Tíminn - 29.01.1978, Síða 22

Tíminn - 29.01.1978, Síða 22
22 Sunnudagur 29. janúar 1978. V-bréf eru bæði verðbréf og peningabréf, þarna þjónustubréf Þaðer alltaf ánægjulegt að fá bréf frá lesendum, með hvers konar fyrirspurnum, en mætti samt gjarnan vera meira af þvi. Auk þess sem spurt hefur verið um jólamerki ársins, og þvi efni "er svarað i öðrum þætti, hafa tvær aðrar fyrirspurnir borizt. Annars vegar um svonefnt T-bréf og hins vegar um verð- bréf. Sennilega gefur mynd af bréf- unum meiri upplýsingar en langt ritmál, svo aö ég hef i tekið það ráð að hafa myndir, af báð- um gerðum bréfanna og þá jafnframt að segja nokkuð frá þeim. T-bréfin verða þannig til, að lagt er i póst, sennilega oftast i ógáti, bréf án þess aö sett sé á það frimerki. Nefnist þetta öðru nafni vanborgað bréf. Þá er það annað hvort þannig, að ekkert hefir verið borgað undir það, eða þá að of litið hefir verið greitt. Myndin, sem hér fylgir með, að af bréfi frá Flateyri, frá ár- inu 1971, sem ekkert haföi veriö borgað undir. Þá var burðar- gjald fyrir innanlandsbréf 7 krónur. Þegar sendandi greiðir ekkert undir bréfið, verðurmót- takandi að leysa það til sin með þvi að greiða tvöfalt burðar- gjald. 1 þessu tilfelli varð þvi að borga 14krónur,sem gert var á móttökupósthúsinu I Hafnar- firði, tveim dögum seinna. Sé hins vegar greitt of litið undir bréf, ber móttakanda að- eins að greiða hina vanborguðu upphæð tvöfalda, er þá hlut- fallstalan, sem greiða á skráð framan á bréfið. Þannig er hitt vanborgaða bréfið, sem mynd er af. Burðargjald frá Banda- rikjunum er 31 cent, en þarna er aðeins greitt 24 cent, þar sem bréfið er sent innanlands. Þegar svo þarf að senda það til Is- lands, verður að bæta á það hlutfallinu 7/1,8, sem i íslenzk- um krónum gerir 32 krónur, en slik verðgildi voru ekki til svo greiða varð með krónum 35. Þá leggur bréfið af stað frá list- munauppboðsfyrirtækinu Sotheby Parke Bernet, Inc. þann 30. ágúst 1977, en kemur svo loks til Hvammstanga 3. nóvember sama ár, eftir T-stimplanir og áframsending- ar gegnum þrjú heimilisföng. Það þarf þá varla að taka fram, að þarna hefir upphæðin sem á vantaði, verið greidd tvöföld. Þá er næst að taka fyrir pen- ingabréfin, eins og fyrirspyrj- andi nefnir þau. Þetta nafn er þó ekki einhlitt. Bréf með rauðum miða merktum V, eru verðbréf, en ekki einungis peningabréf. Þó er hér birt mynd af peninga- bréfi, þar sem sérstaklega var um þau spurt. Rauði miðinn með V, staðar- heiti, I þessu tilfelli BRÍJ og númeri, hér 280, er verðmiði. Hann táknar að bréfið sé verð- bréf, i þessu tilfelli peningabréf með tiltekinni upphæð, sem tdl- greind er efst á bréfinu. Þar sem þetta er þjónustubréf, er ekki um frimerki að ræða á þvi, annars yrði sendandi að greiða með álimdum frimerkjum, þá burðargjalds og ábyrgðarupp- hæð sem krafizt er. Þá þarf einnig að greiða með álimdum frimerkium, ef póstmaður telur I bréfinu og staðfestir þá upp- hæö sem send er. Eitthvað hef- ir;dagsstimpill pósthússins verið daufur i þetta sinn, og hefir þvi kassastimpillinn verið settur yfir hann svo ekki væri vafi á hvenær sent er. Þá er ennfrem- ur rauður gúmmistimpill