Fréttablaðið - 18.09.2006, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 18.09.2006, Blaðsíða 51
MÁNUDAGUR 18. september 2006 31 HVAÐ ER... VERIÐ AÐ BYGGJA? Í Lækjahlíð í Mosfellsbæ er unnið að byggingafram- kvæmdum á nýrri íþróttamið- stöð sem áætlað er að verði tilbúin í vetur. Lækjahlíð ehf., sem er í eigu Mos- fellsbæjar og Nýsis, stendur fyrir byggingaframkvæmdum á nýju íþróttamiðstöðinni sem verður með glæsilegra móti. Byggingin hýsir íþróttasal sem er skiptanlegur með fellitjaldi og er 18 x 33 m að stærð, þar sem lofthæð verður minnst 7 m. Inni- sundlaug verður í húsinu sem er 10 x 16,67 m að stærð með færan- legum botni, sem stilla má frá 0,3 niður í 1,6 m. Búningsaðstaða fyrir 2 x 200 hundrað manns verður í húsinu auk útiklefa. Saunaklefi og aðstaða til afslöppunar verður þarna, ásamt þremur nuddherbergjum og glæsilegri líkamsræktarað- stöðu í kjallara. Útisvæði verður helgað sund- laugargarði, en unnið er að fram- kvæmdum á fimm brauta útisund- laug sem er 12 X 25 m, með tveimur heitum pottum og nudddpotti með innbyggðri skraut- lýsingu. Barnalaug verður á staðn- um sem í verða rennibraut og leik- tæki. Tvær lokaðar spíralrennibraut- ir í kringum 40 m langar hvor og 12 m löng og þriggja metra breið opin, bein rennibraut verða úti. Eimbað er í sjálfstæðri byggingu í sundlaugargarði. Ístak er aðalverktaki fram- kvæmdanna sem fóru af stað í júlí 2005 en uppsláttur og steypa hóf- ust í byrjun ágúst. Upphaflega var stefnt að því að ljúka þeim á næsta ári en ákveðið var að flýta verkinu sem reiknað er með að verði skil- að í vetrarbyrjun. Funkis arkitekt- ar eiga heiðurinn að hönnun íþróttamiðstöðvarinnar, Línuhönn- un annast burðarþolshönnun, RTS raflagnir, Almenna verkfræðistof- an pípu- og loftræstilagnir og Forma sá um lóðarhönnun. - rve Einstök íþróttamiðstöð Unnið er að byggingu rennibrauta, en í sundlaugargarðinum verða tvær lokaðar spíralrennibrautir, bein opin rennibraut og rennibraut í barnalaug. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Hérna sést útisundlaugin sem er 12 x 25 m, með tveimur heitum pottum og nuddpotti með innbyggðri skrautlýs- ingu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Rennibrautir og uppgönguturn verða nokkuð frábrugðnar því sem fram kemur á myndinni enda var hún gerð þegar mannvirkið var á hönnunarstigi. Sama gildir um staðsetningu á busllaug og lendingarlaug. Eins og hér sést kemur íþróttamiðstöðin til með að verða afar glæsileg þegar framkvæmdum er að fullu lokið. GVENDARGEISLI 142-144, 152-154, 162-164 TIL SÖLU GLÆSILEG 140 m2 RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ ÁSAMT 28 m2 BÍLSKÚR KJARNI l BYGGINGAFÉLAG EFH I HÁTÚNI 6A I 105 REYKJAVÍK I S:512 1223 I GSM: 897 2780 � Húsin afhendast fullbúin að utan og fullbúin að innan án gólfefna. � Anddyri, bað og þvottahúsgólf skilast með flísalögn. � Lóð verður tyrfð og afhent með hellulögðum stéttum við aðalinngang og framan við bílskúra. � Vandaðar innréttingar og tæki. � Teikningar og allar nánari upplýsingar liggja frammi á skrifstofu félagsins. � Verð 39,8 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.