Tíminn - 23.03.1978, Blaðsíða 21

Tíminn - 23.03.1978, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 23. marz 1978 21 Fríkirkjan Reykjavik: Skirdagur. Messa og altaris- ganga kl. 2. Föstudagurinn iangi. Messa kl. 5. Páskadagur. Messa kl. 8 f.h. Barnasamkoma kl. 10.30 Guð- ný Guðmundsdóttir. messa kl. 2. 2. páskadagur. Messa kl. 11 f.h.Séra Þorsteinn Björnsson. Fíladelfiukirkjan: Skirdagur. Safnaðarguðsþjón- usta kl. 14. Almenn guðsþjón- usta kl. 20. Ræðumaður: Óli Ágústsson. Föstudagurinn langi: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- maður Einar J. Gislason. Laugardag fyrir páska: kl. 20.30. Bænasamkoma. Páskadagur. Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Ræðumaður: Einar J. Gislason og fl. 2. páskadagur. Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Ræðumaður: Hallgrimur Guðmannsson. Frikirkjan i Hafnarfirði. Föstudagurinn langi. Helgi- samkoma kl. 8.30 s.d. Lit- skuggamyndir frá Landinu Helga. Altarisganga. Páska- dagur. Hátiðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Séra Magnús Guð- jónsson. Keflavikurprestakall: Skir- dagur Messa kl. 2 siðd. Messa á Hlévangi kl. 20.30. Föstudagurinn langi. Guðs- þjónusta kl. 2 s.d. Páskadagur. Hátiðarguðs- þjónustakl. 8árd. ogkl. 2 siðd. Hátiðarguðsþjónusta á Sjúkrahúsinu kl. 10 árdegis. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja. Föstudagurinn langikl. 2 siðd. Altarisganga. Páskadagur. Kl. 8 árd. helgi- stund. Kl. 5 siðd. guðsþjón- usta. Annar páskadagur. Barna- guðsþjónusta á skirdag kl. 10.30 Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja. Barna- guðsþjónusta á skirdag kl. 10.30 árd. Föstudaginn langa. kl. 5 siðd. Altarisganga. Páskadagur.Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja: Föstu- dagurinnlangi kl. 9 s.d. Altar- isganga. Annar páskadagur. Guðsþjón- usta kl. 2 siðd. Sóknarprestur. Hveragerðiskirkja: Ferming skirdag 23. marz kl. 11. Sókn- arprestur. Kotstrandarkirkja: Ferming skirdag 23. marz. kl. 14 Sókn- arprestur. Þorlákshöfn: Messa föstudag- inn langa 24. marz kl. 14 Sókn- arprestur. Hveragerðiskirkja: Messa páskadag kl. 10. Sóknarprest- ur. Kapella N.L.F.Í. Hvera- gerði: Messa páskadags- morgun, 26. marz, kl. 8 Sókn- arprestur. Strandakirkja: Messa páska- dag kl. 14. Sóknarprestur. Strandarkirkja: Messa páska- dag kl. 10 Sóknarprestur. Hveragerðiskirkja: Barna- messa kl. 2 páskadag kl. 11. Sóknarprestur. Fermingar Minningarkort Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókahúð Braga, Laugaveg 26. Amatör- vezlunin, Laugavegi 55. Hús- gagnaverzl. Guðmundar Hag- kaupshúsinu, simi 82898. Sig- ‘urður Waage, simi 34527. rMagnús Þórarinsson, simi 1 37407. Stefán Bjarnason, simi 37392. Sigurður Þorsteinsson, simi 13747. Minningarkort Ljósmæöra- félags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæöingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzl. Holt, Skólavörðustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Ferming i Kópavogskirkju annan páskadag, 27. marz kl. 10,30. Prestur Sr. Þorbergur Kristjánsson Stúlkur: Berglind Bjarnadóttir, Þverbrekku 2 Björg Eysteinsdóttir, Fögrubrekku 23 Elfa Björk Vigfúsdóttir, Þverbrekku 3 Guðjóna Harpa Helgadóttir, Fögrubrekku 19 Hólmfriður Maria Guðbjörnsdóttir, Stórahjalla 17 Hrefna Gunnarsdóttir, Bræðratungu 1 Ingunn Gyða Wernersdóttir, Birkigrund 53 Kristin Eysteinsdóttir, Alfhólsvegi 58 Margrét Arnþórsdóttir, Birkihvammi 4 Svava Bjarnadóttir, Vallhólma 