Tíminn - 29.01.1978, Qupperneq 6

Tíminn - 29.01.1978, Qupperneq 6
6 Sunnudagur 29. janúar 1978. Fyrsti prófessorinn i fötlunarrannsókn- um, Syen-Oiof Brattgárd, er merkur maöur, sem mikið tillit er tekiö til þegar mál fatlaðra eru á dagskrá. Eítiríarandi \ iötai við hann tók brezkur blaðamaður sem ritar um læknisfræði, Micheal Jeffries. Þú veröur aö hlaupa ef þú ætlar aö hafa viö Sven-Olof Brattgárd. baö sem flest okkar eru aö reyna að gera á heilum mánuði viröist hann geta komizt yfir á einhvern undraveröan hátt á einni viku. Hann vinnur i þágu hundraða þúsunda fatlaöra i Sviþjóö. Hann viröist hafa eitthvert vald yfir timan- um, honum tekst aö stunda vis- indarannsóknir, erfiöar funda- setur og leysa úr vandamálum þeirra 17 nefnda, ráöa og félaga sem hann starfar fyrir. Rétt eins og forstjóri stórfyrirtækis kann hann einn og sama daginn aö þurfa á fund á skrifstofu sinni i Gautaborg fljúga (einn) til Stokkhólms til að ræöa um störf sin viö Karl Gústaf konung og Silviu drottningu, og fara heim siödegis til aö tala máli fatlaös barns eöa verksmiöjustarfs- manna og loks lýkur hann deginum með rannsóknarstörf- um... Sven-Olof gæti fariö hraöar yfir ogá auöveldari hátt ef hann ætti ekki við eitt vandamál aö striða. Hann getur ekki gengið. Hann er algerlega lamaöur fyrir neðan brjóst, og er bund- inn viö hjólastólinn 16 tima á dag, svo hann lætur sér nægja aö komast hraðar en flest heil- brigt fólk. Hann ferðast meö sinu lagi. Oft má sjá hann ak- andi i mikilli umferð hann er e.t.v. á leið á fund eða aö reyna aö finna veitingastaö. Þegar hann þarfnast hjálpar biöur hann um hana. Hann lætur bera sig um borð i og út úr far- þegaþotum eins oft og f lest olck- ar taka strætisvagn. óhjá- kvæmilega hefur Sven-Olof stöku sinnum orðið fyrir áföll- um vegna sinn „ævintýralegu” lifnaöarhátta. En honum finnst það eðlilegt. Þessi 55 ára maöur, minnir einna helzt á rafal, játar aö stundum hái þaö honum verulega aö vera fatlaöur. Sérstaklega þegar hann er að koma sér um borð i litla bátinn sem hann og kona hans Ingrid hafa mætur á aö sigla i viö ströndina nærri Gautaborg. „Hættulaust? Auðvitað er þaö hættulaust! Ég er i björgunarvesti,” svarar hann steinhissa á spurningunni. ^Prófessor Sven-Olof Bratt- gárd forstöðumaður deildar fötlunarrannsókna viö Háskól- ann i Gautaborg, ráögjafi sænsku stjórnarinnar um mál fatlaöra er einn merkilegasti fatlaöi maður i heiminum. Visindaafrek hans og mannúðarstarf i þágu fatlaöra gnæfa yfir störf margra heil- brigðra hæfra visindamanna. Hann hefur stundaö rannsóknir I lyflæknisfræöi, vefjafræði, taugasjúkdórtiafræöi, geö- lækningum og félagslegum lækningum og gefiö út 350 visindaritgeröir.Samtsem áður er Brattgárd prófessor ekki siður stoltur af sumum afrekum sinum, sem minna fer fyrir og hann ástundar i takmörkuöum fristundum, svo sem oliumál- verkum, útsaumi, kjóla og fata- saumi. Að lýsa prófessor Brattgard er að skrásetja hina ánægjulegu þróun heilsugæzlu Svia I þágu fatlaðra. Það er fyrir tilstilli þessa manns i hjólastólnum, sem er i senn læknir, visinda- maöur, skipuleggjandi og fatlaöur maöur aö viö hin getum öðlazt þá viösýni, sem er nauösynleg til aö fatlaöir geti oröiö hluti þjóðfélagsins. A þessum vettvangi hefur Svíþjóö dregiö aö sér athygli umheims- ins. Það er mikilvægt aö veita fötluöum alla læknishjálp sem er þeim nauösynlegt til aö þeir geti oröiö sem bezt á sig komnir likamlega og til aö vinna gegn fötlun þeirra. En þetta er ekki nóg eitt sér, segir prófessor