Fréttablaðið - 18.09.2006, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 18.09.2006, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 18. september 2006 13 vaxtaauki! 10% Frábært TILBOÐ! Kynntu þér málið á spron.is A RG U S / 06 -0 47 2 TÓKÝÓ, AP Hæstiréttur í Japan hafnaði á föstudag áfrýjunar- beiðni frá Shoko Asahara, leiðtoga trúarsafnaðarins Aum Shinrikyo, sem hlaut dauðadóm fyrir eiturefnaárás í neðanjarðar- lestum Tókýóborgar árið 1995. Áfrýjunarmöguleikar Asahar- as eru þar með að mestu tæmdir og verður dauðadóminum þá fullnægt innan hálfs árs. Þó geta lögmenn Asaharas enn freistað þess að krefjast nýrra réttarhalda eða lagt fram neyðarbeiðni um áfrýjun. Taugagasið sarín var notað í árásunum, sem urðu 27 manns að bana. - gb Leiðtogi hryðjuverkasafnaðar: Dauðadómur var staðfestur SHOKO ASAHARA Verður líklega tekinn af lífi innan hálfs árs.FRÉTTABLAÐIÐ/AP SVÍÞJÓÐ Frambjóðandi í sjöunda sæti á framboðslista Folkpartiet fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Svíþjóð um helgina, fæddist drengur en hefur farið í leiðrétt- ingaraðgerð á kyni. Svo óvenjulega vill til að frambjóðandinn, sem heitir Annika Stacke, er prestur í Lammhult í Svíþjóð. Annika er ein af fáum frambjóðendum í heiminum sem hafa farið í leiðréttingu á kyni jafnframt því að starfa sem prestur. Annika býr í biblíubeltinu miðju, en svo kallast svæðið þar sem kristin trú er einna sterkust í Svíþjóð. Á þessu svæði er mikil andstaða gegn kvenkyns prestum. Stacke segist samt sem áður finna fyrir mikilli velvild. - ghs Kosningarnar í Svíþjóð: Kynskiptingur í framboði PAKISTAN Mannréttindasamtök í Pakistan hafa krafist þess að stjórnvöld ógildi íslömsk nauðgun- arlög sem eru við lýði í landinu. Samkvæmt núverandi lögum þarf kona að framvísa fjórum vitnum til þess að sanna að sér hafi verið nauðgað. Brot af þessu tagi eiga sér sjaldnast stað á almennings- vettvangi og því er nánast ómögulegt fyrir konur að fá tilskilinn fjölda vitna til að koma fram. Lögin voru sett árið 1979 af fyrrum herforingjastjórn landsins sem tilraun til að auka vægi íslamstrúar í pakistönsku samfé- lagi. Samtökin telja að lögin sverti ímynd Pakistans út á við. - þsj Pakistanskir aðgerðarsinnar: Vilja afnema nauðgunarlög PAUL WOLF-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.