Fréttablaðið - 29.08.2006, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 29.08.2006, Blaðsíða 38
■■■■ { ljósanótt 2006 } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■8 jónsbörnum, Tómasi R. Einarssyni og Matthíasi Hemstock. Gömlu góðu sönglögin (Sigvaldi Kaldalóns, Sigfús Halldórsson o.fl.) útsett í frum- legum búningi þar sem klassík og djass mætast. ■ SUÐSUÐVESTUR, HAFNARGÖTU 22 OG GAMLA SUNDHÖLLIN V/ FRAMNESVEG 13:00 -18:00 Prójekt Patterson. Myndlist og tónlist á báðum ofangreindum stöðum og víðar um bæinn. Myndlistasýning með verkum eftirfarandi listamanna: Didda Hjartardótt- ir, Dodda Maggý, Elsa D. Gísladóttir, Erling Klingenberg, Finnur Arnar Arnarson, Gunnhildur Hauksdóttir, Hekla Dögg, Helgi Þórsson, Inga Þórey Jóhannsdóttir, Kolbeinn Hugi, Ólöf Helga Helgadóttir, Páll Thayer, Ráðhildur Ingadóttir og Sólveig Einarsdóttir. Verk Diddu Hjartardóttur verður staðsett í Rockville með góðfúslegu leyfi Sandgerðisbæjar. 15:00 Sundballerínur í Vatnaveröld við sunnu- braut Breskar sundballerínur leika listir sínar. ■ SÝNINGARSALIR VIÐ DUUSTORG SÝNINGAR OPNAR FRÁ KL. 13:00 - 18:00 13:00 Fischershús, Hafnargötu 2. Gallerý Björg. Íslenskt handverk eftir félagsmenn. 13:00 Fischershús, Hafnargötu 2. Sýningin Ljóðaljós. Jónína Mjöll Þormóðsdóttir sýnir handunnar ljósaseríur með völdum textum. 13:00 Gamla búð, Duusgötu 5. Sýningin Candidus, Kristín Couch sýnir ljósmyndir. 13:00 Svarta pakkhúsið, Hafnargötu 2, neðri hæð. Samsýning Félags myndlistarmanna í Reykjanesbæ. 13.00 Svarta-pakkhús, Hafnargötu 2. Gallerí Svarta-Pakkhús, handverk. 13:00 Efri-hæð Svarta pakkhúsinu. Hjalti Gústavsson, Einar Örn Konráðsson, Þorfinnur Sigurgeirsson og Kristján Micheal Walker sýna ýmis verk. 13:00 Vetrarsalir golfklúbbsins, Hafnargötu 2. Ýmsir listamenn. Sigurbjörg Gunnarsdóttir (Bagga) sýnir málverk. Sólveig Gunnarsdóttir (Sonný) sýnir verk unnin úr fjörusteinum. Stefán Jónsson sýnir teikningar. Rafn Sigurbjörnsson sýnir olíuverk. Guðmundur Heimsberg sýnir ljósmyndir. Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir sýnir akrílmyndir á endurunnan pappír. Hrafnhildur Gísladóttir sýnir akrílmyndir. Pierre Alain Barichon, olía og vatnslitir. ■ SÝNINGAR Í FYRIRTÆKJUM OG VERSLUNUM 13:00 - 18:00 Kaffitár á Fitjum. Lína Rut Wil- berg sýnir ný verk. Sýningin ber heitið Velkomin í baunaland. 13:00 - 18:00 Hringbraut 92. Guðmundur Marí- usson sýnir málverk að Hringbraut 92. 13:00- 20:00 Gamla Félagsbíó við Túngötu. Samsýning Ljósops, félags áhugaljósmyndara í Reykjanesbæ. 13:00 -18:00 Hársnyrtistofa Harðar, Hafn- argötu 16. Halla Harðardóttir sýnir verk unnin með olíu og blandaðri tækni ásamt Herdísi Snorradóttur sem sýnir akrílmyndir og hönnun. 13:00 - 20:00 Eignamiðlun Suðurnesja. Jane María Sigurðardóttir myndlistarkona sýnir akrílverk. 13:00-20:00 Húsanes, Hafnargötu 20. Halla Har sýnir verk sín. Verslunin Cabo, Hafnargötu 23. Dagmar Róbertsdóttir sýnir verk sín. Sýningin stendur til 10. september. 13:00 - 18:00 Bling Bling, Hafnargötu. Dröfn Rafnsdóttir með sýninguna Haustmyndir. Kaffihúsið Létt og ljúft í Kjarna, Hafnargötu 57. Rakel Steinþórsdóttir sýnir. ■ OPNAR VINNUSTOFUR Fríða Rögnvalds listmálari er með opna vinnu- stofu í Grófinni 17 a (fyrir ofan Þvottahöllina). Opið föstudag og laugardag frá kl. 14:00 - 20:00 og sunnudaginn frá kl. 14:00 - 18:00. Hjördís Hafnfjörð glerlistakona er með opna vinnustofu að Freyjuvöllum 5. Opið föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 13:00 - 17:00. Elínrós Eyjólfsdóttir er með opna vinnustofu og gallerí að Baldursgötu 14. Opið föstudag 10:00 - 20:00, laugardag 13:00 - 19:00 og sunnudag 13:00 - 17:00. Blómaþorpið, Túngötu 10. Sýningin Blómleg list, skreytingar eftir Ásdísi Pálsdóttur úr blómum og öðrum gjöfum náttúrunnar. Opið fimmtudag til sunnudags frá kl. 13:00 - 21:00. Pappírinn kvaddur í Reykjanesbæ. Sýning