Fréttablaðið - 29.08.2006, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 29.08.2006, Blaðsíða 37
37■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { ljósanótt 2006 } ■■■■ gömlu vélsmiðjunni við Tjarnirnar í Innri Njarð- vík. Opið föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 13:00 - 18:00. Íslensk hönnun. Verslunin Rokksmiðjan opnar kl. 13:00 föstudaginn 1. september að Suður- götu 18. Hönnun Öldu Sveinsdóttur undir vöru- merkinu iD-ALDA, eigin fatalína á kvenfötum. Einnig verða seld þar notuð föt og fylgihlutir. Opið alla helgina frá 13:00 - 18:00. 15:00 Tangó á Hafnargötunni. Dansarar frá Tangófélagi Reykjavíkur dansa tangó á Hafn- argötunni við Hljómval. Komið, sjáið og finnið tangósveifluna í blóði ykkar. Minnum einnig á Tangóballið í Bláa lóninu á sunnudaginn. 14:00 -18:00 Geimsteinn. Upptökuheimili Geimsteins við Skólaveg verður opið á Ljósanótt fyrir gesti hátíðarinnar föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 14:00 -18:00. Rúnar Júlíusson, Listamaður Reykjanesbæjar verður sjálfur á staðnum og ræðir við gesti. 18:00 Hjólabrettamót við 88 Húsið. Keppt verður í frjálsri aðferð - vegleg verðlaun. Skrán- ing er hafin í síma 847 5872. 19:00 Konukvöld hjá Bernhard við Njarðar- braut. Dixielandband Árna Ísleifs og félagarnir Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvaldsson. 20:30 “Fast þeir sóttu sjóinn” Fjölskylduskemmtun við DUUS gegnt smábáta- höfninni í boði Glitnis. • Hobbitarnir • Sjómannalögin, Raggi Bjarna og Þorgeir Ást- valdsson • Breiðbandið • Hundur í óskilum • Árni Johnsen - bryggjusöngur Dagskrá lýkur kl. 22:30. Ráin, Hafnargötu 19. Hljómsveit Rúnars Júlíus- sonar leikur fram á nótt. 21:30 Paddys, Hafnargötu 38. Rockville tón- leikar m.a. Æla, Tommy gun og Skátar. 2.9. LAUGARDAGUR Götuleikhús. Leikfélag Keflavíkur verður með götuleikhús á Hafnargötunni allan daginn og fram á rauða nótt. Sirkus, trúðar og alls kyns skemmtilegheit. Tívolí frá Sprell leiktækjum verður við Félagsbíó og Svarta Pakkhúsið. 13:00 - 23:00 Andlitsmálun í tjaldi Atlastaða- fisks. 09:30 Íslandsleikar “Special Olympics” í Reykjaneshöll. Keppt verður í frjálsum íþróttum og knattspyrnu, 7 manna liðum. Kl. 10:00 - 12:00 Eygló Alexandersdóttir kynnir jóga og Fit-Pilates á Iðavöllum 9. Eygló býður í jógatíma kl. 09:00. Kl. 11:00 - 14:00 Varðskipið Ægir til sýnis í Keflavíkurhöfn. 11:00 Gönguferð um bæinn í fylgd leið- sögumanna. Byrjað og endað við Duushúsin. Gangan tekur 1 klst. 13:00 Fermingarárgangar hittast Hittu gömlu vinina og kunningjana úr þínum árgangi á Ljósanótt. Allir fermingarárgangar ætla að hittast á Hafnargötunni kl. 13:00 og ganga svo saman niður að stóra sviði. Allir árgangar hittast á sama tíma á mismunandi stöðum; árgangur ´62 hittist við Hafnargötu 62, árgangur ´53 við Hafnargötu 53 og s.frv. Eftir 15- 20 mínútna spjall og sam- veru verður skrúðganga niður Hafnargötuna þar sem árgangur 90 leiðir eldri árganga niður að aðalsviði Ljósanætur undir lúðrablæstri Tónlist- arskóla Reykjanesbæjar og með skemmtilegum uppákomum Leikfélagsins. Áætlaður komutími að aðalsviði er kl.13:50. Öll börn eru velkomin með foreldrum sínum. 