Fréttablaðið - 16.09.2006, Qupperneq 62
16. september 2006 LAUGARDAGUR16
SMÁAUGLÝSINGAR
Húsnæði í boði
101, city rent, short term glæsileg full-
búin 2 herb. Björt með 3,3 metra
lofthæð Laus. uppl. husaleiga@hotmail.
com, Berta 003368596558.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigu-
listinn.is eða hafðu samb. við okkur í
s. 511 1600.
Til leigu gamalt einbýli á
Vatnsleysuströnd. Leiguverð 80Þús.
sími 8941769
Til leigu 4 herb. íbúð 90 fm jarðhæð í
Gravarvogi. Mjög barnvænt hverfi. laus
frá 1 okt. Uppl. í s:848-7647/562-4066
Til leigu. Í Garðabæ 168m2 parhús, þar
af 28m2 bílsk. fyrir reikl. fjölsk. leigut.
6-8 mán frá 1okt. Leiga 170þ. pr. mán.
Góðar tryggingar, góð umgengni og skil-
vísargr. skilyrði. Uppl. í s. 565 6452.
3 reyklausar lúxusíbúðir til leigu í hjarta
bæjarins með húsg., sjónvarpi, inter-
netst., DVD og húsbúnaði. 2ja herb.
íbúð, laus 01. okt. Leiga 140 þús., 2ja
herb., laus 01. nóv. Leiga 140 þús. Lítil
stúdíóíbúð leigist einstaklingi, leiga 80
þús., laus. Uppl. í s. 864 5719.
Rúmgóð íbúð til leigu um 120 fm,
nýleg íbúð í Garðabæ, leigist með eða
án húsgagna. Uppl. í s. 554 3032 &
869 4040.
Húsnæði óskast
Viðhaldsvirkni ehf.
Óskum eftir fyrir 3 herbergja
íbúði á höfuðborgarsvæðinu
fyrir starfmenn sína í langtíma
leigu. Öruggar greiðslur.
Uppplýsingar í síma 661 0117.
5 manna fjölsk. m/kött óskar eftir
húsnæði strax. Allt kemur til greina.
Greiðsluvilji upp í 130 þús. S. 869
2109.
Óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu, helst
í Kóp. Tryggingar og góð meðmæli ef
óskað er. S. 694 4555.
Einstaklingur leitar að 3-4 herb. íbúð í
Hfj. eða Garðab., greiðslugeta 120-140
þús. á mán. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í s. 848 4809.
Par á þrítugs og fertugsaldri vantar íbúð
á leigu á verðbilinu 60-70 þús., í endað-
an desember, 6 mán. fyrirframgreiðsla.
Uppl. sendast í mfa@inmobil.net.
Óska eftir 2-3 herbergja íbúð á rólegum
stað á höfuðborgarsvæðinu. Skilvísar
greiðslur og reglusemi. Greiðslugeta
70.000 per mán. S. 563 3413 og 856
0074.
39 ára karlmaður, reglusamur og reykir
ekki, óskar eftir herb. í Mosfellsbæ, sv.
112 eða 113 Rvk. Uppl. í s. 898 4620.
Ungt par óskar eftir íbúð, Breiðholti
eða nágreni, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. S. 845 6923 & 690
8436 e. kl. 17.
Bráðvantar 2-3ja herb. íbúð. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli
ef óskað er. Uppl. í s. 844 6712, Arnar.
3-4ra herb. íbúð óskast á sv. 200 í
grend við Snælandsskóla. Áhugasamir
hafi samband í s. 861 8007.
Einstæður faðir óskar eftir 2ja-3ja her-
bergja íbúð sem fyrst. Góð meðmæli ef
óskað er eftir. Uppl. í s. 662 3146.
Sumarbústaðir
Suðurland!!!!! Fallegar lóðir frá kr.
1.250.000 uppl. www.hrifunes.is eða
hrifunes@hrifunes.is
Atvinnuhúsnæði
20 feta vinnuskúr óskast. Uppl. í s.
869 8558.
Vinnuskúr óskast gefins eða fyrir lítið.
Uppl. í s. 692 2929.
