Tíminn - 23.03.1978, Blaðsíða 35

Tíminn - 23.03.1978, Blaðsíða 35
Fimmtudagur 23. marz 1978 35 flokksstarfið Grindavík Framsóknarfélag Grindavíkur efnir til prófkjörs vegna bæjar- stjórnarkosninganna i vor, og fer það fram i Festi dagana 22. og 23. marz. Kjörstaður verður opinn kl. 14.00-22.00 báða dagana. Allir stuðningsmenn listans eru hvattir til að taka þátt I próf- kjörinu. Framsóknarfélag Grindavikur. r Sunnudagur 26. mars Páskadagur 7.45 Klukknahringing. Biás- araseptett leikur sálmalög. 8.00 Messa i Neskirkju Prest- ur: Séra Guðmundur óskar Ólafsson. Organleik- ari:Reynir Jónasson. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) 11.00 Messa i Dómkirkjunni Prestur:Séra Hjalti Guð- mundsson. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tónleikar. 13.10 „Af rauðagulli eru strcngirnir snúnir” Dag- skrá um forn danskvæði og stef, tekin saman af Vé- steini Ólasyni. Flytjendur með honum: Arnar Jóns- son, Guðrún Ásmundsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson og Margrét Helga Jóhanns- dóttir. 14.00 Óperukynning: „Predik- arinn” (Der Evangeli- mann) eftir VVilhelm Kienzl Guðmundur Jónsson kynnir 15.00 Dagskrársjóri í klukku- stund Guðrún Halldórsdótt- ir skólastjóri ræður dag- skránni. 16.00 Sönglög eftir Hallgrim Helgason. Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur við undir- leik höfundar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 t Páfagarði Ingibjörg Þorbergs segir frá heim- sókn sinni i Vatikanið (Aður útv. 1962). 17.05 Barnatimi: Þórir S. Guðbergsson stjórnar 18.05 Gestur I útvarpssal Jurgen Uhde leikur pianó- verk eftir Bach, Schubert og Janacek. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. '9.00 Fréttir 19.30 Messa I Görðum Hákon Guðmundsson fyrrum yfir- borgardómari segir frá stuttri dvöl á Grænlandi i fyrra. 20.00 Sinfóniuhljómsveit ts- lands leikur i útvarpssal Sinfóniunr. 103 i Es-dúr eft- ir Joseph Haydn. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. 20.30 Útvarpssagan: „Pfla- grimurinn” eftir Par Lag- erkvist Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (11). 21.05 Samleikur i útvarpssal Pétur Þorvaldsson og Gisli Magnússon leika á selló og pianó Sónötu op. 5 nr. 2 i g-moll eftir Beethoven. 21.30 Samskipti presta og al- mennings Andrea Þórðar- dóttir og Gisli Helgason ræða við séra Sigurð Hauk Guðjónsson, séra Guðmund Óskar Ólafsson og Jón Ragnarsson guðfræðinema. 22.10 Einleikur i útvarpssal: Unnur Sveinbjörnsdóttir leikurSónötu fyrir einleiks- sviólu op. 25 nr. 1 eftir Paul Hindemith. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir af Skiðamóti tslands. 22.45 Kvöldtónleikar Paradis- arþátturinn úr óratóriunni „Friður á jörðu” eftir Björgvin Guðmundsson við ljóðaflokk Guðmundar Guð- mundssonar. Flytjendur: Svava Nielsen, Sigurveig Hjaltested, Hákon Odd- geirsson, Söngsveitin Fil- harmonia og Sinfóniuhljom- sveit tslands. Stjórnandi: Garðar Cortes. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 27. marz 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Tónleikar: Sænskar lúðrasveitir leika. 8.35 Morguntónleikar 9.30 Veistu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti (lokaþátt- ur). Dómari: ólafur Hans- son. 10.10 Veðurfregnir. 