlí www.blattafram.is Blátt áfram frábær dagur laugardaginn 8. júlí Vertu með! Hlaupastöð 1 Kl. 10.00 Litla Kaffistofan – Hafnarbakkinn = 26,3 km Hlaupastöð 2 Kl. 12.00 Húsgagnahöllin – Hafnarbakkinn = 7,6 km Leiðin sem farin verður: Ártúnsbrekka, Grensás- vegur, Suðurlandsbraut, Laugavegur niður á höfn. Frjálst er að koma inn í hlaupaleiðina á hvaða stað sem er. Kl. 14.00 Reykjarvíkurhöfn – Skemmtun *Þú getur keypt bolina á næstu Esso stöð, á www.blattafram.is eða við hlaupastöðvarnar þann 8. júlí. • Þú getur hringt í 907 2000 þá dragast 1.000 kr. af símreikningnum þínum • Þú getur keypt bol* og fylgt Boot Camp strákunum síðasta spölinn • Þitt fyrirtæki getur heitið á strákana Hringdu í 533 2929 og styrktu Blátt áfram ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman EINKA- SPÆJARAR EHF. STARFSVIÐTÖL Í DAG Þú ert ráðinn! Hvað er þetta? Hey, nú erum við báðir í kútnum! Munaðarlaus strákur sem elst upp í skóginum... Hvað fannst þú? Munaðarlaus risaeðla kynnist nýjum vinum. Mér líst ekkert á þetta. Við skulum spyrja um hjálp. Átt þú nokkuð fjölskyldumyndir þar sem eru fjölskyldur? Þú átt við þar sem foreldrarnir lifa af? Það er hæpið! Ég álpaðist á kvik- myndina The Omen í fyrrakvöld með betri helmingn- um og það rifjað- ist snarlega upp fyrir mér hvers vegna ég horfi ekki á hroll- vekjur. Þegar um fjórðungur var liðinn af myndinni stakk ég upp á því að stinga af í hléi en ákvað þó að halda ósköpin út. Á verstu köflunum notaði ég gamla góða „trixið“ að loka einfaldlega augunum, en það hefur auðvitað í för með sér að maður missir af meirihluta myndarinnar. Undir lokin uppgötvaði ég þó að það er ágætt að einblína á sætin í salnum, þannig sér maður með öðru aug- anu hvað er að gerast í myndinni en er samt meðvitaður um að maður er í bíósal að horfa á bíó- mynd sem er bara plat. Ég hef aldrei skilið hvað fólk fær út úr því að fara á spennu- myndir og hrollvekjur. Mig grun- ar að gelgja unglingsáranna skipti þar miklu; strákarnir geta þóst vera voða sterkir og kúl á meðan stelpurnar láta píkuskrækina njóta sín. Það var einmitt aðalmál- ið á mínum unglingsárum að sjá allar Scream-myndirnar og helst oft (í dag er ég stolt af því að hafa aldrei reykt eða séð Scream- mynd). Mér finnst það samt sem áður afar undarlegt að svona myndir séu vinsælastar. Það eru jú ekki bara unglingar á myndunum og fólk eins og ég og kærastinn látum blekkjast. Til hvers er maður að pína sig svona? Það er ekki þægi- legt að fá hjartastopp í einhverju ógeðsatriði og enn óþægilegra er að setjast niður með poppið og kókið yfir auglýsingunum og vita að fjölmörg ógeðsatriði og til- heyrandi hjartastopp eru yfirvof- andi. Ég hélt það yrði gaman að rifja upp smá latínu og herða taugarn- ar á The Omen. Taugarnar urðu hins vegar ekkert harðar, latínan var af skornum skammti og ég hefði betur varið tímanum á nýj- ustu mynd Jennifer Aniston. STUÐ MILLI STRÍÐA Pyntingar í bíósalnum RÓSA SIGNÝ GÍSLADÓTTIR BÖLVAR HROLLVEKJUM Já, Jói minn! Þú ert heitur í kvöld! Pondus! Þú sérð boltann koma og þetta er spurning um rétta augnablikið! Þegar færi gefst hleypur maður upp kantinn og skorar. Og það er einmitt það sem ég ætla að gera í kvöld! Og verður hún undir fimmtugu? Seinasta hálfa árið hef ég tekið eftir að hárið á mér er að þynnast. Já. Tíminn flýgur! Seinasta hálfa árið hef ég áttað mig á að tveir þriðju lífs míns eru liðnir. Ekki gleyma að allir kettir eru svartir í myrkri... Þá byrjar það! Úúú... Framandi ávextir. Má ég narta í ykkur?

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.