Fréttablaðið - 19.08.2006, Blaðsíða 59
SMÁAUGLÝSINGAR
Til sölu er 24fm sumar/gestahús. Húsið
er mjög vandað,byggt úr gegnheilum
harðviði. Staðsetning: Hveragerði.
Uppsett verð: 2,5 millj. www.kvistas.is
S. 893 9503
Atvinnuhúsnæði
Fiskislóð/Vesturbær
Óska eftir lagerhúsnæði með góðu
aðgengi, ca 50 fm. Uppl. í s. 896 8554.
Get haft til leigu 30-60 fm iðnarpláss.
20 mín. sunnan Hafnafjarðar. Uppl. í
s. 894 0431.
Til leigu 50 fm húsnæði í lítilli versl-
unarmiðstöð í Kópavogi. Uppl. í s. 893
3202.
Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
19 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II
Tökum til geymslu, tjaldvagna, fellihýsi,
búslóðir o.fl. Upplýsingar í síma 864-
3176 & 895-3176
Bílskúr
Óskast f gamlan bíl, Rvk svæðið, Kef,
Hfj, Self. 40 þ á ári tkatrin@hotmail.
com
Atvinna í boði
Veitingahúsið Nings
auglýsir:
Vantar Þig vinnu með
skóla?
Okkur vantar þjónustulundað
starfsfólk í vinnu aðra hvora
helgi og eitt til tvö kvöld í viku
frá kl 17 til 22. Ekki yngri en
18 ára.
Upplýsingar í símum 822 8833
/ 822 8840 eða á www.nings.is
Veitingahúsið Nings
auglýsir
Okkur eftir að ráða vaktstjóra.
Þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Upplýsingar í símum 822 8833
/ 822 8840 eða á www.nings.is
Kaffihús Laugavegi 24
Óskar eftir að ráða kaffibar-
þjóna, þjóna í sal og starfsfól í
eldhús. Krafist er stundvísi og
dugnaðar.
Upplýsingar gefur Birgir í s.
898 3085 milli kl. 12 & 18.
Aktu Taktu Afgreiðsla og
Vaktstjórn
Vilttu vinna með duglegu og
skemmtilegu fólki? Ertu dug-
leg/ur og mætir á réttum tíma í
vinnu? Góð laun fyrir líflegt og
skemmtilegt starf í afgreiðslu.
Hentar best fólki 18-40 ára en
allir umsækjendur velkomnir!
Hvort sem þú vilt vera í fullu
starfi eða kvöldvinnu þá höfum
við eitthvað fyrir þig. Aktu Taktu
er á fjórum stöðum á höfuð-
borgarsvæðinu.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum. Upplýsingar veitir
framkvæmdarstjóri Óttar (898-
2130) milli 9-17.
American Style
á Bíldshöfða og
Hafnarfirði
Afgreiðsla og grill American
Style leitar að duglegum og
traustum liðsmönnum í fullt
starf í vaktarvinnu í sal og
á grilli. Vilt þú vera hluti af
frábærri liðsheild og vinna á
líflegum vinnustað? Góð laun
í boði fyrir kröftuga einstakl-
inga. American Style er á fimm
stöðum á höfuðborgasvæðinu.
18 ára og eldri og góð íslensku-
kunnátta nauðsynleg.
Umsóknareyðublöð fást á
öllum stöðum American Style,
einnig á www.americanstyle.
is. Upplýsingar um starfið veit-
ir starfsmannastjóri Herwig s.
892 0274 milli 8:30-17:00
Pítan
Frábær vinnustaður, skemmti-
legt fólk og rótgróinn rekstur.
Langar þig að vinna á Pítunni?
Okkur vantar fólk í fullt starf
í sal og eldhúsi. Viðkomandi
getur hafið störf sem fyrst.
Umsóknareyðiblöð á staðnum
og www.pitan.is. Upplýsingar
veitir rekstrarstjóri Michael
(864-9861) alla virka daga milli
14-18
Umsóknareyðiblöð á Pítunni
og á pitan.is.