13:00 -18:00 Fermingarmyndir á bókasafninu. Áhugasömum er einnig bent á sýningu Byggðasafnsins á fermingarmyndum fyrri ára á Bókasafninu, Hafnargötu 57. Þar gefst fólki ekki einungis tækifæri á að skoða gamlar fermingar- myndir heldur verður hægt að kaupa eða panta myndir af eldri árgöngum. Verður þinn árgangur fjölmennastur? ■ SUÐSUÐVESTUR HAFNARGÖTU 22 OG GAMLA SUNDHÖLLIN V/ FRAMNESVEG. 13:00 Prójekt Patterson. Myndlist og tónlist á báðum ofangreindum stöðum og víðar um bæinn. Myndlistasýning opnar með verkum eftirfarandi listamanna: Didda Hjartardótt- ir, Dodda Maggý, Elsa D. Gísladóttir, Erling Klingenberg, Finnur Arnar Arnarson, Gunnhildur Hauksdóttir, Hekla Dögg, Helgi Þórsson, Inga Þórey Jóhannsdóttir, Kolbeinn Hugi, Ólöf Helga Helgadóttir, Páll Thayer, Ráðhildur Ingadóttir og Sólveig Einarsdóttir. Verk Diddu Hjartardóttur verður staðsett í Rockville með góðfúslegu leyfi Sandgerðisbæjar. Hljómsveitin Apparat Organ Kvartett spilar og um leið synda sundballerínur samhæft við tónlistina. Stekkjarkot er opið frá kl. 13:00 - 17:00. Einnig verður hægt að skoða víkingskipið Íslending. ■ VIÐ SVARTA PAKKHÚSIÐ Láttu ljós þitt skína! Einstakur ræðustóll verður staðsettur við Svarta pakkhúsið á Hafnargötu 2 þar sem öllum gefst kostur á að koma fram. Þekktir og óþekktir, lærðir og leikir troða upp og láta ljós sitt skína. Frumort ljóð, brand- arar, sögur, draumar, frásagnir og hvað sem ykkur dettur í hug að deila með öðrum og er til ánægju. Láttu ljós þitt skína og taktu þátt. Skráning á staðnum frá kl 13:00 og fram eftir kvöldi. Ef þú vilt skora á einhvern getur þú sent áskorunina á vef Ljósanætur: ljosanott.is. ■ LITLA SVIÐIÐ Á LISTATORGINU VIÐ SVARTA PAKKHÚSIÐ, HAFNARGÖTU 2 Tónlist og fleira allan dagin 13:00 Hundafatatíska 13:30 Harmonikkufélagið 14:00 Rappararnir 2Leikmenn 14:30 Kvennakór Suðurnesja 15:00 Sönghópurinn Uppsigling 15:30 Karlakór Keflavíkur 16:00 Alexandra Chernyshova sópran 16:30 Strengjasveit Tónlistarskólans í Kyjov í Tékklandi 17:00 Ljóshærðir á Ljósanótt Ljósahærðir á Ljósanótt. Listamaðurinn Guðmundur Rúnar Lúðvíksson ætlar að vinna verkið “Ljóshærðir á Ljósanótt” laugardaginn 2. september kl. 17:00 í portinu við Svarta pakkhúsið, Hafnargötu 2. Til að verkið geti orðið að veruleika, þarf að kalla til alla ljóshærða bæjarbúa á þennan stað á þessari stundu. Ljóshærðu Reyknesingar! Bregðist við kalli lista- mannsins og látið sjá ykkur við Svarta pakkhúsið kl. 17:00 á laugardaginn og takið þátt í frumlegri listsköpun. 13:00 Flóamarkaður Kvennakórs Suðurnesja á túninu við Svarta pakkhúsið. 13:00 Bridgemót í Kjarna. Sveit SpKef á móti sveit Glitnis. 13:00 - 17:00 Opið hús hjá K-9 hundaskólan- um, Vatnesvegi 5. 13:00 - 17:00 Skátafélagið verður með klifur- turn og kynningu á starfinu á Keflavíkurtúni við Duusgötu. 13:00 Hvalaskoðunarmót á seglskútum. Sigldur verður hvalaskoðunarhringur 15 sjómílur. Verðlaunaafhending í Duus kl. 18:00. 13:00 - 19:00 Sportbátasýning á planinu austan við Duus. Sýndir verða skemmtibátar og tækjabúnaður tengdur bátaíþróttum. 