Fréttablaðið - 29.06.2006, Síða 77

Fréttablaðið - 29.06.2006, Síða 77
FRÉTTIR AF FÓLKI Söngvarinn Eric Benet segir að fyrrum eiginkona sín, leikkonan Halle Berry, ljúgi blákalt þegar hún heldur því fram að hann hafi haldið framhjá henni 27 sinnum. Berry segist ekki vilja greiða fyrrum eiginmanni sínum peninga sem þau hafi samið um enda finnist henni það ekki við hæfi í ljósi framhjáhalds hans. Benet er ósáttur við að Berry skuli básúna einkamál þeirra í fjölmiðlum og hefur beðið hana að hætta því. Anna Nicole Smith vill ekki tjá sig um andlát helsta andstæðings síns í baráttunni um auðævi fyrrum eiginmanns hennar. Eins og kunnugt er giftist Anna Nicole milljarðamær- ingnum J. Howard árið 1994 þegar hún var 26 ára og hann 89 ára. Síðan hann lést árið 1995 hefur Anna átt í harðri baráttu um auðævi hans í dómssölum við stjúpson Howard, Pierce, en hann lést sjálfur í síðustu viku. Anna Nicole segist, af virðingu við fjölskyldu hins látna, ekki ætla að tjá sig um málið í fjölmiðlum. Söngkonan Britney Spears segist njóta þess mun meira að vera ólétt í þetta skiptið, enda hafi hún nú lært hvernig eigi að forðast paparazzi- ljósmyndara sem fylgja henni hvert sem hún fer. Þegar Britney gekk með soninn Sean Preston í fyrra þorði hún varla út úr húsi vegna ljósmynd- aranna en það er allt breytt. „Nú kann ég þetta. Ég fer í minnst þrjá göngutúra á dag og nýt þess að vera með syni mínum í friði,“ segir Britney. Tom Cruise ætlar ekki að dreifa myndum af dóttur sinni Suri til fjölmiðla. Ástæða þess er sú að Vísindakirkjan, sem hann tilheyrir, leyfir slíkt ekki. Tom og heitkona hans Katie Holmes eignuðust dóttur- ina í apríl en hafa enn ekki látið sjá sig saman. Reglur Vísindakirkj- unnar banna að farið sé út úr húsi með ungabörn nema brýna nauðsyn beri til og því heldur Tom sig að mestu heima með dótturinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.