Geymsluhúsnæði
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tökum til geymslu, tjaldvagna, fellihýsi,
búslóðir o.fl.
Uppl. í s. 864-3176 & 895-3176
Upphitað geymsluhúsnæði á
Suðurnesjum. Tek í geymslu tjaldvagna
og fellhýsi í vetur. Uppl. í s. 865 1166
& 895 5792.
Tökum að okkur geymslu á fellihýsum
og tjaldvögnum í upphituðu húsnæði
í Mosfellsbæ. Uppl. í s. 587 7171 virka
daga frá 9-14.
Vetrargeymsla fyrir tjaldvagna, fellihýsi,
hjólhýsi og húsbíla í Ölfusi. getum bætt
við vögnum fyrir veturinn, 45 km akstur
frá Reykjavík. Tökm niður pantanir í
síma 840 0245.
Gisting
Fyrirtæki, stofnanir. 75 íbúðir til leigu
með eða án húsgagna. Þjónusta/ þrif/
þvottur/morgunmatur. Skoðið uppl. og
myndir á www.ibudir.is
Atvinna í boði
Starfsmenn óskast
Til útiverka, góð laun og mikil
vinna.
Upplýsingar í síma 894 7010.
Bakaríið Kornið
Hjallabrekku 2 Kópavogi
óskar eftir starsfólki. Vinnu
tími 13-18. Hentar fólki 40 ára
og eldri.
Upplýsingar í s. 864 1585 eða
á staðnum.
Ásberg Ehf.
Verkamenn óskast til almennrar
jarðvinnu og lóðarfrágangs.
Vélamenn óskast á ýmsar smá-
vélar. Vantar mann á búkollu.
Mikil vinna í boði.
Upplýsingar í síma 894 2089,
Halli & 896 3580, Matti & 856
0220, Þorsteinn.
Kjúklingastaðurinn
Suðurveri
Vaktstjórar og starfsfólk óskast
í vaktavinnu. Einnig vantar fólk
í hlutastörf. Íslensku kunnátta
æskileg. Ekki yngri enn 18 ára.
Upplýsingar í síma 553 8890.
American Style í
Skipholti og Tryggvagötu
Afgreiðsla og grill. Fullt starf.
Umsókn á www.americanstyle.
is Góð íslenskukunnátta.
Aktu Taktu Afgreiðsla og
Vaktstjórn
Afgreiðsla, grill, vaktstjórn.
Hlutastörf og vaktavinna.
Umsókn á www.aktutaktu.is
Starfsfólk óskast á frístundaheimilin
við grunnskóla Reykjavíkurborgar eftir
hádegi á virkum dögum. Nánari upplýs-
ingar á www.itr.is og í síma 411-5000.
Kaffi Mílanó
Óskum eftir fólki í fullt starf í
sal 20 ára og eldri sem fyrst.
Góð laun fyrir duglegt fólk.
Skemmtilegur vinnustaður.
Upplýsingar á staðnum Café
Milanó, Faxafeni 11.
Verkamenn óskast strax.
Jarðkraftur óskar eftir verka-
mönnum og vélamönnum við
jarðvinnu. Næg vina framundan.
Upplýsingar í síma Karel 892
7673 & Þórarinn 868 4043 eða
á jardkraftur@simnet.is
Jarðkraftur ehf.
We wish to hire workers for
some earthworks, lot of work.
Information between
Wednesday and Sunday by tel.
892 7673 (Karel) and 892 7673
(Þórarinn)
Þjónustfólk og barþjónar
óskast.
Nordica Hotel óskar eftir
Barþjónum og þjónustufólki,
bæði í fulla vinu og hlutavinnu.
Góð laun í boði fyrir rétta
fólkið.
Áhugasamir vinsamlegast
sendið tölvupóst á oo@ice-
hotels.is.
Mojo
Vantar hressa nema sem
geta byrjað strax. Tekið er
við umsóknum hjá Mojo
Templarasundi 3 eða á netfang-
ið gummi@mojo.is.
Upplýsingar í s. 562 6161.
Bakaríið Kornið
Óskar eftir yfirmönnum í 2 af
verslunum okkar á höfuðborg-
arsvæðinu. Góð laun í boði.
