Fréttablaðið - 19.08.2006, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 19.08.2006, Blaðsíða 35
 Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Robert Harford stefnir á eitt af fimm efstu sætunum í alþjóðaralli sem haldið er á Suðvesturlandi. Meðal keppenda í 27. alþjóðarallinu á Íslandi, sem lýkur í dag, er Bretinn Robert Harford sem ekur á sérsmíðuðum 300 hestafla Land Rover Freelander. Robert til aðstoðar verð- ur Witek Bogdanski en hann hefur verið aðstoðarökumaður í íslenska rallinu síðan 1987. „Þetta verður í fyrsta skipti sem ég keppi hér á landi í vinstra sætinu og reikna með að það verði svolítið skrítið,“ segir Witek hlæjandi því Freelander Roberts er vitaskuld með stýrið hægra megin að bresk- um sið. Þetta er þriðja árið sem Robert tekur þátt í alþjóðarallinu hérlendis og hefur einnig keppt í Frakklandi, auk þess sem hann hefur tekið þátt í torfærukeppnum í Bretlandi síðan 1978. Bíllinn sem Robert og Witek keppa á er settur upp fyrir ójafna vegi og þeir vonast til að vinna tíma á erfiðustu leiðunum. „Bíll- inn er með hámarkshraða í rúmlega 180 km þannig að við verðum ekki fljótastir á hröðu köflunum,“ segir Robert en stefnir ótrauður á að komast í eitt af fyrstu fimm sætunum. einareli@frettabladid.is Robert og Witek við bílinn. Þeir hittust fyrst þremur dögum fyrir rallið.FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Keppir í ralli með stýrið hægra megin GÓÐAN DAG! Í dag er laugardagurinn 19. ágúst, 231. dagur ársins 2006. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 5.30 13.31 21.30 Akureyri 5.05 13.16 21.24 Tískan leikur stórt hlut- verk á Menningarnótt. Í Þjóðmenningarhúsinu verður sýnd íslensk tískuhönnun frá kl. 16.00, sérsaumaðir brúðarkjólar verða til sýnis á saumastofunni Hnappur, kl. 15.30 er tískusýning á vegum Verslunarskólans í Iðnó og kl. 11.00 veitir Hildur Inga Björnsdóttir tísku- hönnuður innsýn í það hvernig tískan verður til í Xirena. Á menningarnott.is er hægt að skoða fleiri tísku- og hönnunar- viðburði dagsins. Skoda opnar nýjan sýningarsal í dag. Kl. 11-16 verður opið í nýjum og glæsilegum sýningar- sal að Laugavegi 172. Í tilefni opnunarinnar verður frumsýndur nýr og glæsilegur Skoda Room- ster, sem var sérstaklega fluttur til landsins vegna opnunarinnar. Grillaðar pylsur, gos, íspinnar og blöðrur fyrir börnin. ALLT HITT [ TÍSKA BÍLAR FERÐIR ] Skýrar línur hjá Honda LITLIR BÍLAR VERÐI TVINNBÍLAR, STÓRIR BÍLAR DÍSIL. Honda hefur ákveðið að setja nýjan og mjög ódýran tvinnbíl á markað 2009. Hondu í Bandaríkjunum þykir orðið ljóst að þrír þættir séu tvinnbíl- um til framdráttar. Í fyrsta lagi þurfa þeir að vera á mjög viðráð- anlegu verði. Í öðru lagi eru eigendur þeirra stoltir af því að vera á tvinnbíl og því eiga þeir ekki að vera útgáfur af bensín- eða dísilbíl- um heldur alveg sérstakir bílar. Í þriðja lagi eru það litlu vélarnar sem eru að gera góða hluti í tvinnbílatækninni. Stærri vélar ættu að halda sig við dísilolíuna. Með allt þetta að leiðarljósi er ætlunin að kynna alveg nýjan bíl, sem gengur bæði fyrir bensíni og rafmagni, og selja hann í Bandaríkj- unum í 100.000 eintökum. Á sama tíma stendur til að setja á markað 2,2 lítra dísilvél fyrir stærri bílana. Samkvæmt nýjustu ákvörðun Honda í Bandaríkjunum voru það mistök að framleiða Civic-tvinnbíl. Hann fær því 2,2 lítra dísilvél eftir þrjú ár. HERÞOTA TIL HVERSDAGSNOTA Áhrifa frá flugvéla- framleiðslu gætir í hönnun Saab 93. BÍLAR 2 SAGT SKILIÐ VIÐ LITI Svart verður áberandi í hausttískunni. TÍSKA 7 TAKTU NÆSTA SKREF F í t o n / S Í A F I 0 1 5 1 2 8 ALLT A‹ 100% LÁNS HLUTFALL LÆGRI VEXTIR LÆGRA LÁNTÖKUGJALD TRYGGINGAR- FÉLAG ENGIN SKILYR‹I UM BÍLALÁN Vi› lánum fyrir n‡jum og notu›um bílum á hagstæ›um kjörum án tillits til fless hvar flú tryggir bílinn e›a hefur flín bankavi›skipti. Reikna›u láni› flitt á www.frjalsi.is, hringdu í síma 540 5000 eða sendu okkur línu á frjalsi@frjalsi.is. Við viljum að þú komist sem lengst!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.