Tíminn - 23.03.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.03.1978, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 23. marz 1978 5 34. sýning Steingríms Sigoirdssonar Steingrimur Sigurðsson listmálari, fyrr gósseigandi i Roðgúl, nú búsettur i Hveragerði, opnar 34. málverkasýningu slna i Eden á miðvikudagskvöldið klukkan niu, og mun hún standa þar til 2. april. A sýningunni verða fjörutíu nýjar myndir, margar þeirra vatnslitamyndir, en einnig nokkr- ar pastelmyndir og oliumálverk. Mikið af viðfangsefnum sínum sækir hann að sjávarsiðunni, eins og ráða má af nöfnum þeirra, svo sem Vetrarvertið i Þorlákshöfn, Hvitalogn á Stokkseyri, Komið úr róðri, Ranakot, Húsið á Eyrar- bakka. Viðar leitar hann þó fanga. Ein myndin nefnist Grá- strengur, sem höfðar til ölfusár, og nokkrar myndanna eru frá Þingvöllum: Ármannsfell, Botns- súlur, Flosagjá. Enn má nefna nokkrar mannamyndir: Sjálfs- mynd, Mútta in memorial og Ljón norðursins. Siðast en ekki sizt er að geta myndar, sem tileinkuð er eina lögfræðingnum i Hveragerði, Gesti Eysteinssyni — dularfulla mynd, þvi að umhverfið er Ur Hveragerði, en i fjarska sést norður i Vatnsdal, þar sem Gestur eitt sinn sat að Guðrúnar- stöðum. Steingrimur Sigurðsson meðverk sín- ásamt innrömmunarmeisturum sinum'. Stærri - Kraftmeiri - Betri 1978 Undrabíllinn SUBARU 1600 er væntanlegur seinnipa rt mánaöarins. Allur endurbættur Breiðari, stærrí vél, rýmra milli sæta, minni snún- ingsradíus/ gjörbreytt mælaborð/ nýir litir o. fl. o. fl. Það er ekki hægt að lýsa Subaru þú verður að sjá hann og reyna Tmyiurilim letter mark is án exlra cost opí ion. í tnJUTi Sýningarbilar á staðnum y Greiðsluskilmálar þeir hagstæðustu sem völ er á í dag og með ábyrgð upp í 20.000 km akstur INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1 Sigurður Jónsson (Þingeyingur) kennari og bóndi, Ystafelli, Suður-Þingeyjarsýslu, segir í viðtali um Subaru: ,,Ég kann mjög vel viö bílinn. Hann er spar- neytinn,góður i hálku og snjó og rýkur i gang i hvaða veðri sem er. Eftir reynslunni af þeim fyrsta eru nú þrir Subaru-bilar i fjölskyldunni.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.