Uppl. í s. 864 1585.
Brauðberg Hagamel 67
Óskar eftir góðu fólki til
afgreiðslustarfa. Vinnutími 7-
13 annan daginn og 13-18.30
næsta dag. Unnið er aðra hvora
helgi eða eftir samkomulagi.
Nánari uppl. gefur Gunnar í s.
897 8101 & Anna Rósa í s. 869
3320.
Gullnesti, Grafarvogi
Óskar eftir starfsfólki virka
daga frá kl. 12-18. Fín laun.
Upplýsingar í síma 898 9705.
Atvinna atvinna
Vantar kassastarfsfólk,
deildarstjóra í metravöru og
deildarstjóra í baðdeild í rúm-
fatalagernum í Holtagörðum.
Góð laun, góður vinnutími fyrir
gott fólk.
Hafið samband við Njál í síma
820 8001 eða á staðnum,
Rúmfatalagerinn Holtagörðum.
Ítalía - veitingahús
Veitingahúsið Ítalía leitar eftir
starfsfólki í sal, fullt starf.
Vaktavina frá kl. 11 - 23. Um
er að ræða framtíðarstarf, ekki
yngri en 18 ára.
Nánari upplýsingar eru ein-
ungis veittar á staðnum milli
kl. 12 og 17 næstu daga.
Veitingahúsið Ítalía, Laugavegi
11.
Pítan
Afgreiðsla, grill.
Einnig dagvinna og hlutastörf
í boði.
Sækið um á www.pitan.is
Vantar mann strax!
Vantar mann strax með
meirapróf. Góð laun í boði.
Upplýsingar í síma 898 9006.
Upplýsingar í síma 898 9006
Næturvinna-Ártúnshöfði
Vantar fólk á næturvaktir,
vinnutími 12-08, unnið í viku og
frí í viku. Leitum að jákvæðu og
lífsglöðu fólki með mikla þjón-
ustulund. Hægt er að sækja um
á subway.is og á staðnum. Góð
laun í boði.
Nánari upplýsingar gefur
Hildur í síma 696-7061.
Áræjarlaug.
Árbæjarlaug óskar eftir að ráða
laugarvörð til starfa.
Uppl. veitir forstöðumaður í s.
411 5200 eða 695 5125 milli kl:
9-15 virka daga.
Veitingahúsið Nings
Stórhöfða
Óskar eftir að ráða vaktstjóra í
fullt starf, um er að ræða vakta-
vinnu. Ekki yngri enn 23 ára.
Áhugasamir geta haft sam-
band í s. 822 8870 eða á www.
nings.is
Smart - Starfsfólk
Starfsfólk óskast á sólbað-
stofuna Smart, Grensásveg.
Dagvinna. Reyklaus vinnu-
staður.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
Sólbaðstofan Smart.
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Smáralind. Vantar hresst og
duglegt starfsfólk í fullt starf á
virkum dögum og um helgar.
Uppl. fást hjá Söru 868 6304
eða á staðnum. Bakaríið Hjá
Jóa Fel, Smáralind.
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Kleppsvegi. Vantar hresst
og duglegt starfsfólk. Tvískiptar
vaktir.
Uppl. fást hjá Lindu í síma 863
7579 eða á staðnum. Bakaríið
Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152.
Vantar þig vinnu!
VDO ehf óskar eftir að ráða til starfa
duglega og heiðarlega einstaklinga á
öllum aldri. Laus störf til umsóknar eru:
Vinna á hjólbarðaverkstæði, útkeyrsla á
vörum, bílarafmagn, reiðhjólasamsetn-
ingar og annað tilfallandi. Áhugasamir
hafi samband við Birnu í síma 892
0902.
Háseta vantar á 15 t, hraðfiskibát.
Gerður út frá Patreksfirði á línuveiðar.
Uppl. í s. 898 3959 / 456 5580.
http://ludvikkarl.payitforward4profits.
com
Óska eftir 2 samhentum mótasmiðum.
Góð laun í boði, unnið er á fjöllum.