10.2E Fréttir. V HÚSBYGGJENDUR, Norður- og Vesturlandi Eigum á< Lager milliveggjaplötur stærð 50x50 cm. þykkt 5, 7 og 10 cm. Verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi.Sölu- aðilar: Hafnarfjöröur: Loftorka s.f. Dalshraun 8 slmi 50877 Akrancs: Trésmiðjan Akur h.f. simi 2006 Búðardalur: Kaupfélag Hvammsfjarðar simi 2180 V-Húnavatnssýsla: Magnús Gislason, Stað simi 1153 Blönduós: Sigurgeir J'ónasson slmi 4223 Sauðárkrókur: Þórður Hansen simi 5514 Rögnvaldur Árnason sími 5541 Akureyri: Byggingavörudeild KEA simi 21400 Húsavik: Björn Sigurðsson simi 41534 Dalvik, ólafsfjörður: óskar Jónsson, simi 61444 Siglufjörður, Hofsós: Geir Gunnarsson, sími 6325 Loftorka s.f. Borgarnesi simi 7113, kvöldsimi 7155 10.30 Morguntónleikar, — 11.00 Messa I Fríkirkjunni Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sigurður Isólfsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Að eiga vangefið barn Jóhann Guðmundsson læknir flytur hádegiserindi, hiðsiðasta i erindaflokki um málefni vangefinna. 14.00 Gamlar lummur og nýjarSvavar Gests rabbar um lögin á lummuplötu Gunnars Þórðarsonar. 15.20 Leikrit: „Frakkinn”, gömul saga eftir Nikolaj Gogol Max Gundermann bjó til útvarp6flutnings (siðast útv. i okt. 1970). Þýöandi og leikstjóri: Lárus Pálsson. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Úr sjóði minninganna Endurtekið viðtal Gisla Kristjánssonar ritstjóra við Gunnlaug Gislason fyrrum bónda á Sökku I Svarfaðar- dal. (Aður útv. I jan. 1976). 17.00 Barnatimi: Jónina H. Jónsdóttir stjórnar. 17.50 Harmonikulög Harmonikukvartett Karls Grönstedts leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 1935 „Elskaðu mig..” Fimmti og siðasti dagskrárþáttur um ástir í ýmsum myndum. Umsjónarmaður: Viðar Eggertsson. Flytjendur ásamt honum: Anna Einarsdóttir og Elisabet B. Þórisdóttir. 20.00 Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræður syngur 20.35 „Grynningar hjartaní eða King Kong á íslandi” smásaga eftir Vagr, Lundbye Ingibjörg Sverris- dóttir þýddi. Karl Guðmundsson leikari les. 21.20 Kinverskir listamenn útvarpssal Arnþór Helga- son kynnir. 21.50 Góð eru grösin Þáttur um grasalækningar I umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög M.a. leikur hljómsveit Hauks Morthens íslensk dans- og dægurlög i hálfa klukkustund. (23.55 Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 28. marz 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Myndin af kónginum”, smásaga eftir Gunnar M. Magnúss Árni Blandon les. 15.00' Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16. 15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn 17.50 Að tafli Jón Þ. Þór flyt- ur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. Arnarnes- hreppur varð Árneshreppur 1 fréttsem birtist á baksíðu blaðs- ins i gær, þar sem skýrt er frá væntanlegri sölu á Hjalteyri við Eyjafjörð varð blaðamanni á sú reginvitleysa, að staðsetja þorpið i Arneshreppi. Arneshreppur er eins og flestum ætti að vera kunn- ugt i Strandasýslu, en fyrirfinnst ekki iEyjafjarðasýslu. Það er þvi Arnarneshreppur sem viðkom- andi þorp er I og leiðréttist þetta þvi hér og beöið velvirðingar á þessari skyssu. ................ | Tímiiuier ; | peningar | Auglýsíd ! ; íTímanum | »»»♦»«««»»»»«»»■»«»»»»«»»»»*•«»» 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsóknir I verkfræði- og raunvisindadeild Háskóla tslands 20.00 Mazúrkar eftir Chopin Arturo Benedetti Michel- angeli leikur á pianó. 20.30 Útvarpssagan: „Píla- grimurinn” eftir Par LagerkvistGunnar Stefáns- son les þýðingu sina (12). 21.00 Kvöldvaka: a Einsöng- ur: Svala Nielsen syngur islensk lög, Guðrún Krist- insdóttir leikur á pianó. b. Eitt sinn bjó hér tslending- ur Hallgrimur Jónasson rithöfundur segir frá. c. úr visnasafni Útvarpstiðinda Jón úr Vör flytur sjöunda þátt. d.Frá Stapa-Jóni Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les úr þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar. e. Húsgangs- mannasamanskrif Þriðja hugleiðing Játvarðs Jökuls Júliussonar bónda á Miðja- nesi um manntalið 1703. Agúst Vigfússon les. f. Kór- söngur: Karlakór Reykja- vikur syngur islenzk þjóðlög Söngstjóri: PállP. Pálsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmonikulög:Kvartett Arnsteins Johansens leikur. 