Fréttablaðið - 18.09.2006, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 18. september 2006 19
Fr
u
m
Sandavað 9-11, Norðlingaholti
Glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúðir, fullbúnar með gólfefnum
Glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúðir í nýju og glæsilegu þriggja hæða fjöl-
býlishúsi við Sandavað. Íbúðirnar eru mjög vandaðar og bjartar með
gluggum niður í gólf að hluta til og afhendast fullbúnar og með gólfefnum
nú þegar. Sérinngangur í hverja íbúð af svölum og sér stæði í bíla-
geymslu. Svalir til suðurs á 2. hæð og stórar svalir á efstu hæð, einnig til
suðurs. Sérgarður með hverri íbúð. Sameign er fullfrágengin með stein-
teppum á gólfum. Sprinklerkerfi í bílakjallara og sér geymsla innaf hverju
stæði. Stutt í skóla og þjónustu.
Dæmi um greiðslukjör- 3ja herb. íbúð:
Útborgun kr. 1.325.000,-
Hámarkslán frá Íbúðalánasjóði kr. 17.000.000,-
Lán frá Sparisjóði kr. 3.975.000,-
Lán frá seljanda kr. 4.200.000,-
Heildarverð íbúðar kr. 26.500.000.-
Greiðslubyrði er um 137 þús. pr.mán.*
*miðað við 4,7% fasta vexti frá Íbúðalánasjóði, 6,9% frá seljanda og 6,6% frá Sparisjóði
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
– Mest lesið
Þetta gæti tekið tíma
Er fasteignin þín ekki í mest lesna fasteignablaðinu?
Þegar hægist um á fasteignamarkaði er mikilvægara en nokkru sinni að auglýsa
á besta staðnum. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 40% fleiri Íslendingar á
aldrinum 25–49 ára Allt-fasteignir en Fasteignablað Morgunblaðsins. Vertu viss
um að eignin þín nái athygli sem flestra!
*Samkvæmt könnun Gallup, maí 2006
F
í
t
o
n
/
S
Í
A