13:00 - 23:00 Tívolí Sprell leiktæki við Félags- bíó og við Svarta Pakkhúsið. 15:00 Hópakstur. Bifhjólaklúbburinn Ernir leggur af stað frá Samkaup kl.15.00 niður Hafn- argötu. Við H88 og pósthúsið bætast inn í forn- bílar og 4x4. Hjól og bílar til sýnis á svæðinu. Fisfélagið Sléttan verður á planinu við SBK. ■ STÓRA SVIÐIÐ VIÐ HAFNARGÖTU 14:00 - 16:30 FJÖLSKYLDUSTUÐ • Snorri Idol • Trúðurinn Moli skemmtir • Bríet Sunna • Solla stirða og Halla hrekkjusvín frá Latabæ koma í heimsókn • Skítamórall leikur nokkur af vinsælustu lögum sínum • Björgvin Frans kynnir og flytur eftirhermuatriði af mikilli list ■ OPIÐ HÚS HJÁ MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR 13:00-18:00 • Námskeiðskynningar allan daginn • Kaffihúsastemning og uppákomur yfir daginn. • Kaffi í boði Kaffitár. • Solla Græna með eitthvað hollt og gott. Kl. 13.00 - Húsið opnar Kl. 14.00 - Bergur Ingólfsson leikari - Hvernig má segja sömu söguna á mismunandi vegu! Bergur segir sögur á einstaklega skemmtilegan hátt. Kl. 15.00 - Árelía Eydís Guðmundsdóttir Lektor - Lærðu að virkja kraft vonar og heppni í lífi þínu. Fyrirlestur sem Árelía byggir á bók sinni Móti hækkandi sól. Kl. 16.00 - Ragnheiður Eiríksdóttir tónlistar- maður (Heiða í Unun) og Kristín Einarsdóttir Þjóðfræðingur - fjalla um og flytja hluta úr íslenskum dægurlögum. Allir velkomnir. 14:00 - 17:00 Sterkasti maður Suðurnesja. Aflraunakeppni, seinni dagur. Keppnin fer fram á túninu gegnt Svarta Pakkhúsinu, Hafnargötu 2. 15:00 Torfærukeppni við SBK, fjarstýrðir bílar. Nýjasta pabbasportið. 16:00 Stjörnusporið. Fjórða Stjörnuspor Reykja- nesbæjar verður afhjúpað fyrir framan verslun Georgs Hannah, Hafnargötu 49. Stjörnusporið er tileinkað þeim einstaklingum/hópum sem skarað hafa fram úr eða sett mark sitt á bæinn. Í ár er Stjörnusporið tileinkað alheimsfegurðar- drottningunni Guðrúnu Bjarnadóttur sem kosin var Miss International 1963. 16:00 - 17:00 Akstur í boði Arna, bifhjóla- klúbbs Suðurnesja, frá SBK planinu. 17:00 Nýr flugvöllur Flugmódelfélags Suður- nesja vígður við Seltjörn. Ljósanæturflugsýning. 18:00 Verðlaunaafhending fyrir siglinga- keppnina í Kaffi Duus. ■ SÝNINGAR Í DUUSHÚSUM 13:00-21:00 13:00 Bátasalur Bátafloti Gríms. Breytt sýning, nýir bátar. 13:00 Gryfjan Poppminjasafn Íslands - átt- undi áratugurinn. Risagítar! 13:00 Bíósalur Íslensk listhönnun og hand- verk. Handverk og hönnun. 13:00 Listasalur Sýning Listasafns Reykja- nesbæjar; Steinunn Marteinsdóttir, verk 1961- 2006. 13:30 - 17:30 TÓNLIST FYRIR ALLA 13:30 Tékknesk strengjasveit leikur hefð- bundin strengjasveitarlög og tékknesk þjóðlög. 14:00 Alexandra Chernyshova sópran. Klassík. 14:30 Harmonikkufélagið leikur sjómanna- valsa. 15:00 Tríó, Berglind Stefánsdóttir, flauta, Dagný Marinósdóttir, flauta og Sigurgeir Agnars- son, selló, í boði Landsbankans. 15:30 Kvennakór Suðurnesja. 16:00 Dúettinn Birta og Sjonni, léttur jass. 16:30 Karlakór Keflavíkur. 17:00 Jass-tríó, Jana María Guðmundsdóttir syngur ásamt kontrabassa og píanói, á efnisskrá eru þekktir jassstandardar, í boði Landsbankans. ■ SÝNINGARSALIR VIÐ DUUSTORG SÝNINGAR OPNAR FRÁ KL. 13:00 - 20:00 13:00 Fischershús, Hafnargötu 2. Gallerý Björg. Íslenskt handverk eftir félagsmenn. 