Fréttablaðið - 29.06.2006, Side 84

Fréttablaðið - 29.06.2006, Side 84
 29. júní 2006 FIMMTUDAGUR60 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 16.10 Landsmót hestamanna 16.25 Íþrótta- kvöld 16.40 Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (7:31) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.00 Home Improvement 13.25 Sketch Show 13.50 Two and a Half Men 14.10 Medium 14.50 Eldsnöggt með Jóa Fel 15.15 Related 16.00 Barney 16.25 Titeuf 16.50 Noddy 17.00 Bold and the Beautiful 17.22 Neighbours 17.47 Simpsons 18.12 Íþróttafréttir SJÓNVARPIÐ 22.25 AÐÞRENGDAR EIGINKONUR � Drama 21.20 MURDER IN SUBURBIA � Sakamál 22.40 X-FILES � Drama 21.00 COURTING ALEX � Gaman 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Martha 10.20 Alf 10.45 3rd Rock From the Sun 11.10 Whose Line Is it Anyway? 11.35 My Wife and Kids 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Eldsnöggt með Jóa Fel (5:6) 20.35 Bones (10:22) (Bein) 21.20 Murder In Suburbia (6:6) (Morð í út- hverfinu) Breskir sakamálaþættir þar sem hin sígilda morðgáta er færð í nýjan og ferskan búning. Scribbs og As eru eldklárar og einhleypar lög- reglukonur sem beita gömlu aðferð- um við morðrannsóknir með góðum árangri. 22.10 How I Met Your Mother (22:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) 22.35 Michel Vaillant Verulega spennandi og hröð kappakstursmynd. 0.20 Huff 2 (3:13) (Bönnuð börnum) 1.15 Greenfingers 2.45 Black Cadillac (Stranglega bönnuð börnum) 4.15 Bones (10:22) 5.10 Fréttir og Ísland í dag 6.15 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TíVí 23.10 Fótboltakvöld 23.25 Landsmót hesta- manna 23.40 Lífsháski (47:49) 0.25 Kastljós 0.55 Dagskrárlok 18.30 Konni Leikin barnamynd frá Tékklandi. e. 18.47 Sögurnar okkar (4:13) Jóhann G. Jó- hannsson og Þóra Sigurðardóttir ferð- ast um Ísland. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Hálandahöfðinginn (5:10) (Monarch of the Glen VI) 21.15 Sporlaust (18:23) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (45:47) (Desperate Housewives II) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.30 Clubhouse (9:11) (e) 0.15 Sirkus RVK (e) 0.45 Friends (7:17) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Bernie Mac (12:22) (e) 20.00 Friends (7:17) 20.30 Twins (5:18) 21.00 Smallville (7:22) 21.50 Killer Instinct (5:13) (Die Like An Eg- yptian) Hörkuspennandi þættir um lögreglumenn í San Francisco og bar- áttu þeirra gegn hættulegustu glæpa- mönnum borgarinnar. Bönnuð börn- um. 22.40 X-Files (Ráðgátur) Einhverjir mest spennandi þættir sem gerðir hafa ver- ið eru komnir aftur í sjónvarpið. Muld- er og Scully rannsaka dularfull mál sem einfaldlega eru ekki af þessum heimi. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.20 Jay Leno 0.05 America’s Next Top Model V (e) 1.00 Beverly Hills 90210 (e) 1.45 Melrose Place (e) 2.30 Óstöðvandi tón- list 19.00 Beverly Hills 90210 Unglingarnir í Beverly Hills eru mættir til leiks. Tví- burarnir Brandon og Brenda Walsh eru nýflutt til stjörnuborgarinnar og kynnast krökkum fína og fræga fólks- ins í Beverly Hills. 19.45 Melrose Place 20.30 Völli Snær 21.00 Courting Alex – tvöfaldur lokaþáttur Glæný gamanþáttaröð sem fengið hefur frábæra dóma. 22.00 Everybody loves Raymond – lokaþáttur Margverðlaunuð gamanþáttaröð um hinn nánast óþolandi íþróttapistlahöf- und Ray Romano. 22.30 C.S.I: Miami 15.40 Run of the House (e) 16.10 Beautiful People (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 Sky Captain and the World of Tomorrow 8.00 Down With Love 10.00 Simone 12.00 Spy Kids 3-D: Game Over 14.00 Down With Love 16.00 Simone 18.00 Spy Kids 3-D: Game Over 20.00 Sky Captain and the World of Tomorrow (Háloftakafteinninn og veröld morgundagsins) Byltingakennd og ævintýra- leg vísindaskáldsaga með Jude Law og Gwy- neth Paltrow í aðalhlutverkum. 