18 Þóra Jóhanna Jónasdóttir, Löngubrekku 25 Drengir: Bragi Þór Bragason, Hliðarvegi 149b Friðfinnur Liljendal Hilmarsson, Birkigrund 2 Gisli Kristinsson, Viðihvammi 9 Ingi Jón Jóhannesson, Hlaðbrekku 15 Jón Emil Magnússon, Selbrekku 7 Kristinn Garðarsson, Reynigrund 13 Kristján Jóhannesson, Nýbýlavegi 80 Kristján Jónsson, Bræðratungu 26 Sigmar Armann Sigurðsson, Vatnsendabletti 227 Sigurður Guðmundsson, Alfhólsvegi 55 Sigurður Eysteinn Skjaldarson, Efstahjalla 17 Sveinn Kristinsson, Reynihvammi 22 Sævar Lúðviksson, Kjarrhólma 24 Tómas Reynir Jónasson, Löngubrekku 25 Tryggvi Þorsteinsson, Álfhólsvegi 21 Fermingarbörn i Dómkirkjunni 27. mars 1978 kl. 2,00. Drengir: Guðmundur Viðarsson, Háaleitisbraut 151 Jón Jóhannsson, Safamýri 15 Pálmi Finnbogason, Ljósvallagötu 18 Sveinn Guðni Guðnason, Laufásvegi 45 Vignir Pétursson, Njálsgötu 62 Vilhjálmur Wiium Hansson, Ingölfsstræti 21A Þorsteinn Jens Vilhjálmsson, Laugalæk 1 Stúlkur: Agnes Lind Heiðarsdóttir, Sörlaskjóli 50 Birna Björnsdóttir, Bárugötu 30A ' Guðlaug Eiriksdóttir, Hamrahlið 11 Guðrún Þórhildur Kjartansdóttir, Nesbala 24, Seltjarnarnesi Guðrún Sigriður Vilhjálmsdóttir, Laugalæk 1 Helga Ragnheiður Eyjólfsdóttir, Ránargötu 24 Hildur Þóra Bragadóttir, Æsufelli 2 Ingunn Hansdóttir, Stuðlaseli 2 Jóhanna Elisabet Jónsdóttir, Grenimel 47 Margrét Pétursdóttir, Seljavegi 21 Ragnhildur Hjaltadóttir, Brekkustig 14 Sigriður Kristin Þórisdóttir, Fannarfelli 4 Sigrún Jónsdóttir, Barðaströnd 25, Seltjarnarnesi Sigrún Þorgeirsdóttir, Barðaströnd 21, Seltjarnarnesi Súsanna Rós Westlund, Túngötu 33 Framhald á bls. 29 og 30. vaaa enginn vafi 99 EIÆCTROLUX WH 38 ER MESTSELHA MWTTAVÉLIN í SIÍÞJÓO 1 árs ábyrgð Electrolux þjónusta Hagstæð greiðslukjör Electrolux • Sérstök stilling fyrir straufri efni — auðveldari notkun. • BlO-kerfi — lengir þvottatimann fyrir óhreinan þvott. • Ryðfritt stál i tromlu og vatnsbelg — lengri endingartinji. • 3falt öryggi á hurð — örugg fyrir börn. i • 3 höft fyrir þvottaefni og mýkingarefni. 1 • Lósigti að framan — auðvelt aö hreinsa — útilokar bilanir. • Vinduhraði 520 snún/min — auðveld eftirmeðferö þvottar. • Vökvademparar — mjúkur, hljóðlaus gangur. • 60cm breið, 55cm djúp, 85cm há. • tslenskur leiðarvisir fylgir hverri vél. Vörumarkaðurinnhf. | Armúla 1A sími 86117 Electrolux þvottavélin er til á lager á þessum útsölustöðum: AKRANES: Þór&ur Hjálmarsson, BORGARNES: Kf. Borgfiröinga, PATREKSFJORÐUR: Baldvin Kristjánsson ISAFJORÐUR: Straumur hf., BOLUNGARVIK: Jón Fr. Einarsson, BLONDUOS: Kf. Húnvetninga, SIGLUFJORÐUR: Gestur Fanndal, ÖLAFSFJORÐUR: Raftækjavinnustofan sf., AKUREYRI: Akurvik hf., HOSAVIK: Grlmur og Arni, VOPNAFJÖRÐUR: Kf. Vopnfiröinga, EGILSSTAÐIR: Kf. Héraösbúa, ESKIFJÖRÐUR: Pöntunarfélag Eskfiröinga. HOFN: KASK, ÞYKKVIBÆR: Friörik Friðriksson, VESTMANNAEYJAR: Kjarni sf., KEFLAVIK: Stapafell hf. MYKJUDREIFARINN afkastamikli Howard dreifir öllum tegundum bú- fjáráburöar— jafnt lapþunnri mykju sem haröri skán. Itúmtak 2,5 rúmm. Belgvið dekk 1250x15. í 15 ár böfum við flutt inn þessa dreifara við sivaxandi vinsældir bænda. Öll hin siðari dr hefur nieira en helmingur innfluttra mykjudreifara verið frá Howard. Það segir sina sögu uin gæði og vara- hlutaþjónustu og sýnir, svo ekki verður um villzt að þeir hafa staðizt dóni reynslunnar. Fyrirligg jandi Verö frá ca. kr. 575.000 G/obus? LAGMCLA 5. REYKJAVtK, StMI 81555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.