Fréttablaðið - 16.09.2006, Síða 63

Fréttablaðið - 16.09.2006, Síða 63
SMÁAUGLÝSINGAR LAUGARDAGUR 16. september 2006 TILKYNNINGAR Sigtryggur Jónsson Löggildur fasteignasali. OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL: 14-15 Vesturholt 16 - 220 Hafnarfirði Fr u m Mjög áhugavert og glæsilegt einbýlishús með innbyggðum bílskúr ásamt auk- aíbúð í kjallara. Húsið er vel staðsett innst í botnlanga fyrir neðan götu með ótrúlega fallegu útsýni. Eignin skiptist í: Miðhæð: Forstofa, 3 herbergi, baðher- bergi, eldhús og borðstofa. Efsta hæð: Stofa með glæsilegu útsýni og stórum þakglugga. Kjallari: Hol, fataherbergi, bílskúr ásamt 2 herbergja íbúð með sér- inngangi. Húsið er teiknað af Vífil Magnússyni arkitekt. Verð 63 millj. Sölumaður verður á staðnum í dag milli kl.: 14-15. Framtíðarstarf AÐFÖNG óskar eftir starfsmönnum á lyftara og í önnur störf í vöruhúsi. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi og dreifi ngu fyrir matvöruverslanir Haga. Við bjóðum upp á góða tekjumöguleika og góða vinnuaðstöðu. Leitað er að kraftmiklum og áreiðanlegum einstaklingum eldri en 18 ára sem vilja framtíðarstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Lyftarapróf æskilegt. Umsóknareyðublöð má fá í móttöku Aðfanga að Skútuvogi 7, 104 Reykjavík. Einnig er hægt að sækja um á www.adfong.is Upplýsingar gefur Trausti Stefánsson í síma 693-5602. Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Gjöldin eru: Staðgreiðsla tekjuskatts, útsvars og tryggingagjalds sem fallið hefur í eindaga til og með 15. september 2006, virðis- aukaskattur sem fallið hefur í eindaga til og með 5. september 2006 og önnur gjaldfallin álögð gjöld og ógreiddar hækkanir er fallið hafa í eindaga til og með 15. september 2006, á staðgreiðslu tekjuskatts, útsvars og tryggingagjalds, virðisaukaskatti, virðisaukaskatti í tolli, vanskilum launagreiðenda á gjöldum í og utan staðgreiðslu, fjármagnstekjuskatti á skilaskylda aðila, áfen- gisgjaldi, launaskatti, bifreiðagjaldi, úrvinnslugjaldi, olíugjaldi, kílómetragjaldi, viðbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila, skráningargjaldi vegna lögskráningar sjómanna, iðgjaldi í Lífeyrissjóð bænda, vinnueftirlitsgjaldi, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, vörugjaldi af ökutækjum, eftirlitsgjöldum, aðfl utningsgjöldum, skilagjaldi á umbúðir, fasteignagjöldum, skipulags- gjaldi, skipagjöldum, fi sksjúkdómagjaldi, jarðarafgjaldi, sektum skattrannsóknarstjóra og álögðum þing- og sveitarsjóðsgjöldum, sem eru: Tekjuskattur og útsvar ásamt verðbótum á ógreiddan tekjuskatt og útsvar, sérstakur tekjuskattur manna, eignarskattur, sérstakur eignarskattur, fjármagnstekjuskattur, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, tryggingagjald, búnaðargjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, markaðsgjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra og skattur af verslunar- og skrifstofuhúsnæði, ofgreiddar barnabætur og ofgreiddar vaxtabætur. Fjárnáms verður krafi st án frekari fyrirvara að þeim tíma liðnum fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt dráttarvöxtum og öllum kostnaði, sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða, á kostnað gjaldenda. Athygli skal vakin á því að auk óþæginda hefur fjárnám í för með sér verulegan kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkissjóð er allt að 12.700 kr. fyrir hvert fjárnám. Þinglýsingargjald er 1.350 kr. og stimpilgjald 1,5% af heildarskuldinni, auk útlagðs kost- naðar eftir atvikum. Eru gjaldendur hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostnað. Þá mega þeir gjaldendur, sem skulda