Kökuhornið Bæjarlind
Óska eftir að ráða starfsmann í
pökkun. Næturvinna.
Einnig vantar fólk í þrif í
vinnslusal.
Uppl. í síma 544 5566 & 861
4545.
Beitningamenn óskast!
Vanir beitningamenn óskast
strax. Möguleiki á húsnæði.
Beit er í Grindavík.
Upplýsingar í síma 849 4960
Veitingahús
Starfsfólk óskast á veitingastað.
Uppl. í s. 897 4433.
Veitingahúsið
Lækjarbrekka
Veitingahúsið Lækjarbrekka
óskar eftir að ráða matreiðslu-
mann til starfa í eldhúsi.
Einnig getum við bætt við okkur
matreiðslunemum og aðstoðar-
fólki í eldhús.
Áhugasamir vinsamlegast
hafið samband í síma 551-4430
eða á info@laekjarbrekka.is
og einnig er hægt að koma
við á staðnum milli 14-17 alla
daga.
Café Victor
Café Victor óskar eftir skemmti-
legu og duglegu fólki við þjón-
ustu í sal, hvort sem er í fullt
starf eða hlutastarf. Góðar vakt-
ir fyrir skólafólk. Upplýsingar
gefur Baldur í síma 692 0735
eða á baldur@victor.is
Upplýsingar gefur Baldur í
síma 692 0735 eða á bald-
ur@victor.is
Nemi og sveinn óskast
Óska eftir nema og meistara/sveini sem
allra fyrst. Uppl í s. 511 1552 eða 692
1213 e.kl 19.
Umsjónarmaður
Óskum eftir starfsmanni til að
sjá um bílaþvottastöð okkar
Dalveg 22 Kópavogi
Nánari upplýsingar gefur Einar
í síma 515-2700
Við leitum að duglegan
og jákvæðum pizzabak-
ara og aðstoðarmanni í
eldhús.
Rótgróin rekstur. Lágmarksaldur
er 18 ára. Umsóknir á staðnum
og á www.kringlukrain.is
Upplýsinga um starfið veiti
Sophus s. 893 2323.
Jolli Hafnarfirði
Vantar þig vinnu í Hafnarfirði
og ertu 18 ára eða eldri?
Geturðu verið reyklaus þegar
þú ert í vinnunni? Viltu vinna
í góðu fyrirtæki þar sem gott
andrúmsloft skiptir máli? Þá er
Jollinn rétti staðurinn fyrir þig.
Okkur vantar fólk í fullt- og
hlutastarf.
Umsóknareyðiblöð á staðnum.
Upplýsingar veitir verslun-
arstjóri Líney (844-7376) alla
virka daga milli 14-18
Jolli Hafnarfirði
Vantar þig vinnu í Hafnarfirði
og ertu 18 ára eða eldri?
Geturðu verið reyklaus þegar
þú ert í vinnunni? Viltu vinna
í góðu fyrirtæki þar sem gott
andrúmsloft skiptir máli? Þá er
Jollinn rétti staðurinn fyrir þig.
Okkur vantar fólk í fullt- og
hlutastarf.
Umsóknareyðiblöð á staðnum.
Upplýsingar veitir verslun-
arstjóri Líney (844 7376) alla
virka daga milli 14-18
Devitos pizza
Óskar eftir starfsfólki í
afgreiðslu á dagvaktir kl. 11-18
alla virka daga.
Uppl. í s. 692 4327.
Pítan
Frábær vinnustaður, skemmti-
legt fólk og rótgróinn rekstur.
Langar þig að vinna á Pítunni?
Okkur vantar fólk í fullt starf
í sal og eldhúsi. Viðkomandi
getur hafið störf sem fyrst.
Umsóknareyðiblöð á staðnum
og www.pitan.is. Upplýsingar
veitir rekstrarstjóri Michael (864
9861) alla virka daga milli 14-18
Umsóknareyðiblöð á Pítunni
og á pitan.is.
