Fréttablaðið - 29.08.2006, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 29.08.2006, Blaðsíða 68
 29. ágúst 2006 ÞRIÐJUDAGUR44 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 16.40 Út og suður 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferðalangar (49:52) 18.25 Andlit jarðar (6:16) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Meistarinn (e) 14.15 Numbers 15.00 Amazing Race 16.00 Shin Chan 16.25 Mr. Bean 16.45 He Man 17.10 Nornafélagið 17.35 Músti 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 18.30 GLÓ MAGNAÐA � Teiknimynd 19.40 SIMPSONS � Gaman 22.20 X-MEN � Spenna 18.00 6 TIL SJÖ � Dægurmál 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Sisters 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (17:22) (Simpson-fjöl- skyldan) Þáttur tileinkaður verðlauna- myndinni Forest Gump, þar sem Hómer er í hlutverki Tom Hanks. Gest- araddir þáttarins eru raddir stórstjarna á borð við Alec Baldvin, Kim Basinger, Elton John, meðlimir hljómsveitarinnar U2, Elizabeth Taylor ásamt fleirum. 20.05 The Apprentice (8:14) (Lærlingurinn) 20.50 Hustle (1:6) (Svikahrappar) 21.45 NCIS (8:24) (Glæpadeild sjóhersins) B. börnum. 22.30 Curb Your Enthusiasm (10:10) (Rólegan æsing) 23.15 Bones (18:22) (B. börnum) 0.00 Tri- umph of the Spirit (Str. b. börnum) 1.55 City Slickers 3.45 Hustle (1:6) 4.40 NCIS (8:24) (B. börnum) 5.25 Fréttir Stöðvar 2 6.40 Tón- listarmyndbönd frá Popp TíVí 23.50 Íslandsmótið í vélhjólaakstri (4:4) 0.20 Dagskrárlok 18.30 Gló Magnaða (64:65) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Bikarkeppnin í fótbolta Þróttur og KR leika til undanúrslita í Visa-bikarkeppni karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli. Bein útsending. 22.00 Tíufréttir 22.20 Reikningurinn (1:2) (Das Konto) Þýsk spennumynd í tveimur hlutum. Fram- kvæmdastjóri matvælafyrirtækis hefur háar hugmyndir um framtíðina en á meðan gerist ýmislegt dularfullt án þess að hann viti af. Leikstjóri er Markus Imboden og meðal leikenda eru Heino Ferch, Julia Jäger og Jürgen Schornagel. Seinni hlutinn verður sýndur að viku liðinni. 0.05 Seinfeld 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Twins (13:18) (e) (Dancin’ & Pantsin’) Mitchee og Farrah komast að því að hrekkur sem þær gerðu í sumarbúð- um fyrir 20 árum er enn að angra fórnarlambið og ákveða þær að bæta upp fyrir þetta. 20.00 Seinfeld (The Big Salad) 20.30 Sushi TV (5:10) (e) 21.00 Bernie Mac (21:22) 21.30 Invasion (22:22) 22.20 X-Men (Ofurmennin) Hörkugóð mynd um það sem kann að gerast í nánustu framtíð. Hinir útvöldu fá til- tekna hæfileika með aðstoð læknavís- indanna. Aðalhlutverk: Patrick Stewart. 2000. Bönnuð börnum. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Brúð- kaupsþátturinn Já (e) 23.20 Jay Leno 0.05 Law & Order (e) 1.00 Rock Star: Supernova – tónleikarnir og kosn- ingin 2.00 Beverly Hills 90210 (e) 2.45 Mel- rose Place (e) 3.30 Óstöðvandi tónlist 19.00 Melrose Place 19.45 Tommy Lee Goes to College (e) Rokk- stjarnan Tommy Lee úr hljómsveitinni Motley Crue má nú loksins vera að því að fara í skóla eftir að hafa lifað hátt í tvo áratugi. 20.10 Bak við tjöldin 20.30 Whose Wedding is it Anyway? – loka- þáttur 21.30 Brúðkaupsþátturinn Já – lokaþáttur Ellu til halds og traust eru þau Sigríður Klingenberg, sr. Bjarni Karlsson og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir með alls konar góð ráð handa þeim sem eru að fara að ganga í það heilaga. 