13:00 Fischershús, Hafnargötu 2. Sýningin Ljóðaljós. Jónína Mjöll Þormóðsdóttir sýnir handunnar ljósaseríur með völdum textum. 13:00 Gamla búð, Duusgötu 5. Sýningin Candidus, Kristín Couch sýnir ljósmyndir. 13:00 Svarta pakkhúsið, Hafnargötu 2, neðri hæð. Samsýning Félags myndlistarmanna í Reykjanesbæ. Spákona á staðnum spáir gegn vægu gjaldi. 13.00 Svarta-pakkhús, Hafnargötu 2. Gallerí Svarta-Pakkhús, handverk. 13:00 Efri-hæð Svarta-pakkhúsinu. Hjalti Gústavsson, Einar Örn Konráðsson, Þorfinnur Sigurgeirsson og Kristján Micheal Walker sýna ýmis verk. 13:00 Vetrarsalir golfklúbbsins, Hafnargötu 2. Ýmsir listamenn. Sigurbjörg Gunnarsdóttir (Bagga) sýnir málverk. Sólveig Gunnarsdóttir (Sonný) sýnir verk unnin úr fjörusteinum. Stefán Jónsson sýnir teikningar. Rafn Sigurbjörnsson sýnir olíuverk. Guðmundur Heimsberg sýnir ljósmyndir. Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir sýnir akrílmyndir á endurunnan pappír. Hrafnhildur Gísladóttir sýnir akrílmyndir. Pierre Alain Barichon, olía og vatnslitir. ■ SÝNINGAR Í VERSLUNUM OG FYRIRTÆKJUM 13:00 - 18:00 Kaffitár á Fitjum. Lína Rut Wil- berg sýnir ný verk. Sýningin ber heitið Velkomin í baunaland. 13:00 - 18:00 Hringbraut 92. Guðmundur Marí- usson sýnir málverk að Hringbraut 92. 13:00 - 20:00 Gamla Félagsbíó við Túngötu. Samsýning Ljósops, félags áhugaljósmyndara í Reykjanesbæ. Kaffisala sunddeildar Keflavíkur á sama stað 13:00 - 18:00. 13:00 -18:00 Hársnyrtistofa Harðar, Hafn- argötu 16. Halla Harðardóttir sýnir verk unnin með olíu og blandaðri tækni ásamt Herdísi Snorradóttur sem sýnir akrílmyndir og hönnun. 13:00 - 20:00 Eignamiðlun Suðurnesja, Hafn- argötu 20. Jane María Sigurðardóttir myndlistar- kona sýnir akrílverk. 13:00 - 20:00 Húsanes, Hafnargötu 20. Halla Har sýnir verk sín. Verslunin Cabo, Hafnargötu 23. Dagmar Róbertsdóttir sýnir verk sín. Sýningin stendur til 10. september. 13:00 - 18:00 Bling Bling, Hafnargötu. Dröfn Rafnsdóttir með sýninguna Haustmyndir. Kaffihúsið Létt og ljúft í Kjarna, Hafnargötu 57. Rakel Steinþórsdóttir sýnir. Stapafell. Jóhanna Long, olíuverk og Kristín Bragadóttir með silfurmuni. ■ OPNAR VINNUSTOFUR: Fríða Rögnvalds listmálari verður með opna vinnustofu í Grófinni 17 a (fyrir ofan Þvottahöll- ina). Opið föstudag og laugardag frá kl. 14:00 - 20:00 og sunnudaginn frá kl. 14:00 - 18:00. Hjördís Hafnfjörð glerlistakona verður með opna vinnustofu að Freyjuvöllum 5. Opið föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 13:00 - 17:00. Elínrós Eyjólfsdóttir verður með opna vinnu- stofu og gallerí að Baldursgötu 14. Opið föstu- dag 10:00 - 20:00, laugardag 13:00 - 19:00 og sunnudag 13:00 - 17:00. Blómaþorpið, Túngötu 10. Sýningin Blómleg list, skreytingar eftir Ásdísi Pálsdóttur úr blómum og öðrum gjöfum náttúrunnar. Opið fimmtudag til sunnudags frá kl. 13:00 - 21:00. Pappírinn kvaddur í Reykjanesbæ. Sýning á pappírsverkum og opin vinnustofa fyrir alla í gömlu vélsmiðjunni við Tjarnirnar í Innri Njarð- vík. Opið föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 