Tíminn - 23.03.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.03.1978, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 23. marz 1978 FORD FAIRMONT einn með öllu 1. apríl Áskrífendagetraun VÍSIS Nemendaleikhús f jóröa bekkjar S frumsýndi leikritið „Fansjen” eöa „Umskiptin” eftir David Hare i Lindarbæ miövikudaginn 15. marz sl. i leikstjórn Brietar Héöinsdóttur. Leikmynd og bún- inga hannaði Guörún Svava Svavarsdóttir. Næstu sýningar veröa i Lindar- bæ kl. 20.30 sem hér segir: Fimmtudaginn 23. marz. Mánudaginn (annan i páskum) 27. marz. Alþjóðleg sýning á smávefnaði Þriöja alþjóölega sýningin á „smávefnaði” (Miniature Textiles) verður haldin i London i ágúst — september 1978, og mun brezka Listiðnaðarmiðstööin (British Crafts Centre) standa fyrir þessari sýningu. Stærð verka má mest vera 20 cm á hvern veg, en efnisval er frjáls.Senda þarf til vals sýn- ingarmuna 8 litskyggnur (35 mm) af mest fjórum verkum. Tvö verk geta veriö valin, eða öllum hafn- aö. Höfundar eiga að senda upplýsingar um sjálfa sig meö litskyggnunum fyrir 15 april nk. Dómnefndin veröur alþjóöleg, og er ráögert aö sýningin fari fram i Portúgal, Austurriki, Sviss, Noregi, Islandi og Sviþjóö. Aö loknum sýningum, veröur öllum óseldum verkum skilaö, svo og skyggnum og greiðslu fyrir seld verk. Nánari upplýsingar veita Heimilisiðnaöarfélag Islands, Hafnarstræti 3, pósthólf 1359 og Listiön (c/o Myndiön) Mikla- torgi, pósthólf 5064. Einn meðöllu! Ford Fairmont hefur allt til brunns að bera sem hœ%t er að œtlast til af farkosti á fjórum hjólum. • 6 cyl. vél • Stuðarahlífar • Sjálf8kipting • Tau áklæði á sœtum • Vökvastýri • Vinyltoppur • Heilt sæti m. skiptu baki • Sílslistar • Hitaelement í afturrúðu Enda stóðst Vísir ekki freistinguna og býður Ford Fairmont í Á8krifendagetraun sinni. Freistaðu gœfunnar og vertu með, hver veit, kannski verður þú 8á lukkunnar pamfíll sem fcerð einn með öllu 1. apríl Borgfirðinga- vakan í apríl FI — Borgfirðingavaka veröur haldin i fimmta sinn dagana 19.—23. april nk. Efni vökunnar veröur fjölbreytt og líklegt að sem flestir finni þar eitthvað við sitt hæfi. vakan hefst meö tónleik- um Sinfóniuhljómsveitar tslands undir stjórn Páls P. Pálssonar. Kvöidvökur verða haldnar á Ferðadiskótekin Disa og Maria Fjölbreytt danstónlist Góð reynsla — Hljómgæði ilagstætt verö. Leitiö upplvsinga — Simar 50513 — 53910 — 52971. þremur stöðum. Lyngbrekku, Heiðarborg og i Logaiandi og verður kappkostaö að hafa efni þeirra sem fjölbreyttast aö þvi er segir i' frétt frá undirbúnings- nefnd. Tvær sýningar verða á Borg- firðingavöku, sýning á grafik og teikningum i eigu Listasafnsins i Borgarnesi og bilasýning á veg- um hins nýstofnaða Bifreiða- iþróttaklúbbs Borgarfjarðar og veröa þar sýndir gamlir og nýir bilar af ýmsum gerðum. , Borgfirðingavaka er sameigin- legt verkefni Ungmenna- sambands Borgarf jarðar, Búnaðarsambands Borgarfjarö- ar, Kvenfélagasambands Borgar- fjaröar og Tónlistarfélagsins. Formaður undir- búningsnefndar er Haukur Ingibergsson,Bifröst. Hrísey: Vonast er til i Hrfsey, aö straumhvörf veröi i simamálum eyjarinnar með vorinu. Timamynd: Karl Símamálin í miklum ólestri F1 — Hriseyingar segja ailt guit af sér þessa dagana — að undan- skildum simamálunum, sem eru i hinum mesta ólestri. Að sögn Björgvins Jónssonar hreppstjóra kastaði tólfunum um daginn, þeg- ar eyjarskeggjar urðu sambands- lausir við umheiminn i heila fjóra daga og náðu engu sambandi nema I gegnum taistöðvar. Strengurinn, sem lagður var til Hriseyjar fyrir nokkrum árum var vist heidur veigalitill I upp- hafi og hverfur stundum aiveg yf- ir um. Fregnazt hefur, aö sima- málum Hriseyinga veröi kippt i lag, þegar vora fer og frost leysir I jörðu. Björgvin kvaö næga atvinnu hafa verið i Hrisey aö undanförnu og nægan fisk að fá. Snæfelliö landaöi siðast á mánudaginn 65 tonnum eftir mjög stutta útivist. Mannlif i Hrisey er i þokkalegu ástandi og hefur leikklúbburinn Krafla skemmt nágrönnum sin- um meö leiknum „Afbrýðisamri eiginkonu” við góöar undirtektir. Aö ööru leyti sér séra Kári Vals- son um andlega velferö Hris- eyinga yfir páksana. Þess má og geta, aö séra Kári er jafnframt prestur Arskógstrendinga, en hefur búsetu i Hrisey.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.