á bréfinu „PÓSTUR OG SIMI BRÚ” og númer viðtökupóst- húss 377, á framhlið bréfsins. Á bakhlið er svo innsigli númer 259 og móttökustimplun afhend- ingarpósthúss. Sigurður H. Þorsteinsson Viðtakandinn iHafnarfirði greiddi tvöfalt burðargjald = 14 kr. Sotheby Parke Bemet, Inc. 980Madison Avetiue Nen> York 10021 5 6 BOf 26 06340 ÍSLAND 30 Vanborgað undir bréf frá New York — til Hafnarfjarðar og síðan Hvammstanga Vörubílaeigendur athugið! Við smiðum álpalla á allar gerðir vöru- bila. Hentugir til allskonar flutninga. Hagstætt verð. Við smiðum einnig stálpalla úr skipastáli til grjótflutninga. önnumst einnig allar viðgerðir og nýsmiði. Málmtækni s/f Vagnhöfði 29 Símar 83-0-45 og 83-7-05 Utboð Tilboð óskast i eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavikur. a. Smiði pipu undirstaðna og stýringa. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri, Frikirkjuveg 3, Reykjavik gegn 5 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sania stað þriðjudaginn 14. febrúar n.k. kl. 14.00 e.h. b. Leggja Reykjaæð II. fimmta áfanga. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri Frikirkjuveg 3, Reykjavik gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað 7. marz n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frílcirlcjuvcgi 3 — Sími 25800 Ráðunauta fundur A vegum Búnaðarfélags Is- lands og Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins hefur verið boðað til fræðslu- og umræðufundar. Héraðsráðunautar munu mæta á fundinum. ennfremur kennarar við garðyrkju- og bændaskólana, sérfræðingar Rannsóknastofnun- arinnar, ráðunautar Búnaðarfé- lags Islands og ýmsum fleiri aðil- um hefur verið boðin þátttaka i fundinum. Fundurinn verður settur 6. febrúarkl. 9.00i Bændahöllinni en slitið föstudaginn 10. febrúar kl. 17.00. Fyrsta fundardaginn verður rætt um stöðu landbúnaðarins, markaðsmálin og vinnslu- og dreifingarkostnað búvara. Næstu tvodagana mun verða gerð úttekt á aukabúgreinum og hvað þær hafa upp á að bjóða. Siðustu tvo dagana verður skýrt frá niður- stöðum tilrauna og rannsókna sem unnið hefur verið að á undan- förnum árum. Ennfremur verða þau verkefni kynnt, sem starfað er að hjá Rannsóknarstofnun landbúnaðarins. Fundarmenn munu fara kynnisferð að Mógilsá, i Kollafjörð og að Reykjalundi. Fréttatilkynning (Upplýsingaþjónusta landbúnað- arins) ........... Tíminn er | { penlngar i { Auglýsid' i : iTimanumi MMMMM««»»«««MMM»»MMM« Brotamálmur Kaupum ónýtar álnetakúlur á 100 kr. stk. Kaupum einnig blýog aðra brotamálma. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar Skipholti 23, simi 1-68-12. Tilkynning til þeirra, sem hafa lokið fulln- aðarprófi úr barnaskóla og vilja gjarnan bæta við sig i námi. Áformað er að stofna deild ætlaða fólki, sem vill gjarnan bæta við fullnaðar- eða barnaskólapróf sitt. Kennslugreinar verða islenska, danska, enska og stærðfræði. Kennt verður þrjú kvöld i viku. Kennslustaður: Miðbæjar- skóli, simar: 14106 og 12992. Þeir sem vildu taka þátt i þessu námi, eru beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst. Námsfiokkar Reykjavikur

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.