á pappírsverkum og opin vinnustofa fyrir alla í gömlu vélsmiðjunni við Tjarnirnar í Innri Njarð- vík. Opið föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 13:00 - 18:00. Íslensk hönnun. Verslunin Rokksmiðjan opnar kl. 13:00 föstudaginn 1. september að Suður- götu 18. Hönnun Öldu Sveinsdóttur undir vöru- merkinu iD-ALDA, eigin fatalína á kvenfötum. Einnig verða seld þar notuð föt og fylgihlutir. Opið alla helgina frá 13:00 - 18:00. Geimsteinn. Upptökuheimili Geimsteins við Skólaveg verður opið á Ljósanótt fyrir gesti hátíðarinnar föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 14:00 - 18:00. Rúnar Júlíusson, Listamað- ur Reykjanesbæjar verður sjálfur á staðnum og ræðir við gesti. 16:00 Samkirkjuleg gleðistund í Kirkjulundi. Kaffihúsastemmning. Tónlist og veitingar í höndum hinna ýmsu trúfélaga í Reykjanesbæ. 21:00 Tangóball í Bláa lóninu. Tangófélag Reykjavíkur býður í samstarfi við Tangófélag Reykjaness upp á tangóball, Milonga, í Bláa lón- inu á sunnudagskvöldinu kl. 21:00. Þar verður hægt að byrja á því að borða léttan kvöldverð og sjá sýningu færustu dansara Tangóhátíðarinn- ar sem stendur yfir í Reykjavík þessa sömu helgi og kasta sér síðan í tangódansinn á eftir. Allir velkomnir. GLEÐILEGA HÁTÍÐ! HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR Söluborð og vagnar víða um miðbæinn. Vöfflur, kaffi, kakó, blóm, sykurlopi, poppkorn, flóð- ljósasprotar, blöðrur, Hósannavagninn og margt fleira. VIÐ HVETJUM FJÖLSKYLDUNA TIL ÞESS AÐ GANGA NIÐUR Í BÆ! ALMENNAR UPPLÝSINGAR OG ÖRYGGISMÁL Lokun gatna. Laugardaginn 2. september verður miðbærinn þ.e. austan Hringbrautar frá Tjarnargötu að Vesturbraut lokaður allri umferð. Lokunin mun vara frá kl. 10:00 - 24:00 en Hafnargatan frá Vatnsnestorgi verður lokuð til kl. 08:00 á sunnudagsmorguninn 3. september. Þeir íbúar sem búa norðan Tjarnargötu og þurfa að vera á ferðinni í bifreiðum sínum þennan dag, geta farið inn og út af svæðinu um lokun/ hlið á Kirkjuvegi við Sparisjóðinn. Þar mun Björgunarsveitin stjórna umferð. Íbúar á þessu svæði fá sérstök aðgangskort. Bílastæði. Aðalbílastæðið verður við Ægisgötu, sem liggur fyrir neðan Hafnargötu. Ekið er inn á það eftir Básvegi og Hrannargötu. Bílastæði eru einnig víða um bæinn, t.d. við Sparisjóðinn, Myllubakkaskóla, Fjölbrautaskólann, Íþróttahúsið við Sunnubraut, Sundmiðstöðina, Vesturbraut og í Grófinni. Tjaldsvæði: Aðstaða er hjá tjaldstæðinu Alex fyrir tjöld og tjaldvagna við Aðalgötu. Aðstaða fyrir húsbíla verður við Myllubakkaskóla og hjá Alex. Upplýsingamiðstöð. Upplýsingamiðstöð ljósa- nefndar verður starfrækt föstudag og laugardag að Hafnargötu 15. Síminn er 4211613. Týnd börn verða flutt í upplýsingamiðstöðina. Öryggismiðstöð. Öryggismiðstöð verður starfrækt föstudag og laugardag að Hafnargötu 8. Þar verður til staðar sjúkrabíll og sjúkratjald. Í neyðartilvikum skal hringja í 112 neyðarlínu allra landsmanna. Útideild, lögreglan og starfsmenn frá Fjöl- skyldu- og félagsþjónustu verða með öflugt eftirlit um helgina, þar sem m.a. verður fylgst með því að ekki séu brotnar reglur um útivistar- tíma barna og unglinga. Góða skemmtun á Ljósanótt 2006 Framkvæmdir við fegrun Reykjanesbæjar hafa staðið yfi r undanfarin ár og hefur verkið gengið vel. Starfsmenn Nesprýði hafa verið í fararbroddi og vilja þakka bæjarbúum fyrir skilning og þolinmæði á framkvæmdartíma. Það er von okkar að breytt ásýnd Reykjanesbæjar verði lyftistöng fyrir bæjarfélagið og íbúa þess. Nesprýði ehf. hóf rekstur 1993 og er einn af stærstu vinnustöðum í Reykjanesbæ. Fyrirtækið býr að mikilli reynslu í jarðvinnu, hellulögnum og almennri skrúðgarðayrkju ásamt því að vera aðalverktaki í stærri framkvæmdum s.s. endurnýjun gatna og uppbyggingu lóða. Fastir starfsmenn eru yfi r 50 en á sumrin eru þeir yfi r 100 talsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.