Fréttablaðið - 29.08.2006, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 29.08.2006, Blaðsíða 65
Söngvarinn Justin Timberlake segist ekki þekkja fyrrverandi kærustu sína Britney Spears leng- ur. „Britney var stór hluti af lífi mínu en mér finnst ég ekki þekkja hana lengur. Hún hefur breyst mikið síðan við vorum saman,“ segir Justin en fyrrverandi kærustuparið sleit samvistum árið 2002. Justin segir einnig að ef hann myndi skrifa um hana myndi hann eiga í erfið- leikum með að láta ekki uppi einhverjar óþægilegar staðreyndir um poppprinsess- una. „Mig lang- ar alveg að leyfa lesendum að fá að vita allt um okkar sam- band og þar sem ég og Britney tölumst ekki við lengur ber ég engar skyldur um þagmælsku gagnvart henni.“ Þekkir ekki Britney JUSTIN TIMBERLAKE Segist ekki þekkja fyrrverandi kærustu sína Britney Spears lengur og vill láta fjölmiðla vita af öllum smáatriðum varðandi samband þeirra. FRÉTTABLAÐIÐ/REUTERS BRITNEY SPEARS Er víst orðin breytt manneskja í dag ef marka má orð sykurpopparans Justin Timberlake. www.sturta.is allan sólarhringinn! Sími: 565-5566R e yk ja ví ku rv e g u r 6 4 , H af n ar fj ö rð u r. B la u tu r st ú tu r o g m a ll a k ú tu r Poppkorn er ekki bara gott, það er líka fallegt. Ef þú átt nál og tvinna er lítið mál að búa til flotta perlufesti. Gerðu mikið úr litlu! F í t o n / S Í A 2 fyrir 1 í Sambíóin alla þriðjudaga  Skráðu þig í Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins og þú færð Bíókort – 4 x frítt í bíó og margt fleira. Núverandi og fyrrverandi starfs- menn Bylgjunnar hittust á Nasa á laugardagskvöld í tilefni af tuttugu ára afmæli útvarpsstöðv- arinnar. Vel fór á með Bylgjufólk- inu og rifjaðar voru upp margar gamlar og góðar stundir. Eftir partíið tróð hljómsveitin Tod- mobile upp, en hún hefur einmitt verið mikið spiluð á Bylgjunni í gegnum tíðina. Veglegt Bylgjuteiti Í GÓÐU STUÐI Halli Gísla, Gulli Helga, Magga, Jón Óttarr og Bjarni Ara voru í góðu stuði í partíinu á Nasa. FRÉTTABLAÐIÐ/PÁLL GAMLIR SKÓLAFÉLAGAR Hemmi Gunni hitti fyrir þau Vilhjálm Vilhjálmsson borgar- stjóra og Guðrúnu Kristjánsdóttur. Hemmi og Vilhjálmur eru gamlir skólafélagar úr Verzló og náðu því vel saman. EIRÍKUR FJALAR Hinn eini sanni Eiríkur Fjalar tróð upp í partíinu eftir langan dvala og fór vitaskuld á kostum. FÉLAGAR Jóhannes Kristjánsson, Þorgeir Ástvaldsson, Páll Magnússon og Snorri Már Skúla- son skemmtu sér vel á Nasa. Eiginmaður Britney Spears, söngvarinn Kevin Federline, er að fara að þreyta frumraun sína í leiklistinni. Hann mun koma fram í þáttunum CSI: Crime Scene Investigat- ion og er það í fyrsta sinn sem hann fær hlutverk þar sem hann fær að segja eitthvað. Hann mun leika hroka- fullan ungl- ing sem truflar rann- sóknar- mennina Nick Stokes og Warrick Brown við vinnu sína. Nú er spurning hvort ferill Feder- lines fari loks á flug. Fær hlut- verk í CSI GOTT TÆKIFÆRI Kevin Federline, eiginmaður poppprinsessunnar Britney Spears, mun leika í þætti af uppá- haldssjónvarpsefninu sínu. 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.