Fréttablaðið - 29.08.2006, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 29.08.2006, Blaðsíða 48
 29. ágúst 2006 ÞRIÐJUDAGUR12 VISSIR ÞÚ ... að lengsta stökk sem kvenkyns skíðastökkvari hefur stokkið er 127,5 m? Það met setti hin norska Anette Sagen í Ósló, 14. mars 2004. ... að Spánverjinn Francisco Peinado Toledo hefur haldið á flestum tennis- boltum? Hann hélt á 18 tennisbolt- um í vinstri hendinni í tíu sekúndur í Valencia á Spáni 18. september 2003. ... að AL Jabal er elsti sigurhestur í veðhlaupi? Þessi hreinræktaði arab- íski gæðingur var nítján vetra þegar hann sigraði í Three Horseshoes- veðhlaupinu (1.200 m langt) 9. júní 2002, en það var haldið var við Bar- bury-kastala í Wiltshire á Englandi. ... að Meng „Rocketboy“ Yang frá Kína hefur unnið hæstu peninga- verðlaun sem nokkur hefur unnið í tölvuleik? Hann fékk 8 milljónir í sinn hlut þegar hann sigraði Jonathan „Fatal1ty“ Wendell í Fatal1ty-einvígi ACON- fyrirtækisins, sem haldið var á Kínamúrnum 19. október 2004. ... að Gloria Estefan á sölumet latínó-söngkonu? Samkvæmt upplýsingum frá útgáfufyrirtæki söngkonunnar hefur henni tekist að selja yfir sjötíu milljónir eintaka af plötum sínum. Átta plötur hennar hafa náð gullsölu í Bandaríkjunum, þar af hafa fjórar farið í yfir þriggja milljóna markið. SJÓNARHORN Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra tilheyrir hinu virta Hrútakofafélagi í Kópavogslaug. Pottfélagar ráðherrans og nú formanns Framsóknarflokksins afhentu Jóni á dögunum lopasokka og gúmmítúttur fyrir smalamennsku vetrarins. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Grótta er í raun eyja sem tengd er við land af mjóum granda sem fer á kaf á flóði. Strönd eyjarinnar hefur að mestu verið hlaðin upp vegna landsigs og er hún því eins og grunn skál. Vegna fuglaverndunar er óheimilt að fara um svæðið frá 1. maí til 1. júlí en eyjan var friðlýst árið 1974. Eyjan er vel gróin og gróskuleg þrátt fyrir fábreytt gróðurlendi og tiltölulega fáar tegundir. Auðugt og fjölbreytilegt fuglalíf er í Gróttu. Samkvæmt rannsóknum sem gerðar voru 1986 eru um 450 kríupör í Gróttu. Viti fyrst reistur 1897 og þar bjó lengi vitavörðurinn Albert Þorvarðar- son (1910-1973), en Slysavarnar- félagið á Nesinu heitir eftir honum. EYJAN: GRÓTTA MJÓDDINNI S: 557 1291 GLÆSIBÆ S: 553 7060 BORGARNESI S: 437 1240 Stærðir 40-46 verð kr: 3.995.- Stærðir 36-41 verð kr: 9.695.- Stærðir 37-40.1/2 verð kr: 9.995.- Stærðir 36-41 verð kr: 4.545.- Stærðir 40-46 verð kr: 3.995.- SKÓR Allar nýjustu upplýsingar og fréttir á ensku á vefnum reykjavik.com og í blaðinu Reykjavikmag. Allt um allt sem skiptir máli í Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.