Tíminn - 23.03.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.03.1978, Blaðsíða 1
IMI FÆRIBANDAREIMAR ÍMETRATAU LANDVÉLARHF. Smiðjuvegi 66. Sími: 76600. 61.tölublað—Fimmtudagur 23. marz — 62. árgangur 1978 Bjarni Guðbjörnsson bankastjóri: 60% heildarút- lána Útvegs- bankans fara til sj ávarútvegsins KEJ—„Mérþykir núrétt að taka það fram i fyrsta lagi að alls ekki hefur verið rætt um að leggja út- vegsbankann eða nokkurn annan banka niður heldur að sameina tvo rikisbanka þannig að þeir yrðu sterkari eining á eftir”, sagði Bjarni Guðbjörnsson, bankastjóri i (itvegsbankanum, þegar Timinn leitaði eftir áliti hans á afstöðu bankastjóra Seðla- bankans þess efnis að fækka beri rikisbönkunum. Minnti Bjarniáað árið 1973 hafi bankamálanefnd skilað áliti þess efnis, að hagkvæmt gæti orðið að sameina (itvegsbankann og Btin- aðarbankann. Sliku gætu vafa- laust fylgt margir kostir og þá- verandi bankastjórn (Itvegs- bankanshafði verið hlynnt same- iningunni, og þetta viðhorf, sagði Bjarni, hefur ekkert breytzt sið- an. Á það ber þó að lita, bætti hann við, að bankamálanefndin 1973 hefði álitið nauðsynlegt, að hinum sameinaða banka yrði lagt til af rikinu um 700milljónir til þess að gera lausafjárstöðu hans viðun- andi. Upphæðin væri að sjálf- sögðu margföld i dag. Eiginfjárstaða (itvegsbankans, sagði Bjarni, var ekki árið 1973 lakari en Btinaðarbankans og ég hygg að sama máli gegni i dag. Hinsvegar hefur lausafjárstaðan verið erfið árum saman, sem stafar aðallega af þvi að íitvegs- bankinn fjármagnar36% af öllum sjávarútvegi landsmanna og þar með að heildartitlán Útvegsbank- ans fara yfir 60% til sjávartit- vegsins. Til samanburðar fjár- magnar Landsbankinn um 58% af sjávartitveginum en það er aftur ekki nema um 30% af heildarút- lánum hans. Búnaðarbankinn fjármagnar siðan 4% af sjávartit- vegi. Þá sagði Bjarni, að þegar vel áraði isjávartitvegisæiþessfljótt stað i betri stöðu útvegsbankans. Þegar erfiðleikar steðjuðu aftur aðbitnuðu þeir harkalega á bank- anum. Þessa hefur sérstaklega gætt nti jafnhliða þvi sem fiski- gengd hefur minnkað fyrir Suður- landi þar sem íltvegsbankinn hefur titibti bæði i Vestmannaeyj- um og Keflavik. Rætt hefði verið um að Lands- bankinn yfirtæki titibti (itvegs- bankans i Keflavik til þess að létta á (itvegsbankanum og minnka titlán hans til sjávarút- vegsins. Þetta hefði verið töluvert mikið rætt á s.l. hausti og miðaö ágætlega. Samningar féllu hins vegar niður vegna almennrar andstöðu viðskiptavina (Itvegs- bankans gegn þvi að Landsbank- inn yfirtæki Keflavikurtitibtiið. Þá hefði ýmislegt fleira stuölað að þvi að viðræður féllu niður um sinn. Sagði Bjarni að hann átiti að Bjarni Guðbjörnsson. Framhald á bls. 32 Gleðilega páska 1 hugarheimi kristinna manna eru páskarnir sigurhátiö. Þá er okkur hugstæöara en I annan tfma aö llfiö er dauöanum máttugra. Viö tslendingar vitum, aö á páskum er jafnan skammt til vors, þrátt fyrir margumtalaöar páskahriöar, sem mönnum hafa þótt algengar, og þess vegna fer vel á þvf aö birta nú mynd af börnum og blómum, — hvort tveggja tákn vors og gróanda. TimamyndRóbert. ÞRIR SEGJA SIG ÚR RARIK Greiðsluþrot — Iðnaðarráðherra tekinn við KEJ — Þeir Helgi Bergs, Björn Friöfinnsson og Tryggvi Sigur- bjarnarson fóru þess á leit viö iðnaöarráðherra I gær að veröa leystir frá störfum i stjórn Raf- magnsveitna rlkisins þegar i stað. Eru þessar tirsagnir úr stjórn til komnar vegna mikil fjárhagsvanda