Tíminn - 23.03.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.03.1978, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 23. marz 1978 13 sjálfhleðsluvagn Nýtt heyvinnutæki hefur innreið sína til íslenzkra bænda ISfWSSMM 1 Tíminn er | peningar j Auglýsícf : íTimanum: Nýtt hesthús á Hólum Nefnd til að gera tillögur um reynslu hafa af viðskiptum við vöxt og viðgang Hólastaðar hef- rikiskerfið, kunna frá þvi að ur nú starfað um hrið og fyrstu segja að þunglamalegt sé að niðurstöður hennar hafa birzt. skipta við þær stofnanir, sem Þær eru að reistskuli hesthús á fjalla um byggingamál. Hólum, og eru veittar nokkrar Sú ákvörðun að hefja milljónir króna á fjárlögum uppbyggingu Hólastaðar með þegar á þessu ári til þvi að reisa hesthús, seinkar framkvæmdanna. þvi, að þvi er bezt verður séð, að Óhætt er að óska öllum þeim, Bændaskólinn, sem alhliða sem einkum bera veg hrossa- kennslustofnun eflist. En er ekki kynbótabúsins á Hólum fyrir hrossarækt einn þáttur land- brjósti, til hamingju með þenn- búnaðarins? Vissulega. Hross an áfanga, og einnig þeim, sem skila um tveimur prósentum af stuðla vilja að eflingu hrossa- framleiðsluverðmætum bænda, ræktar hér i Skagafirði og á nautgripir 48% og sauðfé 37%. landinu. En það verður ekki Þessar upplýsingar eru úr samtimis haldið og sleppt. A erindi, sem Þorkell Bjarnason Hólum er einnig bændaskóli og hrossaræktarráðunautur flutti á það blasir við, að sú vítamin- ráðunautafundi i febrúar siðast- sprauta, sem hrossaræktarbú- liðnum. Bændaskólarnir hljóta inuer hérgefin, gefur þvi nokk- að taka mið af þessum hlutföll-- urt forskot á bændaskólann i um, i bóknámi sem verknámi, uppbyggingu. Þeir, sem telja þegar tima er skipt á milli brýnasta verkefni á Hólum að námsgreina. Þvi má bæta hér efla hrossakynbótabúið og næst- við að á Hólum er aðstaða til brýnasta verkefnið að efla verklegrar kennslu i fjósi not- starfsemi Bændaskólans sem | hæf, en i fjárhúsum mjög léleg. kennslustofnunar, mega vera ónefndur er einn þáttur þessa ánægðir. Hinir, sem telja máls. Það hefur löngum borið á brýnast að efla skólann sem þvi, að i bændaskólana sæki sli'kan og hrossakynbótabúið nemendur, sem aðallega hafa þar áeftir, hafa orðið fyrir von- áhuga á hestamennsku. brigðum. Almennt búfræðinám hefur ekki Nú mætti spyrja, hvort hér sé átt hug þeirra og námsárangur ekki um smámunasemi og þeirra verið eftir þvi. Bænda- þröngsýni þessara manna að skólinn á hólum er náíægt þvi ræða. Allt komi þetta i striklotu hálfskipaður á yfirstandandi og þetta beri vitni um flokka- vetri. Mikið er þvi i húfi að laða drætti, sem sundri hinu góða nemendur að skólanum, samstillta átaki. Vonandi er að þannig að hann verði sú aflstöð svo sé, en uggur læðist að ýms- fyrir landbúnaðinn, sem Skag- um. Það er t.d. nýlunda, ef fjár- firðingar, Norðlendingar og magnitil framkvæmdaá vegum margir aðrir hér á landi ætlast bændaskólanna er veitt svo ört, til að hann sé. Nýtt hesthús er að unnt sé að vinna að verki ekki fyrsta skrefið til þess. samfellt, unz þvi er lokið. Vafa- laust verður nýtt hesthús reisu- Matthias Eggertsson leg bygging og óskynsamlegt er Sigtryggur Björnsson að hefja aðrar framkvæmdir á Stefán Snæbjörnsson staðnum, fyrr en séð er fyrir Jón Friðbjörnsson. fjármagni til hennar og hún til- kennarar við Bændaskólann á búin til notkunar. Þeir, sem Hólum. Pípulagningaþjónusta Getum bætt við okkur verkefnum i ný- lögnum, viðgerðum og breytingum, ger- um verðtilboð ef óskað er. Vatnslagnir s/f simar 86947 og 76423 Skúli M. Gestsson.Löggiltur pipulagningameistari. Eins og venjulega fylgist Globus með aróuninni og nú bjóðum við nýjan hey- nleðsluvagn frá hinum stóru Carboni /erksmiðjum á Italíu. Flutt verður inn ein gerð, sem tekur 26 'úmmetra. Vagninn er mjög sterkbyggð- jr að gerð og fullkominn að tækni. Eins og venjulega, með ný tæki, var yagninn prófaður hjá bútæknideild á Hvanneyri allt s.l. sumar og reyndust /innslugæði vagnsins sambærileg við jeztu fáanlega vagna á markaðinum. Hversvegna ny gerð af vögnum? Vegna þess að Carboni-vagnarnir eru um 20% ódýrari en sambærilegar stærðir og gerðir af vestur-þýzkum vögnum. Þetta er næg ástæða. Áætlað verð með fulikomnum útbúnaði kr. 1.395.000. Globusn LAGMÚLI 5, SlMI 81555 Hvað tefur orminn langa? Svarar ekki Vilmundur niðurlag þessa ágæta ljóðs: Gleymdur er Vilmundur Gylfason? Unninn er ormurinn langi. Gylfason. H.Kr. Vilmundur Gylfason birti á þessum vetri öndverðum hvatvislega blaðagrein um samvinnufélög. Virtist mér hún endurómur af þeim rógs- málum, sem Morgunblaðið hefur áratugum saman flutt gegn samvinnuhreyfingunni. A fyrstu dögum þessa árs birti blað Vilmpndar, Dagblaðið, fyrirspurn frá mér þar sem ég spurði Vilmund hvað samvinmöHögin ættu vangert við bændur og hverjar væru þær hugsjónir, sem kaupfélögin hefðu átt á fyrstu árum sinum, en nú væru týndar. Þremur vikum siðar, 27. janúar, birti Dagblaðið áréttingu frá mér þar sem enn var beðið um svar. En Vilmundur þegir enn. Hvað tefur orminn langa? Þessi spurning er, svo sem flestir munu vita, tekin úr kvæði eftir eitt ástsælasta skáld Norðmanna en tvö höfuðskáld Islendinga á siðustu öld sneru þvi á is- lenzku. Sennilega verður nú að ljúka þessum viðræðum i likingu við Meó sófasettinu FLORIDA kynnum vió merka nýjung. Sófinn er jafnframt fullkomió hjónarúm af beztu geró, þótt engan gruni vió fyrstu sýn, aó um svefnsófa sé aó ræóa. bMlLuuVEGI 6 SIMI 44544

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.