Fréttablaðið - 18.09.2006, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 18.09.2006, Blaðsíða 21
ER ÞÍN EIGN AUGLÝST HÉR? MEST LESNA FASTEIGNABLAÐ LANDSINS Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 6.58 13.22 19.44 Akureyri 6.41 13.07 19.30 Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Nýr Staðarskáli Á TEIKNIBORÐINU ER NÝR STAÐARSKÁLI SEM MUN RÍSA Í KJÖL- FAR BREYTINGA Á HRINGVEGINUM. Fyrirhugað er að stytta hringveginn fyrir botni Hrútafjarðar. Áætl- að er að framkvæmdunum ljúki árið 2008 en við breytinguna mun Staðarskáli lenda nokkru innan við vegtenginguna. Eigend- ur Staðarskála láta þó ekki ýta sér út í horn og nú þegar er hafin sérhönnun á skála sem rísa mun á nýjum stað við þjóðveginn og taka við af gamla skálanum. Eldri skálinn var reistur árið 1960 af bræðrunum á Stað, Magnúsi og Eiríki Gíslasonum ásamt Báru Guðmundsdóttur, eig- inkonu Magnúsar. Sama ár hætti Páll Sigurðsson veitingarekstri sínum í Fornahvammi og Norðurleiðarrúturnar fluttu viðskipti sín í Staðarskála. Eftir ár geta ferðalangar svo spókað glaðir sig í splunkunýjum Staðarskála enda segir sagan að hamborgararnir í Hrútafirði smakkist alltaf jafn vel óháð legu hringvegarins. Greint frá á www.huni.is. - jóa Fasteignasalan Stórborg hefur til sölu fallegt 333,8 fermetra hús á besta stað í miðbænum. Húsið við Tjarnargötu 46 er byggt árið 1947 og er einbýli, tvær hæðir og ris en auka íbúð er í kjallara. Komið er inn á neðri hæð í flísalagða for- stofu með gestasnyrtingu. Á neðri hæð er einnig parkettlagt hol, parkettlagt eldhús með ljósri innréttingu og borðkrók og þrjár parkettlagðar samliggjandi stofur. Renni- hurð skilur á milli stofu og borðstofu og úr borðstofu er gengið út í sólskála og þaðan út á verönd og í garð. Á efri hæð er parkettlagt hol, þrjú park- ettlögð svefnherbergi með skápum og rúm- gott flísalagt baðherbergi með innréttingu, baðkeri og sturtuklefa. Úr holi á efri hæð liggur stigi upp í ris þar sem eru tvö svefnherbergi og geymsla. Í kjallara er stórt þvottahús með sturtu- klefa, geymsla, stórt parkettlagt svefnher- bergi og stúdíóíbúð með eldhúsi og snyrt- ingu. 37,2 fermetra bílskúr er við húsið. Húsið er í góðu ástandi, staðsett í miðbæ Reykjavíkur og stutt í alla þjónustu og skóla. Tilboð óskast í eignina sem er laus nú þegar. Glæsilegt hús með sólskála og bílskúr Tjarnargata 46 er virðulegt hús í góðu ástandi í miðbæ Reykjavíkur.FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SIGRAST Á SVÖRTUM VETRARMÁNUÐUM Útiluktir geta lýst upp ver- öldina. HÚS 2 FASTEIGNASÖLUR Ás 8 -10 Árborgir 26 Draumahús 12-15, 32 Eignastýring 27 Eignaumboðið 24 Fasteignamarkaðurinn 19 FMG 17 Fasteignastýring 26 Fyrirtækjasala Íslands 24 Hof 7 Íslenskir aðalverkt. 11, 25 Kjarni byggingarfélag 31 Lundur 20 - 21 Lyngvík 22 Neteign 6 Remax 28 - 29, 33 Stórborg 18 Viðskiptahúsið 23 GÓÐAN DAG! Í dag er mánudagurinn 18. september, 261. dagur ársins 2006.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.