Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.09.2006, Qupperneq 89

Fréttablaðið - 16.09.2006, Qupperneq 89
LAUGARDAGUR 16. september 2006 53 FRJÁLSAR Marion Jones hefur tilkynnt að hún muni ekki keppa á heimsbikarmótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Aþenu um helgina. Hlaupadrottningin var valin í bandaríska liðið en segir að hún sé ekki í nógu góðu formi til að keppa. „Ég var í góðu formi fyrr í sumar en allt ruglið í sambandi við lyfjaprófið truflaði mig. Ég var tilbúin en missti af þremur stórum mótum í ágúst og það eru sex vikur frá því að ég keppti síðast,“ sagði Marion Jones. - dsd Heimsbikarinn í frjálsum: Marion Jones keppir ekki MARION JONES Segist ekki vera í nægi- lega góðu keppnisformi. REUTERS FÓTBOLTI Franski sóknarmaðurinn David Trezeguet var neyddur til að vera áfram hjá Juventus, en félagið seldi marga af sínum bestu leikmönnum í sumar. „Auðvitað tók það tíma fyrir mig að sætta mig við þetta. Það er alltaf erfitt að sætta sig við svona aðstæður fyrir leikmann sem hefur spilað í meistaradeildinni sjö tímabil í röð. En stjórn Juventus sagði mér að ég fengi ekki að fara og fengi engu um það ráðið,“ sagði Trezeguet. - dsd David Trezeguet: Juve bannaði honum að fara Sloggi tilboð Sloggi maxi Þrjár í pakka á aðeins 1.799 HAKAUP SMÁRALIND HAGKAUP SKEIFUNNI HAGKAUP KRINGLUNNI HAGKAUP SPÖNGINNI HAGKAUP GARÐABÆ HAGKAUP EIÐSTORGI HAGKAUP AKUREYRI NETTÓ, AKUREYRI NETTO, MJÓDD NETTÓ, AKRANESI NÓATUN SELFOSSI FJARÐARKAUP HAFNAFIRÐI ÚRVAL KEFLAVIK ÚRVAL HAFNAFIRÐI ÚRVAL EIGILSSTÖÐUM ÚRVALHRÍSALUNDI ÚRVAL HÚSAVÍK ÚRVAL DALVIK ÚRVALÓLAFSFIRÐI ÚRVAL ÍSAFIRÐI ÚRVAL SIGLUFIRÐI ÚRVAL BORGARNESI ÚRVAL BLÖNDUÓSI STRAX, FÁSKRUÐSFIRÐI KAUPFÉLAG V-HÚNV. AG V-HÚN HVAMMST. KAUPFÉLAG SKAGF. SAUÐÁRKR. KAUPFÉLAG STEINGRÍMSFJARÐAR, HÓLMAV. KAUPFÉLAG STEINGRÍMSFJARÐAR. DRANGSN DRANGSN. EFNALAUG DÓRU, HÖFN HEIMAHORNIÐ, STYKKISHÓLMI LYFJA, PATRÓ PALOMA GRINDAVIK FATABÚÐIN ÍSAFIRÐI VERSLUNN RANGÁ, SKIPAS. 56 H-SEL LAUGAVATNI ÞÍN VERSLUN, SELJABRAUT RVK. PLÚS MARKAÐURINN, HÁTÚNI 106 GAMLA BÚÐIN, HVOLSVELLI DALAKJÖR BÚÐARDAL KASSINN ÓLAFSVÍK RAFLOST, DJÚPAVOGI BJARNI EIRÍKS, BOLUNGARVÍK EINAR ÓLAFSS, AKRANESI KRÓN- AN REYÐARFIRÐI KRÓNAN BÍLDSHÖFÐA KRÓNAN HVALEYRARBRAUT KRÓNAN MOSÓ KRÓNAN VESTMANNAEYJUM KJARVAL KLAUSTUR KJARVAL VÍK KJARVAL HELLU 11.11 HÖFN HELLU SMART,VESTMANNAEYJUM EFNALAUG VOPNAFJARÐAR LYFJA ESKIFIRÐI LYFJA SEIÐISFIRÐI HEILSUSTOFNUN N.L.F.Í HVERAGERÐI STRAX SKAGASTRÖND V in n in g ar v er ð a af h en d ir h já B T Sm ár al in d. K ó p av o g i. M eð þ ví a ð t ak a þ át t er tu k o m in n í SM S kl ú b b. 9 9 kr /s ke yt ið . FRUMSÝND 15·09·06 SENDU SMS SKEYTIÐ JA NLF Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MIÐA FYRIR TVO. VINNINGAR ERU BÍÓMIÐAR FYRIR TVO, DVD MYNDIR OG MARGT FLEIRA! FÓTBOLTI Sænski knattspyrnumað- urinn Zlatan Ibrahimovic verður ekki með sænska landsliðinu sem kemur hingað til lands í næsta mánuði og mætir Íslandi í undan- keppni EM 2008. Hann ræddi í gær við Lars Lagerbäck, þjálfara Svía, og komust þeir að þeirri nið- urstöðu að Zlatan myndi ekki taka þátt í næstu verkefnum landsliðs- ins. Auk Íslands mætir Svíþjóð liði Spánar í október. „Ég ber mikla virðingu fyrir Zlatan bæði sem knattspyrnu- manni og persónu,“ sagði Lager- bäck. „Ég vona og trúi því að hann muni á endanum virða reglur landsliðsins sem byggja á sam- skiptum forráðamanna og leik- manna um hvernig málunum skuli háttað þegar liðið kemur saman. Það er auðvitað leiðinlegt að geta ekki teflt fram jafn sterkum leik- manni í næstu leikjum.“ Zlatan, Christian Wilhelmsson og Olof Mellberg brutu allir úti- vistarreglur sem settar voru síð- ast þegar sænska landsliðið kom saman og voru settir í bann af þjálfurum liðsins er Svíþjóð mætti Liechtenstein. Á sínum tíma fór sú saga á kreik að enginn þeirra gæti hugsað sér að spila aftur fyrir sænska landsliðið undir stjórn núverandi þjálfara, en Lagerbäck sagði það vera þvælu. Bæði Wil- helmsson og Mellberg hafa boðað komu sína í landsliðið á nýjan leik. Samkvæmt reglum FIFA má Lagerbäck krefjast þess að Zlatan spili ekki næstu tvo leiki með félagsliði sínu, Inter á Ítalíu, eftir þá leiki Svía sem Zlatan vill ekki spila. „Ég vil ekki þvinga Zlatan til að spila þegar hann vill ekki spila,“ sagði Lagerbäck. - esá Stærsta stjarna Svía mætir ekki til Íslands: Zlatan verður ekki með gegn Íslandi ZLATAN Á ÆFINGU Hér er hann með sænska landsliðinu á HM í Þýskalandi í sumar en hann hefur nú tekið sér frí frá landsliðinu. NORDIC PHOTOS/BONGARTS 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.