22.00 Blown Away (Í loft upp) Sprengjumaður gengur laus í stórborginni Boston og íbúarnir eru sem lamaðir. Sprengjusveitin er kölluð á vettvang og meðlimum hennar verður fljótlega ljóst að ekki er við neinn viðvaning að fást. Aðalhlut- verk: Tommy Lee Jones, Jeff Bridges. Leik- stjóri: Stephen Hopkins. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Razor Blade Smile (Str. b. börnum) 2.00 Jeepers Creepers 2 (Str. bönnuð börnum) 4.00 Blown Away (e) (Str. b. börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 11.30 Extreme Close-Up 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 10 Ways 14.00 THS American Pie: Uncovered 15.00 50 Most Shocking Celebrity Confessions 17.00 Girls of the Playboy Mansion 17.30 Girls of the Playboy Mansion 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 THS Simon Cowell 20.00 101 Craziest TV Moments 21.00 Sexiest 22.00 Dr. 90210 23.00 Girls of the Playboy Mansion 23.30 Girls of the Play- boy Mansion 0.00 THS Simon Cowell 1.00 101 Craziest TV Moments 2.00 101 Most Starlicious Makeovers AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. 14.00 FRÉTTAVAKTIN EFTIR HÁDEGI � Fréttir 12.00 Hádegisfréttir/ Markaðurinn / Íþrótta- fréttir / Veðurfréttir / Leiðarar dagblaða / Hádegið – fréttaviðtal 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi 17.00 5fréttir 18.00 Veður / íþróttir / Kvöldfréttir NFS 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 11.40 Brot úr dagskrá 19.00 Ísland í dag 19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. 20.10 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson gerir upp fréttir dagsins á tæpitungulausan hátt. � 23.00 Kvöldfréttir/Íslandi í dag/íþróttir 0.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.00 Fréttavaktin eftir hádegi 6.00 Hrafnaþing 68-69 (48-49 ) TV 28.6.2006 16:07 Page 2 NÝTT! Söluaðilar um land allt Svar: Aunt Frances úr kvikmyndinni Practical Magic árið 1998. „My darling girl, when are you going to understand that „normal“ is not necessarily a virtue? It rather denotes a lack of courage.“ Vegna flutninga er ég ekki enn búinn tengja Sýn við sjónvarpið heima. Ég hef því þurft að treysta í von og óvon á að góðir vinir eða ættingjar bjóði mér í knattspyrnuveislu á milli þess sem ég hef verið að koma mér fyrir á nýjum stað. Síðustu dagar hjá mér og fjölskyldunni hafa farið í að selflytja dót og drasl upp í íbúðina. Þessir flutningar hafa, eins og gefur að skilja, bitnað mikið á ættingum, vinum og vinnu en þó ekki síst á sjálfu heimsmeistaramótinu. Á meðan á flutningum stendur er nefnilega ekki æskilegt að horfa á HM. Íbúðin sem ég er að koma mér fyrir í er á annarri hæð í húsi sem liggur samvaxið við annað hús. Á neðri hæðinni í því húsi er einn af börum bæjarins sem hefur ekki sérlega gott orð á sér þótt hann sé að mörgu leyti ágætur. Barinn er ekki þekktur fyrir að gera íþróttum góð skil. Hann hefur þó séð sóma sinn í að sýna flesta leiki heimsmeistaramótsins. Leikirnir hafa ekki verið sýndir á einhverju breiðtjaldi eða flatskjám eins og tíðkast víst með aðra bari, heldur á gamaldags sjónvarpshlunki sem glittir í þegar maður gengur framhjá einum af fimm gluggum veitingastaðarins. Þökk sé þessum ágæta bar hef ég náð stórum köflum eða að minnsta kosti hluta af þeim leikjum sem sýndir hafa verið á meðan á flutningunum hefur staðið. Í hvert skipti sem ég hef stokkið niður tröppurnar til að ná í annan kassa eða aðra mublu hef ég getað séð helstu hápunkta þeirra leikja sem hafa verið í gangi á þeim tíma. Barinn, sem ég hafði áður ímugust á, hefur reynst hinn besti nágranni, ekki síst á þeirri neyðarstund sem heimsmeistara- mótið er. VIÐ TÆKIÐ KRISTJÁN HJÁLMARSSON HORFIR ENN Á HM Nágranni í neyð BARINN BJARGAR Heimsmeistaramótið í knattspyrnu er í fullum gangi og meina beita ýmissa bragða til að sjá HM.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.