Fréttablaðið - 16.09.2006, Side 13

Fréttablaðið - 16.09.2006, Side 13
REYKJAVÍK, 15.–22. SEPTEMBER Hreinn Loftur er ungur og fersku r og sönn fyrirmynd. Hann er á u ppleið. Hann kemur með nýjan andblæ í borgina. Það er margt sem þú getur gert til að auka veg Hreins Lofts. Vertu með – þú getur notið þess besta sem borgin hefur að bjóða fyrir tilstuðlan Hreins Lofts. Það er mikilvægt að velja rétt. FRAMTÍÐ HREINS LOFTS ER Í ÞÍNUM HÖNDUM! TRYGGJUM FRAMTÍÐ HREINS LOFTS Í REYKJAVÍK www.reykjavik.is EVRÓPSK SAMGÖNGU- VIKA SAMGÖNGUVIKAN 2006 LOFTSLAGSBREYTINGAR Reykjavíkurborg tekur nú, fjórða árið í röð, þátt í Evrópsku Samgönguvikunni. Þema Samgönguvikunnar í ár er loftslagsbreytingar og mun dagskrá vikunnar taka mið af því. Leiðarljós Samgönguviku er hreint loft og verður lögð áhersla á hvernig val á samgöngumáta hefur áhrif á umhverfi, heilsu og borgarbrag. DAGSKRÁ Laugardagur 16. september Hjólum saman – hvílum bílinn 13.00 Hjólalestir leggja af stað frá úthverfunum. Brottfararstaðir: Vesturbær – Sundlaug Vesturbæjar Grafarvogur – Verslunarmiðstöðin Spöngin Hafnarfjörður – Hafnarborg Árbær – Árbæjarsafn 14.15 Hjólalestirnar koma að Kjarvalsstöðum. 14.30 Hjólalestirnar leggja af stað frá Kjarvalsstöðum. 15.15 Hjólalestin lýkur ferð sinni í Hljómskálagarði. 15.30 Götuhjólreiðakeppnin Tjarnarsprettur hefst. Æsispennandi hjólreiðakeppni í kringum Tjörnina fyrir klára hjólagarpa. Dagskrá í Hljómskálagarði 15.00 Dixie-bandið Öndin leikur fjöruga tónlist fyrir gesti. Epli og gulrætur í boði ásamt ljúffengu Gvendarbrunnavatni í boði Orkuveitu Reykjavíkur. Hjól frá Markinu verða til sýnis og hjólreiðafélögin kynna starfsemi sína. 15.00 Þrautabraut fyrir alla í Hljómskálagarðinum. Brautin reynir á færni hjólreiðamannsins á hvaða aldri sem er. 16.15 Hjólagleði! Ofurhugar stökkva og sýna ótrúlegar listir á BMX- og fjallahjólum. Sunnudagur 17. september Göngudagur Hvers vegna liggja götur eins og þær gera og hvað ræður stærð húsa? Á Samgönguviku er að þessu sinni hægt að kynnast Grafarholtinu betur. Arkitektar frá Kanon arkitektum leiða göngu um eitt nýjasta hverfi Reykjavíkur, Grafarholtið. Kanon arkitektar voru meðal þeirra arkitektastofa sem komu að hönnun og skipulagi svæðisins. Lagt af stað frá bílastæðinu við Ingunnarskóla kl. 14.00. Meira um dagskrá Samgönguviku á reykjavik.is TALSMENN HREINS LOFTS Reykjavíkurborg Hreinn Loftur H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 6 3 4 9

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.