Uppl. S: 8620893
Bón og þvottur
Óskum eftir verkstjóra og vönum mönn-
um á bónstöð hjá Bílkó. Góð laun fyrir
gott fólk. Frekari upplýsingar um stöð-
una gefur Guðni í s. 660 0560.
Amma óskast!
Til að sinna heimilisstörfum, þrif, þvott-
ur og pössun, 2 og 3 ára. S. 824 4530.
Beitningarfólk Óskast í Grindavík, hús-
næði í boði. Uppl síma 822 7316.
Útvegum starfsfólk frá Póllandi í flestar
starfsgreinar. Uppl. í s. 864 7887.
Grillhúsið Tryggvagötu
Óskar eftir aðstoðarmanni í eldhús í
kvöld og helgarvinnu, og einnig í fullt
starf. Unnið er á vöktum. Uppl. á staðn-
um og í s. 697 8888 Örn.
Björnsbakarí Vesturbæ óskar eftir að
ráða starfskraft til afgreiðslustarfa.
Vinnutími er frá kl. 7-13 daglega.
Einnig er möguleiki á helgarvinnu.
Vinsamlegast hafið samband við Sigríði
í síma 699 5423 eða á netfangið bjorns-
bakari@bjornsbakari.is
Sölumaður
Leitum að öflugum sölumanni. Laun
eru árangurstengd, umsækjandi þarf að
hafa bíl til umráða. Áhugasamir sendið
umsókn á innioguti@innioguti.is fyrir
25. sept.
Háseti
háseta vantar á 100 tonna snurvoðar-
bát sem er gerður út frá Sauðárkróki.
Húsnæði fyrir hendi. Uppl. í s. 893
3077, 854 5566 & 897 6709.
Plastikiniu konteineriu taisyklai reika-
lingas darbotuojas. Trebuetsia rabotnik
v masterskuju po remontu plastikovih
kontejnerov.Lena 8974409
Málarar óskast
Ísmál ehf óskar eftir málurum eða
mönnum vönum málningarvinnu.
Eingöngu vanir menn koma til greina.
Uppl. í s. 898 3123 & 660 8060.
Mötuneyti
Starfskraft vantar í mötuneyti
Menntaskólans í Kópavogi. Vinnutími
frá 9.30-16. Uppl. í s. 896 3851.
Ert þú sjálfstæður og öflugur sölumað-
ur? Tímaritaútgáfan Birtíngur auglýsir
eftir duglegu og kraftmiklu fólki í kvöld-
sölu. Frábærir tekjumöguleikar, vinnu-
tími frá kl 18-22. Nánari upplýsingar
fást hjá Ingu Huld, starfsmannastjóra
í síma 515 5500 eða í tölvupósti inga-
huld@birtingur.is
Atvinna óskast
Byggingarfyrirtæki.
Byggingarfyrirtæki getur
bætt við sig verkefnum í allri
almennri smíðavinnu og upp-
steypu húsa, járnabindingu,
múrverki, pípulögnum og allri
almennri jarðvegsvinnu.
Upplýsingar fást í síma 865
3015.
Reglusöm kona óskar eftir aupair eða
ráðskonustöðu á heimili frá 1.okt. nk.
Æskilegt að geta búið á staðnum. Er
með mjög góð meðmæli. Guðný s. 691
2425 & 487 5067.
34 ára reglusamur ísl. karlm. óskar eftir
vinnu í Hafnarf. Vanur á lager með lyft-
arap. en ýmislegt kemur til greina. Uppl.
í síma 891 9013.
18 ára strákur óskar eftir vinnu. Flest
allt kemur til greina. S. 567 5052 &
848 3287.
Viðurkenndur bókari með reynslu. Get
tekið að mér aukaverkefni. Sendið fyrir-
spurnir á bokhaldIS@hotmail.com
Ýmislegt
Engar skuldir - Hærri
tekjur
Skoðaðu Magnad.com og lærðu að
skapa þér þær tekjur sem þú vilt -
heima hjá þér!
Skráðu þig á póstlista á veitingastadir.
is og þú getur unnið gjafabréf á veit-
ingastaði.
Einkamál
ATVINNA