American Style í
Skipholti og Tryggvagötu
Afgreiðsla og grill American
Style leitar að duglegum og
traustum liðsmönnum í fullt
starf í vaktarvinnu í sal og
á grilli. Vilt þú vera hluti af
frábærri liðsheild og vinna á
líflegum vinnustað? Góð laun
í boði fyrir kröftuga einstakl-
inga. American Style er á fimm
stöðum á höfuðborgasvæðinu.
18 ára og eldri og góð íslensku-
kunnátta nauðsynleg
Umsóknareyðublöð fást á
öllum stöðum American Style,
einnig á www.americanstyle.
is. Upplýsingar um starfið veit-
ir starfsmannastjóri Herwig s.
892 0274 milli 8:30-17:00
Aktu Taktu Afgreiðsla og
Vaktstjórn
Vilttu vinna með duglegu og
skemmtilegu fólki? Ertu dug-
leg/ur og mætir á réttum tíma í
vinnu? Góð laun fyrir líflegt og
skemmtilegt starf í afgreiðslu.
Hentar best fólki 18-40 ára en
allir umsækjendur velkomnir!
Hvort sem þú vilt vera í fullu
starfi eða kvöldvinnu þá höfum
við eitthvað fyrir þig. Aktu Taktu
er á fjórum stöðum á höfuð-
borgarsvæðinu.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum. Upplýsingar veitir
framkvæmdarstjóri Óttar (898
2130) milli 9-17.
Bakaríið Austurver
Leitum að traustu fólki á besta
aldri, með ríka þjónustulund til
starfa í verslunum okkar.
Upplýsingar í síma 567 1787.
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir að ráða vélvirkja
og járniðnaðarmenn. Tökum við
nemum.
Upplýsingar í síma 896 2336 &
896 2335.
Veislulist Skútan.
Óskar eftir starfsmanni í ýmis
eldhússtörf. Dagvinna 8-16,
Mán - föstud.
Upplýsingar veitir Sigurpáll í
síma 555 1810 & 822 8253
Hressingarskálinn
Austurstræti
Langar þig til að vinna á
skemmtilegum vinnustað þar
sem gott viðmót skiptir máli.
Vantar aðstoð í eldhús, sem
þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Upplýsingar á staðnum eða
sendið upplýsingar á vald-
i@hresso.is og s. 862 1118
Leikskólakennari eða
traustur einstaklingur
með reynslu af starfi
með börnum
óskast til starfa sem fyrst í 80-
100 % stöðu. Áherslur skólans
eru á gæði í samskiptum og
skapandi starf í anda Reggió-
stefnunnar. Einkunnarorð skól-
ans eru Börn eru merkilegt fólk.
Síðdegisvakt Óskum einnig e.
einstaklingi í c. 25 % starf síð-
degis milli kl. 15 og 17. Uppagt
fyrir námsmann. Leikskólinn er
3 deilda skóli í nýju og notalegu
húsnæði að Bleikjukvísl 10 í
Reykjavík.
Áhugasamir sendi tölvupóst
á regnbogi@regnbogi.is eða
hafið samband við u.r. í síma
557-7071 og 899-2056 Lovísa
Hallgrímsdóttir skólastjóri
Ertu hress, stundvís og
áttu bíl? Langar þér að
vinna á stað þar sem
gaman er í vinnunni?
Ef svo er þá langar okkur að fá
þig í vinnu. Vegna mikill anna
þurfum við að bæta við nokkr-
um sendlum. Við bjóðum uppá
sveigjanlegan vinnutíma (engin
næturvinna). Starfið hentar bæði
stelpum og strákum og passar
vel með skóla.
Ef þetta er starf sem gæti hent-
að þér hafðu þá samband við
Þröst í síma 534 3460 eða sendu
email á justeat@justeat.is
Mosfellsbakarí
Mosfellsbakarí á Háaleitisbraut
58-60, Rvk. óskar eftir góðu
fólki til starfa í afgreiðslu.
