Tíminn - 29.01.1978, Page 4

Tíminn - 29.01.1978, Page 4
4 Sunnudagur 29. janúar 1978. ♦•••♦♦♦*♦♦♦♦•♦♦♦••♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦••♦•♦♦♦♦♦«• ♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦••♦•••♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦••♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•••♦••♦••♦♦♦♦♦♦••♦••♦•♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦•••♦♦♦♦♦♦«♦•♦«♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦••♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦••♦♦•♦•♦♦♦♦••♦•♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦•♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦«♦♦••♦•♦•♦♦••♦•• ...........*.................................................................................................. Burton og Susan Hunt Richard Burton og Susan Hunt hittustfyrir tveimur árum i Sviss. Burton var þá kvæntur Elizabeth Taylor og Susan var gift kapp- aksturshetjunni Hunt. bá var hún 27 ára en Burton var 52 ára. Burton sagði: Ég vissi strax þegar augu okkar mættust að ég var á rétt ri leið. Og nú hefur það gerzt að Susan og Richard Burton eruorðin hjón. Og enn horfir Burton i augun á Susan, i leikhlé- um. bað var verið að taka upp myndina The Wild Geese i Suður- Afriku. Burton segist lifa nú mjög reglusömu lifi og þakkar Sus- an þetta hófsemdarlif. Og Susan segir með uppgerðarhæversku: — bað er gömul trú að guð hjálpi þeim sem hjálpar sér sjálfur. Ég get ekki þakkað mér neitt. Og hér er mynd af hjónunum að horfast i augu. ••♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦•♦••••♦••♦♦♦••♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦ ♦••♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦•••♦♦♦•♦♦•♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ••♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦••♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•••♦•♦••♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦* •»*•*•♦♦•.•••♦♦♦••*•♦•••♦♦*••♦••♦♦♦♦♦♦♦*♦*♦•*•*••♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦ ♦♦♦« spegli tímans Lynda lætur að sér kveða Lynda Johnson Robb eldri dóttir Lyndons B. Johnson, er komin á kaf i stjórnmálin i Texas. Nú siðast vann hún að kosninga- sigri manns sins 16 klst i sólarhring en mætti samt eldsnemma á kosningadags- morgni til að útbýta kosningaseðlum. Eiginmaðurinn, Charles Robb, fékk 54% atkvæða i kosningum um fylkisstjóraem- bætti. Iiann hrósaði Lyndu stórkostlega að hætti Texasbúa og sagði: — Hún var bezta innleggið i kosningabaráttunni og Illfi minu. Hún er búin að sanna að hún er kjarkmikil. Hér með fylgir mynd af Lyndu. Lillian og Lennie Tónskáldið og hljómsveitarstjórinn Leonard Bernstein segir að uppáhaldsvinkona sin sé Lill- ian Hellman rithöfundur. Nýlega hélt útgáfufyrirtækið Lord & Taylor veizlu á Man- hattan til heiðurs Lillian, og voru henni afhent verðlaun við það tækifæri. Bernstein mætti þar og spjallaði mikið við Lillian um kvikmyndina Julia, sem gerð var eftir einni af sögum hennar, og bauð gömlu konunni siðan upp i dans. bau hafa verið vinir siðan þau unnu saman árið 1956 að söngleiknum Candida. Bernstein vottaði Lilli- an hollustu sina með þvi að segja, að það væri sama hvar hann hefði verið staddur á hnettin- um, hann myndi hafa komið þetta kvöld til að vera með henni. Mynd fylgir af baksvipnum á Lillian og Lennie. ♦ ••• ♦ ♦♦• ♦ ♦•♦ • • ♦« ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦* ♦ ♦♦♦ ♦♦♦« ♦ •• • W hann sé oröinn f hrifinn af þér, |Angor, hann ætlai { að vera hér! Dreki og eitursalarnir Y J*ja, þiö eruö aft KjJ veröfl komnu. ^\Nú getiö bið halaíö ; f "—-^án mln. 'Eg hugsa a6 þeir i|i verfii undr- andi aö sjá ykkur svona| áykkurkomna J Afram! Næst: Zaal Ég verö aö flýja.... Eg sekk ef annar L gjallmoli S^hittir mig Og ef ég sekk, eru Sigg Svalur og Evan Mosk dauöadæmdir. Þaö rykur ~'jKl svosem nógu mikiö úr^ eldfjallinu. en grjótkastiö er aö hætta pl Er þelta Imvndun min, Svalur, eöa er aö dragæ L_ ur gjallfallinu. ^ HVELL-GEIRI Vandræöi Geira leysast aí sjólfu sér. Nashyrningurinn rankar viö sér! geta Fríski fóturinn dof geiir>- mig 1 Hann stóö upp af sjálfsdáöun. ÞaÖ var heppni! Á nn DREKI KUBBUR SVALUR Fínt/ ég. skal ná i þær. © Bl’li's Eg skal laga hjólið íyrir þrjár smakökur. Staðgreiðsla skatta. BJI7

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.