Tíminn - 29.01.1978, Page 27

Tíminn - 29.01.1978, Page 27
Sunnudagur 29. janúar 1978. 27 „Þrepgangari” bætist við í tækjasafn Þrepgangari Sjálfsbjargar. Timamynd G .E. Eigum Lord SÓFASETTIN og Lord hobnsofann með plussáklæði í mörgum litum - Einnig mikið úrval af öðrum sófasettum og alls konar húsgögnum _____ VERIÐ VELKOMIN! SMIDJUVEGI6 SIMI 44544 Sjálfsbjargar ESE — Nýlega átti rafgeyma- verksmiðjan Pólar 25 ára starfs- afmæli. í tilefni þess ákváðu for- ráðamenn fyrirtækisins að gefa Sjálfsbjörgu, félagi lamaðra og fatlaðra, rafknúinn þrepgangara fyrir hjólastóla. Þrepgangarar af þessari gerð eru framleiddir í Bandarikjunum og aðallega ætlaðir til flutninga á þungum hlutum s.s. pianóum, frystikistum og isskápum. Þrep- gangarinn getur flutt allt að 350 kg, hvort heldur sem er upp eða niður stiga. Þrepgangarinn er út- búinn sem handvagn, og er hann knúinn 12 volta rafgeymi og áætlaður flutningstimi er 13 þrep á minútu. Að sögn forráðamanna Pólars hf. fengu þeir vélsmiðjuna Sindra til að sjá um breytingar og smiði nauðsynlegs útbúnaðar til flutn- ings á hjólastólum. Verð á þrep- göngurum af þessu tagi mun vera um 250 þús. kr. Þetta nýja tæki mun koma fé- laginu Sjálfsbjörgu að góðum not- um i framtiðinni, og i þvi sam- bandi má nefna,að ef rafmagn fer af lyftum i húsi Sjálfsbjargar, þá er mjög erfitt að koma hjólastól- um milli hæða. Einnig ætti þrep- gangarinn að auðvelda hreyfi- lömuðu fólki að komast ferða sinna á stöðum utan stofnunar- innar. Ferðaáætlun Útivistar 1978 FI — Ferðaáætlun útivistar fyrir árið 1978 er komin út. Boðið er upp á 12 sumarleyfisferðir á timabilinu 1. júli til 15. ágúst. Þórsmerkurferðir hvert föstu- dagskvöld frá 30. júni til 11. ágúst, 41 helgarferð allan ársins hring ogum 126styttriferðirum tsland. Utanlandsferðir fyrir félaga i Úti- vist verða til Grænlands, Færeyja og annarra landa, eftir þvi sem tilefni gefast til. Framkvæmdastjóri útivistar er Einar Þ. Guðjohnsen en auk hans eru i stjórn Þór Jóhannsson formaður og Jón I. Bjarnason rit- ari. 1978 f frétt frá Útivist segir, að vegna óstöðugs verðlags sé ekki unnt að áætla verð ferðanna með svo miklum fyrirvara en það verðurtilkynnt straxog mögulegt reynist. Eins og áður greiða félagar i útivist lægra verð en aðrir. Hálft gjald greiðist fyrir börn á skyldunámsaldri til fermingar, nema i einsdagsferð- um.en þá er fritt fyrir börn i fylgd meðfullorðnum. Enginnmatur er innifalinn i verðinu. Fararstjórar eru i öllum ferðum félagsins. Farmiðasala i helgarferðir og lengri ferðir félagsins er á skrif- stofu Útivistar Lækjargötu 6. Nauðsynlegteraðskrá sig timan- lega og i siðasta lagi daginn fyrir Sambyggt útvarp og segulband bæði fyrir straum og rafhlöður HEITIR CROWN CB-500 26 AR I FARARBRODDI 36.16

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.