Vinnutíminn er frá 07:00 -
13:00 eða frá 13:00-18:30 virka
daga og einn dag aðra hverja
helgi frá 7:30 - 16:30.
Nánari upplýsingar veitir
Áslaug í síma 553 5280.
Mosfellsbakarí
Mosfellsbæ, óskar eftir góðu
fólki til starfa í afgreiðslu í eft-
irfarandi störf: fyrir hádegi frá
6:30-13:00, virka daga og einn
dag aðra hverja helgi eða eftir
hádegi frá 13:00-18:30, virka
daga og einn dag aðra hverja
helgi.
Nánari upplýsingar veita
Áslaug í síma 566 6145 & 660
2155.
Mosfellsbakarí
Mosfellsbæ, óskar eftir góðu
fólki til starfa í uppvask, pant-
anir og pökkun.
Vinnutími frá 06:00 - 14:00 alla
virka daga.
Nánari upplýsingar veita Áslaug í
síma 566 6145 & 660 2155.
Skilastaða á leikskóla
Starfsmaður óskast sem fyrst.
Vinnutími 15:30-17:30.
Upplýsingar gefur Helga
Alexandersdóttir leikskólastjóri í
s. 553 1325 eða 693 9808.
Foldaskálinn Grafarvogi
Foldaskálinn sem er grill og
söluturn í Grafarvogi óskar eftir
starfsfólki í kvöld og helgar-
vinnu. Gott starf með námi í
vetur.
Áhugasamir hafi samband við
Óskar í síma 897 7466.
Svarti Svanurinn
Söluturn og matstofa óskar eftir
fólki í dagvinnu. Einnig vantar
fólk í kvöld og helgarvinnu.
Uppl. á staðnum eða í s. 551
6040 & 897 6966.
Ásberg ehf
Vélamenn óskast á nýjar vélar,
mikil vinna í boði.
Uppl. í s. 894 2089, Hallgrímur.
Ásberg ehf
Verkamenn óskast til almennrar
jarðvinnu og lóðarfrágangs.
Mikil vinna í boði.
Uppl. gefur Þorsteinn í s. 856
0220 & Marteinn í s. 896 3580.
Prikið auglýsir.
Óskum eftir starfsfólki á dag-
vaktir strax. Góð laun í boði
fyrir rétt fólk.
Upplýsingar veitir Þórhildur í
síma 694 5553.
Starfsmenn óskast
Til útiverka, góð laun og mikil
vinna.
Upplýsingar í síma. 894 7010.
Hlutastarf á skrifstof
Innflutnings og þjónustufyr-
irtæki á höfuðborgarsv. óskar
eftir að ráða starfskraft á
skrifstofu. Unnið er á stólpa
fyrir windows. Starfshlutföll og
vinnutími eftir samkomulagi.
Uppl. í s. 520 3100.
Upplýsingar í síma 520 3100.
Lagerstarf hjá Ístak
Ístak óskar eftir að ráða starfs-
mann á lager. Viðkomandi þarf
að hafa bílpróf.
Upplýsingar um störfin og
umsóknareyðublöð eru á skrif-
stofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105
Reykjavík og í síma 530 2700
milli 8:15 og 17:00. Einnig er
hægt að senda inn umsókn á
heimasíðu okkar www.istak.is.
LAUGARDAGUR 19. ágúst 2006 13
Vinna með
námi hjá Hive
Hive vantar gott fólk í úthringiver sitt.
Við erum að hringja milli kl.18:00 og 22:00 og starfsmenn
vinna að meðaltali 2-4 daga í viku. Þetta er tilvalin vinna
með námi og frábærir tekjumöguleikar í boði.
Áhugasamir sendi póst með helstu
upplýsingum um sig á soluver@hive.is.
ATVINNA
TIL SÖLU ATVINNA