Fréttablaðið - 18.09.2006, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 18.09.2006, Blaðsíða 22
[ ] Yfir vetrarmánuðina reyna flestir að hafa það notalegt. Kertaljósin gera sitt gagn inni en utandyra má skreyta með fallegum útiluktum. Víða um bæ má finna fallegar útiluktir. Ýmist eru þær fyrir kerti eða olíu en sums staðar má einnig finna luktir sem brenna geli. Hægt er að fá volduga kyndla sem gefa skemmtilega stemningu um jól og áramót eða önnur hátíðleg tilefni en einnig má fá minni kyndla eða borðluktir sem gefa rómantískari stemningu við hvaða tilefni sem er. Gott er að hafa í huga þegar farið er á stúfana eftir luktum að spyrjast fyrir um brennslutíma og einnig hvort leyfilegt sé að nota luktirnar inni. Hvort sem fólk hefur garð til afnota eða bara litlar svalir geta útiluktir svo sannar- lega lýst upp myrkrið svarta og hleypt hlýju inn í lífið. - jóa Fallegt luktarhús úr Lene Bjerre. Húsið má hengja upp eða láta standa á borði, og fylla af fallegum kertaljósum. Verð krónur 4.600. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Sigrast á svörtum vetrarmánuðum Einnig má fá olíuluktir í Ljós- unum í bænum sem staðið geta á borðum og jafnvel mætti nota inni. Týpurnar eru margar og áferðirnar mis- munandi og kosta luktirnar frá 4.000 til 6.000 krónur. Ljósin í bænum eru einnig með ávalari luktir sem geta staðið ýmist á borðum eða á jörð. Þessi rústlitaða olíulukt kostar 2.250 krónur og fæst í nokkrum stærðum og með ýmsum áferðum. Þegar mykrið tekur aftur völdin eftir bjarta sumar- mánuði er fallegt að lýsa upp umhverfið sitt með fallegum luktum og útiljósum. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Rafmagnsbor er mikið þarfatól. Hver sem er getur lært að nota hann, það þarf ekki meistaragráðu til. Verslunin Ljósin í Bænum í Suðurveri og Skeifunni er með gott úrval af standlukt- um. Um er að ræða olíuluktir en þær eru sérlega fallegar við inngang eða úti í garði til að gefa rómantíska stemningu yfir vetrarmánuðina. Til eru margar týpur í nokkrum stærðum, frá 130 sentimetrum upp í tvo metra. Sú bronslitaða kostar 7.900 krónur og sú svarta, með ískornu blómamynstri, kostar 4.900 krónur. Ljósin í bænum voru að fá þessa lukt inn sem nýja vöru. Sandblásið gler umlykur kveiki- þráðinn og gefur milda birtu. Verð 5.490 krónur. Einnig er fallegt að hafa margar minni standluktir í stað stórra. Þessar luktir fást einnig í mörgum útfærsl- um. Þeim má auðveldlega stinga í blómapotta eða í jörðina. Luktirnar eru rúmir 40 sentimetrar á hæð. Fjórar saman kosta þær 6.490 krónur í Ljósunum í bænum. Þetta skemmtilega hannaða ljós er úr Lene Bjerre. Gel er sett í opið á ljósinu og kveikt í. Frá gelinu kemur fallegur logi en kostur er að gelið sótar ekki og nota má luktirnar bæði úti og inni. Til eru nokkrar útgáfur af gelluktum í Lene Bjerre en þessi kostar 15.900 kónur. ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir �������������������� ��������������������������� ��������������������� ����������������� �������� ���� ����������������� ���� ���������������������� ���������� �� Handrið og stigasmíði Mikið úrval af handriðum inni sem úti. Stigar fáanlegir á lager - Gerum tilboð í sérsmiði. Ekkert blað? 550 5600 Fyrst þú ert að lesa þetta þá hefurðu fengið Fréttablaðið. En til vonar og vara skaltu klippa þetta símanúmer út og hringja ef blaðið berst ekki. - mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.