stofnunarinnar og aðgerða iðnaðarráðherra, sem þessir þrir stjórnarmenn RARIK telja að jafngildi þvi að ráðherra sé btiinn að taka að sér hlutverk stjórnarinnar. Þá vilja stjórnar- mennirnirmeðþessum aðgerðum vekja athygli á þeim stórfellda vanda, sem viö er að etja og þannig stuöla aö þvi að hann veröi leystur til frambtiöar. Til skyringar á ákvörðunum sinum hafa þremenningarnir sent fjölmiðlum fréttatilkynningu og segir þar: Rafmagnsveitur rikis- ins hafa mörg undanfarin ár átt viö mikla og slvaxandi fiárhags- örðugleika að striða. Höfuðvandi RARIK stafar af mikilli fjárfest- ingu fyrirtækisins, sem svo til eingöngu hefur verið fjármögnuö með lánum. Lánin eru með óhag- stæðum kjörum, en framkvæmdir oft gerðar af ýmsum félagslegum og byggðapólitiskum ástæöum, og þær skila yfirleitt mun lakari fjárhagslegri arðsemi en sem svarar til kostnaðar við það fjár- magn sem f þeim er bundið. Eigandi RARIK, rikissjóður, hefur ekki lagt fram fé til fyrir- tækisins, heldur hefur hann tit- vegaö lánsfé og lagt verðjöfnun- argjald á raforkusölu i smásölu til þess að mæta hluta af fjárfest- ingarkostnaði RARIK. RARIK er nti komnar i alvar- legt fjárþrot. Bráðabirgðaráð- stafanir duga ekki lengur. Fram- kvæmdir eru stöðvaðar sökum fjárskorts og fyrirtækið skuldar Landsvirkjun hundrað milljóna A.m.k. eitt oliufélag hefur stöðvað oliuafhendingu til disil- stöðva fyrirtækisins. Þá segir I tilkynningunni, að rlkissjóður skuldi RARIK hundr- uð milljóna fyrir byggingu byggðalina og spennistöðva. Enn- fremur að kostnaöartölur fjár- laga og lánsfjáráætlunar séu úr- eltar og mikið meira fé þurfi en þar sé ráð fyrir gert. Síðan er gerð grein fyrir til- mælum iðnaðarráðuneytisins til RARIK um að panta allt efni til á- ætlaðra framkvæmda við Vestur- linu. Hafi stjórn RARIK ákveðið að fyrirtækið gæti ekki orðiö við þessum tilmælum á meðan ekki væri fengin lausn á fjárhags- vanda stofnunarinnar. Fyrirtæk- ið væri komiö I greiðsluþrot og gæti ekki bætt á sig frekari greiðsluskuldingum. Iðnaðarráðherra hefði þá sent stjórn RARIK bein fyrirmæli um að panta samdægurs allt efni I Vesturlínu. Telja þeir Helgi Bergs, Björn Friðfinnsson og Tryggvi Sigurbjarnarson aö með þessu sé iðnaöarráðherra btiinn að taka að sér hlutverk stjórnar- innar og htin sé þvi oröin bæöi ó- þörf og gagnslaus. í lok greinargerðar sinnar segja þremenningarnir, að ljóst sé að gera þurfi þegar ráðstafanir sem duga til frambúðar varðandi fjárhag RARIK. Taka þurfi fjár- festingarstefnunar til endurskoö- unar og velja viðeigandi fjár- mögnunarleiðir. Gera þurfi upp- stokkun á skuldum fyrirtækisins og koma þeim I þaö horf, aö rekstur geti staðið undir greiðsl- um afborgana og vaxta. Þá þurfi að taka til endurskoðunar og velja viðeigandi fjármögnunar- leiðir. Gera þurfi uppstokkun á skuldum fyrirtækisins og koma þeim i þaö horf aö rekstur geti staðið undir greiðslum afborgana og vaxta. Þá þurfi að taka til endurskoðunar yerðlagningu á raforkusölu til hitunar. Iðnaðarráðherra mun skipa nýja menn i stjórn RARIK eftir páska — sjá bls. 6 Ekki sjúk- dómur held- ur ástand VS ræðir við Magnús Krist- insson formann Styrktarfélags vangefinna i Reykjavík Sjá bls. 18-19 1 blaöinu I dag er dálitil saga um dreng, sem átti að verða eftir heima, þegar pabbi og mamma brugðu sér til ítaliu. En drengur tók sig til og safn- aði sjálfur nógu I ferða- kostnaðinn. — Timamynd GE. — sjá bls. 16

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.