22.30 Love Monkey – lokaþáttur Fyrsta plata Waynes er að koma út. 16.10 Surface (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Live from the Red Carpet 15.00 THS Women Of Sex and The City 17.00 Girls of the Playboy Mansion 17.30 Girls of the Playboy Mansion 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 Live from the Red Carpet 21.00 Wild On Tara 21.30 Wild On Tara 22.00 Dr. 90210 23.00 Girls of the Playboy Mansion 23.30 Girls of the Playboy Mansion 0.00 THS Women Of Sex and The City 2.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 7.00 Að leikslokum 14.00 Fulham – Sheffield Utd 16.00 Wigan – Reding 18.00 Þrumuskot (e) 19.00 Að leikslokum (e) 20.00 Blackburn – Chelsea 22.00 Watford – Man Utd 0.00 Dagskrárlok AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. � 6.00 James Dean: Outside the Lines 8.00 Another Pretty Face 10.00 A View From the Top 12.00 What a Girl Wants 14.00 James Dean: Outside the Lines 16.00 Another Pretty Face 18.00 A View From the Top 20.00 What a Girl Wants (Mætt á svæðið) 22.00 Dream Lover (Ekki er allt sem sýnist) 0.00 The Salton Sea (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Windtalkers (Stranglega bönn- uð börnum) 4.10 Dream Lover (e) 19.00 ÍSLAND Í DAG � Dægurmál 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið, fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Hrafnaþing 20.20 Brot úr fréttavakt 20.30 Örlagadagurinn (12:14) Sigríður Arnar- dóttir, Sirrý, ræðir við Íslendinga, bæði þekkta og óþekkta, um örlagadaginn í lífi þeirra; daginn sem gerbreytti öllu. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing � 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Hrafnaþing SKJÁR SPORT 44-45 (32-33) TV 28.8.2006 18:05 Page 2 Svar: Melvin Udall úr kvikmyndinni As Good as It Gets frá árinu 1997. „How can you diagnose someone with an obsess- ive compulsive disorder, then act like I have some choice about barging in here?“ Þótt íslensk dagskrárgerð sé þakklát í sjálfri sér er það liðin tíð að sjónvarpsáhorfendur kokgleypi við hverju sem er, þakki fyrir og biðji um meira bara vegna þess að það er íslenskt. Stöð tvö á vissulega hrós skilið fyrir að verja peningum í að framleiða íslenska sjónvarpsþætti. Svo virðist sem mikið hafi verið lagt í sjónvarpsþættina Búbbana og af auglýsingunum að dæma eiga þættirnir greinilega að vera eitt af flaggskipum stöðvarinnar í vetur. Miðað við fyrsta þátt sem sýndur var á laugardagskvöld virðist Stöð tvö því miður hafa veðjað á rangan hest. Búbbarnir eru brúðuþættir. Augljóst er að mikil vinna hefur verið lögð í gerð brúðanna og í augum leikmanns virðast þær bara ansi fínar. Útlitið er hins vegar í anda Prúðuleikaranna og innihaldið í anda Kaffi- brúsakallanna, enda um hugarsmíð Gísla Rúnars Jónssonar að ræða. Allt saman var þetta fyndið fyrir röskum þremur áratugum. Dósahlátur hefur hins vegar aldrei virkað á Íslandi, hvorki fyrir 30 árum né í dag (hann er meira að segja dottinn úr tísku í Hollywood). Meira að segja hjákátleg kabarett-atriði Spaugstofunnar, þar sem syngjandi stjórnmála- menn eru í forgrunni, eru skemmtilegri en þetta. Það er tímaskekkja að sýna þessa þætti á besta tíma á laugardags- kvöldi árið 2006. Ef þessir þættir eiga að virka þarf annað hvort að flytja þá aftur til ársins 1976 með þar til gerðri tímavél eða sýna þá á undan fréttum með hinu barnaefninu. Tíu ára og yngri geta líklega skemmt sér ágætlega yfir Búbbunum. VIÐ TÆKIÐ: BERGSTEINI SIGURÐSSYNI VAR EKKI SKEMMT Á LAUGARDAG Bara þrjátíu árum of seint
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.