Tíminn - 23.03.1978, Blaðsíða 34

Tíminn - 23.03.1978, Blaðsíða 34
34 Fimmtudagur 23. marz 1978 4&ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ 3*1 1-200 KATA EKKJAN 2. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Rauö aögangskort gilda. 3. sýning annan páskadag kl. 20. Uppselt Hvit aögangskort gilda. 4. sýning þriöjudag kl. 20. Græn aögangskort gilda 5. sýning fimmtudag kl. 20 Gul aögangskort gilda ÖSKUBUSKA i dag kl. 15 annan páskadag kl. 15 STALIN ER EKKI HÉR miövikudag kl. 20 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT i kvöld kl. 20.30 annan páskadag kl. 20.30 40. sýning miðvikudag kl. 20.30 Fóar sýningar eftir. Miöasala opin i dag frá kl. 13.15-20. Lokuð föstud. langa, laugar- dag og páskadag. Veröur opnuö k'l. 13,15 2. páskadag. Gleðilega páska! l.F.lklT.lAt i REYKIAVÍKllR 1-66-20 H*. SKALD-RÓSA 1 kvöld. Uppselt. 2. páskadag. Uppselt. REFIRNIR 6. sýn. miövikudag kl. 20,30. Græn kort gilda. 7. sýn.föstudag 31/3 kl. 20,30. Hvit kort gilda. 8. sýn. sunnudag 2/4, kl. 20,30. Gyllt kort gilda. SAUMASTOFAN Fimmtudag 30/3 kl. 20,30. örfáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR Laugardag 1/4 kl. 15. Laugardag 1/4 kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Miöasala i Iðnó, opin í dag skirdag kl. 14-20,30. Lokaö föstudaginn langa, laugardag og páskadag. Opin 2. páskadag kl. 14-20,30. Opin þriöjudag 28/3 kl. 14-19. Gleðilega páska. Pólsk mynd hjá MÍR Sovésk-pólsk kvikmynd frá ár- inu 1975, ,,Mundu nafniö þitt! ”, verður endursýnd i MÍR-salnum, Laugavegi 178, n.k. laugardag 25. mars kl. 3. Mynd þessi er byggð á sannsögulegum atburöum og seg- ir frá vist sovéskrar konu og ungs sonar hennar i fangabúöum nas- ista i Auswitsch, aöskilnaði þeirra i fangelsinu skömmu fyrir uppgjöf Þjóöverja og endurfund- um tveimur áratugum siöar. Leikstjóri er Sergei Kolossof, en i hlutverki konunnar er Lúdmila Kassatkina og hefur hún hlotið verðlaun á kvikmyndahátiöum erlendis fyrir leik sinn i þessu hlutverk. Kvikmyndin er sýnd með ensk- um skýringartextum. Aögangur aö sýningunni i MIR-salnum er ókeypis og öllum heimill, en fyrri laugardag uröu margir frá að hverfa vegna mikillar aösóknar. EE°SIj]II Ritstjórn. skrifstofa og afgreiðsla Æí r i Auglýsingadeild Tímans /S 1-15-44 Páskamyndin 1978: MASH’ on wheels.” RAQUEL WELCH HARVEY KEITEL Graliarar á neyðar- vakt Bráöskemmtileg ný banda- risk gamanmynd frá 20th Century Fox, gerð af Peter Yates. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd á skfrdag og 2. i pásk- um kl. 3, 5, 7 og 9. Gleðilega páska! Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna verðup haldinn i Bjarkarási við Stjörnu- gróf, fimmtudaginn 30. marz n.k. kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf: Skýrsla stjórnar og reikningar félagsins. Lagabreytingar. önnur mál. Fjölmennið. Stjórn Styrktarfélags vangefinna. Aðalfundur Multiple Scierosis-félags tislands veröur haldinn i félags- heimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, 1. hæö, þriðjudaginn 4. april n.k. kl. 17,15. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Simi 11475 Sýningar skírdag og 2. í páskum: WALT DISNEY productionS' Oneofour Dinesauis is Missing Týnda risaeðlan Bráöskemmtileg og fjörug gamanmynd frá Disney, með Peter Ustinov og Helen Hayes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning: Öskubuska. Sýnd kl. 3. Gleðilega páska! lonabíö a 3-11-82 _ Sýningar á skírdag: r, THEY WERE THE GIRLS OF OUR DREAMS... Gauragangur i gaggó Þaö var slöasta skólaskyldu- áriö ...siðasta tækifæriö til aö sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aöalhlutverk: Robert Carra- dine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. Barnasýning: Teiknimyndasafn kl. 3. Sýningar á 2. páska- dag: ACADEMY AWARD WINNER BEST PICTURE BEST d/ DIRECTOR BEST FILM EDITING ROCKY Rocky Kvikmyndin Rocky hlaut eftirfarandi Óskarsverölaun áriö 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Bert Young. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaö verö. Barnasýning: Teiknimyndasafn 1978 Sýnd kl. 3. a* 2-21-40 Skírdagur: Slöngueggið Slangens æg Nýjasta og ein frægasta mynd eftir Ingmar Berg- man. Fyrsta myndin sem Berg- man gerir utan Sviþjóðar. Þetta er geysilega sterk mynd. Aöalhlutverk: Liv* Ullman, David Carradine, Gert Fröbe. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. SJ0V 0G SPÆNDENDE TEGNEFILM 5KATTE0EH efter BOBERT L. STEVEMSONS beremte drengebog SKÆG SOROVERF/LM / FAfíVER Barnasýning: Gulleyjan Frábær teiknimynd eftir samnefndri sögu eftir Robert L. Stevenson. Sýnd kl. 3. Annar í páskum: Óbreytt frá skirdegi. Gleðilega páska. £M 1-89-36 Páskamyndin 1978: Sýningar skirdag og annan i páskum Bíttu í byssufcúiuna Bite the Bullet Afar spennandi ný amerisk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope úr viílta vestrinu. Leikstjóri: Richard Brooks. Aöalhlutverk: Urvals- leikararnir, Gene Hackman, Candice Bergen, James Co- burn, Ben Johnson o.fl. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaö verö. Alfholl Flaklypa Grand Prix ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3. Gleðilega páska! Qri-13-84 ; Sýningar skirdag og 2. í páskum: Maðurinn á þakinu Sérstaklega spennandi og mjög vel gerö ný, sænsk kvikmynd i litum, byggö á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö, en hún hefur veriö aö undan- förnu miödegissaga útvarps- ins' Þessi kvikmyndvar sýnd viö metaösókn s.l. vetur á Noröuriöndum. Bönnuö innan 14 ára.___ Sýnd ki. 5, 7.10 og 9.15. Barnasýninq: Tinni Sýnd kl. 3. *ÖS 3-20-75 Páskamyndin 1978: Flugstöðin 77 Ný mynd i þessum vinsæla myndaflokki, tækni, spenna, harmleikur, fifldirfska, gleði, — flug 23 hefur hrapað i Bermudaþrihyrningnum, farþegar enn á lifi, — i neðansjávargildru. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Lee Grant.Brenda Vaccaro, ofl. ofl. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verö. Bíógestir athugið aö bila- stæöi biósins eru viö Klepps- veg. Barnasýning: Jói og baunagrasið Ný japönsk teiknimynd um samnefnt ævintýri, mjög góð og skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3. Gleðilega páska! Fáskrúðsfirðingafélagið beldur skemmtikvöld, laugardaginn 1. april, kl. 20,30 i félagsheimili Fóstbræðra, og hefst með félagsvist. Sterió trió leikur fyrir dansi. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.