Tíminn - 29.01.1978, Page 21
Sunnudagur 29. janúar 1978.
21
Hummel. Jacques Chambon
leikur meö kammersveit
Jean-Francois Paillards. b.
Tilbrigöi um rokokó-stef
fyrir selló og hljómsveit eft-
ir Tsjaikovský. Gaspar
Cassadó leikur meö Pro
Musica hljómsveitinni i
Vínarborg: Jonel Perlea
stjórnar. c. Klassisk sin-
fónia I D-dúr eftir
Prokofjeff. Filharmóniu-
sveitin I New York leikur:
Leonard Bernstein stjórnar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Sunnudagur
29. janúar
16.00 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Glatt á hjalla Þýöandi
Kristmann Eiösson.
17.00 Kristsmenn (L) Breskur
fræöslumyndaflokkur 6.
þáttur. Prinsar og prelátar
A fimmtándu og sextándu
öld voru margir kjörnir til
páfa, sem reyndust gersam-
lega óhæfir i embætti. Einn
var ákæröur fyrir ólifnaö i
páfagaröi, annar skipaöi sjö
frændur sina kardinála og
hinn þriöji fór i strið viö
kristna nágranna. En um
þaö leyti sem niöurlægingin
var mest i Vatikaninu, hófst
hiö glæsilega endurreisnar-
timabil í listum. Fram á
sjónarsviöiö komu menn
eins og Rafael,
Michelangelo og Leonardo
da Vinci. Þýöandi Guöbjart-
ur Gunnarsson.
18.00 Stundin okkar (L aö hl.)
Umsjónarmaöur Asdis
Emilsdóttir. Kynnir ásamt
henni Jóhanna Kristin Jóns-
dóttir. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
19.00 Skákfræðsla (L) Leiö-
beinandi Friörik ólafsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Póker Sjónvarpskvik-
mynd eftir Björn Bjarman.
Frumsýning. Leikstjóri
Stefán Baldursson. Leik-
endur Sigmundur örn Arn-
grimsson, Róbert Arnfinns-
son, Valgeröur Dan, Krist-
björg Kjeld o.fl. Kvikmynd-
un Baldur Hrafnkell Jóns-
son. Myndataka Snorri Þór-
isson. Hljóöupptaka og
hljóösetning Oddur Gústafs-
son. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup. Póker fjallar
um leigubifreiöarstjóra 1
Keflavík, starf hans og
einkalif. Návist varnarliös-
ins á Miönesheiöi eykur
tekjur hans, en honum
gremst sú spilling, sem dvöl
liðsins leiöir af sér.
21.40 Röskir sveinar (L)
Sænskur sjónvarpsmynda-
flokkur i átta þáttum,
byggöur á sögu eftir Vil-
helm Moberg. 3. þáttur.
Efni annars þáttar: Gústaf
gerist svokallaöur leiguher-
maöur ogfær jaröarskika til
ræktunar og hús út af fyrir
sig. Bóndinn Elías ber illan
hug til hans eftir aö hann
var tekinn fram yfir son
hans við ráðningu nýliöa.
Gústaf er hrifinn af Idu,
vinnukonunni á bænum, en
þegar Neöribæjar-Anna
segir honum, aö hún sé
barnshafandi eftir hann,
ákveöur hann aö giftast
henni. Þau áform fá þó
skjótan endi, þegar i ljós
kemur, aö Eövarö, sonur
kirkjuvaröarins, á barnið.
Og nýjar vonir vakna hjá
Idu. Þýöandi Óskar Ingi-
marsson. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö)
22.40 Dick Cavett ræöir viö
Robert Mitchum (L) Þýö-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
23.45 Aö kvöldi dags (L) Séra
Skirnir Garðarsson, sók’nar-
prestur i Búöardal, flytur
hugvekju.
23.55 Dagskrárlok
r
í:
- ... ____i," ” '
Heilsugæzla
- ____________
Slysavaröstofan: Sími 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifréiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inifi, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld — nætur og helgidaga-
varzla .apóteka i Reykjavik
vikuna 27. janúar til 2. febrúar
er i Laug'avegs Apóteki og
Holts Apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnuaVigum, helgi-
dögum og almennam fridög-
um.
"Hafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Frá skrifstofu borgarlæknis:
Farsóttir i Reykjavik vikuna
1.-7. janúar 1978, samkvæmt
skýrslum 12 (10) lækna.
Iðrakvef..............25 ( 8)
Skarlatssótt............. 1(0)
Hlaupabóla............ 4 ( 3)
Ristill............... 2 ( 0)
Mislingar...........16 ( 6)
Rauðirhundar........ 1(0)
Hettusótt............ 2 ( 0)
Hvotsótt............. 1 ( 1)
Kláði................ 5 ( 1)
Hálsbólga............53 (71)
Kvefsótt........... 144 (87)
Lungnakvef...........11 ( 8)
Influensa............17 ( 8)
Kveflungnabólga...... 2 ( 2)
Vírus................12 ( 4)
7-.. - -- j: .. >
Bilanatiikynningar
- ________________________
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. í
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577. < ^
Simabilanir simi 95.
Bflanavakt borgarstofnana.
Sími 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
r - <
Lögregla. og slökkvilið
>______________ -
Reykjavik: Lögreglan simi’’
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Rafnarfjöröiir: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
i Félagslíf
_________ j
Ferðafélag tslands:
Sunnudagur 29. jan.