13:00 - 18:00. Íslensk hönnun. Verslunin Rokksmiðjan opnar kl. 13:00 föstudaginn 1. september að Suður- götu 18. Hönnun Öldu Sveinsdóttur undir vöru- merkinu iD-ALDA, eigin fatalína á kvenfötum. Einnig verða seld þar notuð föt og fylgihlutir. Opið alla helgina frá 13:00 - 18:00. Geimsteinn. Upptökuheimili Geimsteins við Skólaveg verður opið á Ljósanótt fyrir gesti hátíðarinnar föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 14:00 - 18:00. Rúnar Júlíusson, Listamað- ur Reykjanesbæjar verður sjálfur á staðnum og ræðir við gesti. 18.00 Paddys-garðurinn, Aftan-festival, sig- urvegararnir í blúskeppni Rásar tvö koma fram. 23:00 Myndlistaruppboðið. Eitt skemmtileg- asta atriði Ljósanætur síðustu árin hefur verið uppboð Félags myndlistarmanna á verkum félagsmanna. Margir hafa gert þar góð kaup og eignast fyrsta flokks myndverk fyrir hlægilegt verð. Félagið mun ekki bregðast í þetta sinn og verður með uppboð í portinu við Svarta pakk- húsið strax eftir flugeldasýninguna. Hagnaður af uppboðinu rennur í rekstur myndlistarskóla félagsins. ■ STÓRA SVIÐIÐ VIÐ HAFNARGÖTU 20:15 - 23:00 Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar Strengjasveit Tónlistarskólans í Kyjov flytur létt lög Ljósalagið. Sigurlagið og höfundur þess kynnt í boði Sparisjóðsins í Keflavík Trommudúettinn Ringó Sálin hans Jóns míns flytur úrval vinsælla laga hljómsveitarinnar í boði Vífilfells “Norðangarrinn vekur upp Ægi”, stóratriði í boði KB banka Blys tendruð af bátum úti á Keflavík Varðskipið Ægir sendir hátíðargestum kveðju Flugeldasýning í boði Sparisjóðsins í Keflavík Við minnum foreldra á útivistartíma barna og unglinga. Ráin, Hafnargötu 19 Dansleikur með hljóm- sveitinni Von frá Sauðárkróki. Fleiri Ljósanæturböll um allan bæ. 3.9. SUNNUDAGUR Allar myndlistarsýningar og vinnustofur verða opnar á sunnudeginum. 11:00 Gönguferð: Af stað á Reykjanesið. Gönguferð sunnudaginn 3. september í boði Reykjanesbæjar í samvinnu við leiðsögumenn Reykjaness og Ferðamálasamtök Suðurnesja. Reykjanesbær - Hvalsnes - Hvalsnesleið Mæting við Íþróttaakademíuna, Menntavegi 1. Gengið verður eftir gömlu þjóðleiðinni frá Keflavík til Hvalsness, 7-8 km. Gatan er vel greipt í móann þar sem hún liðast um Miðnesheiðina. Mjög fallegar og heillegar vörður eru við hana. Gatan er tiltölulega greiðfær. Rútuferð til baka frá Melabergi. Rútugjald kr. 500. Frítt fyrir börn yngri en 12 ára. ■ DUUSHÚS SÝNINGAR OPNAR FRÁ KL. 13:00 - 18:00 13:00 Bátasalur Bátafloti Gríms Karlssonar, breytt sýning, nýir bátar. 13:00 Listasalur Steinunn Marteinsdóttir, verk 1961-2006. 13:00 Gryfjan Poppminjasafn Íslands - Átt- undi áratugurinn. Risagítar! 13:00 Bíósalur Íslensk listhönnun og hand- verk frá Handverki og hönnun. ■ RÁIN, HAFNARGÖTU 19 14:00 - 16:00 Sniglabandið á Ránni. Snigla- bandið í beinni útsendingu á Rás 2. Kaffi og veitingar allan daginn. 21:00 Álftagerðisbræður syngja. ■ DUUSHÚS TÓNLEIKAR 20:30 Listasalur. Síðasta lag fyrir fréttir, tónleikar í boði Samkaupa. Kvintett skipaður systkinunum Ómari, Óskari og Ingjbjörgu Guð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.