Brattgárd, sviphreinn maöur sem virðistbúa yfir mikilli innri ró. „Mörgum sem ekki eru fatlaöir, finnst þeir vera ein- angraöir i þjóöfélaginu annað hvort sem einstaklingar eöa meölimir einstakra hópa,” sagöi hann. „Þaö er þvi enn erfiöara fyrir fatlaö fólk þegar viö þessa einangrun bætist að þaö er hindrað i aö velja lifi sinu tiltekinn farveg,sinna ýmsum verkefnum eöa einfaldlega ganga i hjónaband.” Ættingjar og vinir einblina oft um of á fötlun einstaklingsins og gleyma að hann eða hún eiga eftir sem áöur mikla hæfileika. Þótt sjúkrahús,stofnanir ogsér- stakir heimavistarskólar fyrir fatlaöa séu mikils viröi, geta þeir aldrei komiö i stað sjálfs lifsins. ,,Lifiö er ævintýri. Aö- eins meö þvi aö bjóöa hættunum birginn getum við notiö þess til fulls.” Ævintýrum fylgja nokkr- ar hættur en fatlaðir eiga ekki aö láta þær aftra sér. Hann gerir hlé á máli sinu og hellir kaffi i tvo bolla. Prófessor Brattgárd dreypir á kaffinu og rifjar upp hvernig hann kynntist sálfræöilegum þætti þess aö vera f atlaöur, það var ekki létt. 26 aldursár hans hófst meö ánægjulegum hætti. Þá var hann ungur læknanemi sem hafði áhuga á iþróttum og ætlaöi sér aö veröa taugasjúkdóma- fræöingur. Þrem vikum eflir aö hann lauk læknaprófi meö góöum árangri gekk hann aö eiga hjúkrunarnema sem hann var ástfanginn af. Viku eftir brúökaupiö skall ógæfan yfir. „Að töluverðu leyti er það undir hinum fatlaða sjálf - um komið hvort honum farnast vel eða illa” „Dag einn fann ég aö ég haföi ekki fullt vald á fótunum”, sagöi hann. Þetta var byrjunin á hæg- HANN fara lömun. Hann skildi þaö ekki þegar i staö, en þetta voru eftirverkanir meöferöar vegna æxlis i mænunni sem hann haföi hlotið fjórum árum áöur. „Eftir skuröaögeröina urðu læknunum á mistök og gáfu mér of mikla geislameöferö”, sagöi hann. „Þaö olli rýrnun mænunnar meö þeim hætti aö æöar skemmdust og gátu ekki boriö súrefni til vefjanna. Afleiðingin liktist dauöadómi. Á næstu sex mánuöum færöist lömunin hægt og hægt upp eftir likama min- um,og vissi aö ef hún kæmist upp hálsn.n væri óliklegt aö ég héldi lifi.” Lömunin náöi til neöri hluta brjóstkassans, allur neöri hluti likamans varð afl- og tilfinn- ingalaus. Siöan stöövaöist hún. Sven-Olof Brattgárd —sem stóö á þröskuldi glæsilegrar framtiö- ar — var oröinn lifstiðar öryrki, sem varla gat klætt sig eöa hirt. Tuttugu og sex árum siðar — 1973— sagöi hann á alþjóðaráð- stefnu um endurhæfingu: „Að miklu leyti er þaö undir þeim fatlaöa sjálfum komið hvernig honum farnast. Ef hann vill aö lif hans veröi auöugt verður hann aö sætta sig við hinar sér- stöku aðstæöur sinar, fólkiö sem hann umgengst óg þjóðfélagiö sem hann er fæddur inn i. Hann verður aö gefa hæfileikum sin- um meiri gaum en fötlun sinni”. Þessi orð voru meitluö út úr reynslu hans sjálfs i rúman ald- arfjóröung, en á þeim tíma haföi honum lærzt aö sigrast á fötlun sinni. Hann hafði ekki fyllzt beizkju gagnvart stéttar- bræðrum sinum, sem höföu gert svo skelfileg mistök. „Þaö er mannlegt aö verða á mistök”, sagði hann aðeins. Viö erum öll skekkjur, ég sjálfur...” Eftir aö hafa verið ár rúm- liggjandi.hafnaöi hann starfi viö taugasjúkdómafræöi sem hon- um bauðst viö Háskólann i Lundi, en hann átti ekki bíl meö útbúnaði fyrir lamaöa. Hann fluttist heim til foreldra sinna i Gautaborg ásamt Ingrid. Hann sökkti sér í staðinn niöur i rann- sóknir við háskólann þar... og einbeitti sér að „hæfileikum” sinum.. Harmleikurinn, sem GBRIR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.