1. kl. 11.00. Móskarðshnúkar
(897 m.) fararstj. Tryggvi
Halldórsson og Magnús Guð-
mundsson. Hafið göngubrodda
með.
krossgáta dagsins
2692. Krossgáta.
Lárétt
1) Land 6) Veinin 7) Nót 9)
Tala 11) Burt 12) Fléttaði 13)
Bit 15) Baug 16) Tóns 18) öx-
ull.
Lóðrétt
1) Samanvið 2) Hlutir 3) 51 4)
Svar 5) Fjandi 8) Rengja 10)
Hestur 14) Blin 15) Konu 17)
1550.
Ráðning á gátu No. 2691.
Lárétt
1) Rúmenía 6) Ate 7) Sót 9)
FOB 11) A112) Ra 13) Mar 15)
Iðn 16) Ain 18) Röndina.
Lóðrétt
1) Rósamur 2) Mat 3) Et 4)
Nef 5) Albania 8) Óla 10) Orð
14) Rán 15) INI 17) ID.
Kvennadeild Skagfirðingafé-
lagsins i Reykjavik heldur
skemmtun fyrir börn Skag-
firðinga i Reykjavik og ná-
grenni næstkomandi sunnu-
dag 29. jan. kl. 2 e.h. i Félags-
heimilinu Siöumúla 35. Þar
verða á boðstólum góð
skemmtun og veitingar. Miöar
afhentir við innganginn.
Sunnud. 29/1
kl. 10.30 Guilfoss I vetrar-
skrúða og viðar. Fararstj.
Kristján M. Baldursson.
kl. 13 Lónkot og viöar, létt
ganga um strönd og hraun
sunnan Straumsvikur. Farar-
stj. Einar Þ. Guðjohnsen, fritt
f. börn m. fullorðnum. Fariö
frá BSÍ benzinsölu. — Útivist.
2. KI. 13.00. Tröllafoss og ná-
grenni létt ganga. Fararstj.
Hjálmar Guðmundsson. Farið
veröur frá Umferðarmiðstöð-
nnni aö austanverðu. — Feröa-
féúag tslands.
Fuglaverndarfélag lslands
næsti fræðslufundur Fugla-
verndarfélags Islands verður
haldinn i Norræna húsinu
þriðjudaginn 31. janúar 1978
kl. 8.30. Sýndar verða fjórar
myndir frá brezka Fugla-
vendarfélaginu: 1. World
within itself, um dýralif i
brezkum eikarskógum. 2.
Wilderness is not a place, um
fuglalif i árósum i Bretlandi
og Frakklandi. 3. Welcome in
the Mud, um fuglalif á leirum
4. Puffins come home, um lif
lundans. Kaffistofan veröur
opin. öllum heimill aðgangur
— Stjórnin
Arshátið Rangæingafleagsins
verður haldin I Domus Medica
föstudaginn 3. febrúar og hefst
með borðhaldi kl. 19.00.
Heiðursgestir verða hjónin i
Hávarðarkoti Sigurbjartur
Guðjónsson og Halldóra
Magnúsdótti r. Allir
Rangæingar eru velkomnir
með gesti sina meöan ftúsrúm
leyfir. — Stjórnin.
Umboðsmenn Tímans
Mjög áriöándi er að þeir umboðsmenn
sem ekki hafa nú þegar sent lokauppgjör
fyrir árið 1977, bæði fyrir áskriftargjöld og
auglýsingar, geri það strax, eða i allra
siðasta lagi fyrir 31. janúar.
Keflavík
Blaðbera vantar.
Upplýsingar i sima 1373.
IMii
STEINA-
vSAFNARAR
\ Litlar slipivélar (tromlur)
/og slipiduft fyrir
i steinasafnara
S.HELGASON HF
STEINSMIÐJA
Skemmuvegl 46 - Kópavogl - Slmi 76677 - PósttióI1195
JÓN ÁSBJÖRNSSON,
Útflutnings- og heildverzlun
Flytjum inn og seljum:
ALLT TIL HANDFÆRAVEIÐA t.d. hinir
þekktu Bullkrókar, Bayer-girni og Blý-
sökkur. Teina-tóg, þorskanet, ýsunet,
grásleppunet, silunganet, svo og annað til
útgerðar. Einnig hrognanet og rotvarnar-
efni fyrir verkendur.
Kaupum og flytjum út:
Grásleppuhrogn, þorskhrogn, laxahrogn,
frysta stórlúðu, rækju og lax.
Nýkomin
GRÁSLEPPUNET
frá Kina, ný og betri gerð úr hreinu ein-
girni með fellimöskva. Stærðir:
130 mm. Dýpt 10 m. Garn 0.55 120 mtr. Verö 1.050
140 mm. Dýpt 10 m. Garn 0.55.120 mtr. Verð 1.050
145 mm. Dýpt 11 m. Garn 0.60. 240 mtr. Verö 2.300.
JÓN ÁSBJÖRNSSON TRYGGVAGÖTU
Útflutnings- Simar (91 1-17-47
og heildverzlun og 1-17-48
Jf
Ts
Innilegustu þakkir færi ég öllum þeim sem heiðruðu mig á
áttræðis afmæli minu, með gjöfum, skeytum og kveðjum.
Guð blessi ykkur um alla framtiö.
Guðjón Eyjólfsson
Ytri-Grimsnesi, ölfusi