23.00 A hljóðbergi Úr Kantaraborgarsögum Chaucers: „Góða konan frá Bath”, prólógus og saga. Leikkonan Peggy Ashcroft les. .23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 26. mars páskadagur 17.00 Páskamessa i sjón- varpssal (L) Séra Þorberg- ur Kristjánsson sóknar- prestur i Kópavogi predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur. Kórstjóri og orgelleikari Guðmundur Gilsson. Stjórn upptöku örn Harðarson. 18.00 Stundin okkar (L) Um- sjónarmaður Ásdis Emils- dóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jónsdóttir. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. Hlé 20.00 Fréttir veður og dag- skrárkynning 20.20 Messias Oratoria eftir Georg Friedrich Handel. Annar og þriðji kafli. Flytj- endur Pólyfónkórinn og kammersveit undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Einsöngvarar Kathleen ; Livingstone, Ruth L. Magnússon, Neil Mackie og Michael Rippon. Einleikari á trompet Lárus Sveinsson. Konsertm eistari Rut Ingólfsdóttir. Frá hljóm- leikum i Háskólabiói i júni 1977. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.45 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Prinsinn Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.35 Upprisa i Moldavíu (L) Kanadisk heimildamynd um páskaundirbúning og páskahald i Moldaviu i norðausturhluta Rúmeniu. Þar eins og i öðrum löndum Austur-Evrópu hefur kristin trú átt erfitt uppdráttar um : hrið, en nú er blómlegt trúarlif i landinu. Þýöandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. 23.25 dagskrárlok. Mánudagur 27. mars annardagurpáska 18.00 Heimsókn Systurnar i Hólminum Fyrir 40 árum hófu systur úr St. Fran- siskusarreglunni rekstur sjúkrahúss i Stykkishólmi oghafarekið þaðsiðan. Auk sjúkrahússins starfrækja þær einnig prentsmiðju og barnaheimili. Umsjónar- maður Magnús Bjarnfreös- son. Aður á dagskrá 30. janúar 1977. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Átján barna faðir i álf- heimum (L) Þessa kvik- mýnd gerðu Jón Hermanns- son og Þrándur Thoroddsen siðastliðið sumar eftir þjóð- sögunni alkunnu. Tónlist Atli Heimir Sveinsson. Sögumaöur Baldvin Hall- dórsson. 20.40 Þjóðarminnismerkið (L) Leikrit eftir Tor Hedberg. Leikstjóri Bernt Callenbo. AðalhlutverkBörje Ahlstedt og Lena Nyman. 22.20 A kveðjusíund (L) Frá útitónleikum, sem söngvar- inn Bing Crosby hélt i Noregi i ágústmánuði siðastliðnum, tveimur mánuðum áður en hann dó. 23.00 Dagskrárlok Þriðjudagur 28. mars 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.20 Serpico (L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Indiáninn Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.10 Hættan á hundaæði (L) Hundaæði er einhver ótta- legasti sjúkdómur, sem mannkynið þekkir. I þessari bresku heimildamynd er rakið, hvernig hundaæði hefur breiðst um Evrópu frá lokum siðari heims- styrjaldarinnar með villtum refum. Nú herjar sjúk- dómurinn i Norður-Frakk- landi, án þess að menn fái rönd við reist. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok íbúð á Húsavík Til sölu 3ja herbergja ibúð á jarðhæð á góðum stað i bænum. Upplýsingar i sima (96) 4-15-44. Alúöarþakkir til allra er sýndu okkur samúö og vinarhug við fráfall og jarðarför Svöfu Þórleifsdóttur. Vandamenn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför önnu Guðrúnar Guðmundsdóttur Njálsgötu 74 Vandamenn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.