staðgreiðslu, staðgreiðslu tryggingagjalds, vörugjald, afdreginn fjármagnstekjuskatt, áfengisgjald og virðisaukaskatt, búast við því að starfsemi þeirra verði stöðvuð án frekari fyrirvara, þeir gjaldendur er skulda bifreiðagjöld og þungaskatt mega eiga von á að skráningarnúmer verði tekin af ökutækjum þeirra án frekari fyrirvara og þeir gjaldendur sem skulda gjöld þar sem lögveð fylgir mega búast við að send verði út sérstök greiðsluáskorun fyrir gjaldföllnum kröfum. Greiðsluáskorunin hefur ekki áhrif á þessi innheimtuúrræði þannig að fyrrgreindur 15 daga frestur frá dagsetningu ásko- runar þessarar gildir ekki í þessum tilvikum. Reykjavík, 16. september 2006. Tollstjórinn í Reykjavík Sýslumaðurinn í Kópavogi Sýslumaðurinn í Hafnarfi rði Sýslumaðurinn í Kefl avík Sýslumaðurinn á Kefl avíkurfl ugvelli Sýslumaðurinn á Akranesi Sýslumaðurinn í Borgarnesi Sýslumaðurinn í Stykkishólmi Sýslumaðurinn í Búðardal Sýslumaðurinn á Ísafi rði Sýslumaðurinn í Bolungarvík Sýslumaðurinn á Patreksfi rði Sýslumaðurinn á Hólmavík Sýslumaðurinn á Siglufi rði Sýslumaðurinn á Sauðárkróki Sýslumaðurinn á Blönduósi Sýslumaðurinn á Akureyri Sýslumaðurinn á Húsavík Sýslumaðurinn á Ólafsfi rði Sýslumaðurinn á Seyðisfi rði Sýslumaðurinn á Eskifi rði Sýslumaðurinn á Höfn Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum Sýslumaðurinn á Selfossi Sýslumaðurinn í Vík Sýslumaðurinn á Hvolsvelli 4. herbergja íbúðir (til afhendingar 2007) Íbúðirnar eru á besta stað í bænum, steinsnar frá þjónustukjarna bæjarins. Stórar og góðar svalir fylgja öllum íbúðum, með einstöku útsýni. Eldhúsinnréttingar eru úr eik, góðir skápar eru í herbergjum & anddyri. Hjóla og vagna-geymsla er á jarðhæð, og geymslur fyrir hverja íbúð í kjallara. Íbúðirnar afhendast tilbúnar án gólfefna. FFA og fasteignasalar veita allar frekari upplýsingar. VERÐ FRÁ KR. 18.750.000* Kaupvangur, Egilsstaðir. Fasteignafélag Austurlands ehf. · Melgerði 7 · 730 Reyðarfjörður · Sími: 567-3400 · GSM: 896-8934 * Verðlisti miðaður við vísitölu byggingarkostnaðar fyrir mars 2006 (325,3) Það er gott að búa á austurlandi 567 3400 580 7905 545 0555 TIL SÖLU & LEIGU Nánari upplýsingar á netinu: www.nmedia.is/ffa FASTEIGNIR Hef hafið störf hjá RE/MAX LIND í Kópavogi • Við verðmetum eignina þína fyrir sölu • Við útvegum fagljósmyndara til að taka myndir af eigninni • Við útbúum eignamöppu fyrir hverja eign • Við höldum opið hús og auglýsum eignina á áberandi máta • Við fylgjum vel eftir öllum fyrirspurnum um eignina • Við hjálpum þér að finna eign sem hentar Markmið mitt er að veita þér framúrskarandi þjónustu í fasteignaviðskiptum, hvort sem þú ert að kaupa eða selja Sölufulltrúi GSM 865 6565 bth@remax.is Björn Þór Hannesson ERTU Í SÖLUHUGLEIÐINGUM? HRINGDU NÚNA! - 865 6565 LIND ÞEKKING ÖRYGGI ÁRANGUR RE/MAX LIND • Bæjarlind 14 - 16 • 201 Kópavogur Þórarinn Jónsson hdl. og lögg. fasteigna og skipasali Símaspjall 908 6666. Halló ljúflingur! Símaspjall við ljúflings- konur. Við erum hérna nokkrar sem verðum alla helgina og njótum þess að fara í hressan símaleik og ljúfar stundir í rólegu spjalli. Við viljum vera vinkonur þínar. Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra við þig? Hafðu samband í síma 869 6914. Símaspjall við yndislegu dömurnar á Rauða Torginu! Hvaða dama verður vinkona þín í kvöld? Símar 908-6000 (símatorg, kr. 299,90 mín) og 535- 9999 (Visa, Mastercard, ódýrara kr. 199,90 mín). Notalegt nudd. Uppl. í s. 616 6469. Konur sem leita tilbreytingar auglýsa mikið núna á Rauða Torgið Stefnumót. Símar 905-2000 (símatorg) og 535- 9920 (Visa, Mastercard), kr. 199,90 mín. 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.