Fréttablaðið - 22.09.2006, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 22.09.2006, Blaðsíða 44
SIRKUS 12 Haldið ykkur fast en hérna er Nicole Ritchie að þykjast borða hambó! Fjöl- miðlafulltrúi hennar neit- ar að atburð- urinn hafi átt sér stað og vill ekki kannast við neitt slíkt. Hún hafi bara verið að sniffa af honum og ekkert annað. Og hún Posh Beckham er aldeil- is að gera gott mót í þessari viku til þess að passa upp á að hún sé ekki að detta úr fréttum. En þetta er seinna af tveimur nipple shottun- um* og verður að teljast helvíti vel af sér vikið. Annars er hún ekki ólétt og Becks greyið, sem who would have thougt* var að gefa út sína aðra eða þriðju bók, fer afar fögr- um orðum um hana konu sína, en ég vissi ekki að hann væri læs. Becks sagði Victoriu og já, Tom Cruise, hafa sýnt sér óbilandi stuðning eftir HM í fótbolta og sérstaklega þegar hann hætti í landsliðinu. Hvað kemur Tom Crazy Cruise þessu við? Týpískt af the mayor of Crazytown* Tom að sveppast* og alveg að hringja í David Beck- ham og hugga gæjann. Djöfull hefur hann Axl Rose verið laminn svakalega með the ugly stick*, guð minn almáttugur, og þetta er maður sem var giftur súpermód- elinu Stephanie Seymore. Þið sem ekki vitið hver hún er, þá lék hún í Novem- ber Rain vídeóinu og giftist honum í því. Ring a bell?! Millatvibbarnir Ashley og Mary Kate Olsen eru alltaf smart og sætar. Fyndnast fannst mér þegar umræðan sner- ist sem mest um það að Mary Kate væri að hrynja niður úr anórexíu en hún er þessi sem er í pallíettukjólnum, en enginn vildi beina athyglinni að því að Ashley var svona 3 kílóum þyngri en systir- in? Well, það er svo sem ágætt enda hræðilegt að eiga í per- sónulegum vanda og alheimurinn fylgist með. Ennþá sorglegra er að ég veit að þær eru báðar með plástur á hægri rist, á sama stað... eflaust eitthvað óspennandi líkt og eins tattú eða kannski eru þær með sár eftir eins skó? Pæling! 4 2 3 slúðrið GL ÓS UR LÆRÐU LINGÓIÐ 1 Style-icon-ið Einhver sem litið er upp til vegna smekklegheita. Faux pas Mistök, hérna í merking- unni tísku-mistök. The new black Að eitthvað taki við af svörtum lit í klassík; hérna er átt við að gular tennur komist seint í tísku. Blohan Fengið úr orðinu „blow“ sem iðulega á við kókaín sem hún er sögð afþakka afar sjaldan. TV-movie of the week Mynd vikunnar á bolasjón- varpsstöð þykir ekkert sér- stakt, enda allir búnir að gleyma henni í næstu viku. NYC fashion week Tískuvikan í New York. Kött-ljótur Afar ófríður. Come-back-kid-Kate Koma aftur fílefldur eftir hremmingar. Record-breakin Slær öll met. Catch my drift Þið eruð að fylgja mér. NO SHIT SHERLOCK Þú segir ekki. Ground breaking Gjörsamlega álitsbreyt- andi efni. Nipple shot Geirvörtuljósmynd; líka talað um nip slip en þá dettur brjóllan út úr flík- inni! Who would have thougt Hvern hefði grunað. Sveppast Gera eitthvað brjálæðis- lega steikt og glatað. The ugly stick Ljóta prikið; eftir að fólk hefur verið lamið með því þykir það ekki sætt lengur. Ring a bell Man einhver eftir því. The Who cares Hverjum er ekki sama. DD Unit er mætt á klakann... Howdie peeps.. Úff, mér líður eins og ég hafi verið afar lengi í burtu, en það er aðallega vegna þess að ég hef ekki beint haft tíma til að blogga um helstu tíðindi selebbanna sjáiði til. En það er aðeins eitt ráð við því og við skulum vinda okkur í það sem er efst á baugi! Það þarf ekki að ræða heimsástandið neitt eða málefni Mið-Austurlanda þegar við tölum um að style-icon-ið* Madonna sem klippti sig agalega í vikunni: um er að ræða algjört faux pas*. Ég efa að hárgreiðslustof- ur um víða veröld muni fyllast af áhangend- um hennar sem vilja fá sér í þessa skelfilegu klippingu! Kannski er maður fulldómharður — kannski ágætisklipping á einhverjum sem er yngri og hey Madge-gular tennur eru ekki the new black*! Það varð allt vitlaust hjá henni Lindsay Lohan* í vikunni. Ég veit ekki hvernig daman fer að þessu og vona að hún sé að nótera þetta hjá sér því þetta verður hressandi TV-movie of the week*. Hún hnakkreifst við múttuna sína, Dínu Lohan, á kínverskum veitingastað fyrir framan grilljón vitni og endaði það rifrildi á því að gelgjan hún Linds sagði múttu að: „Go to hell“! Ja-há! Þar að auki bætti hún tveimur spítalaferðum við ferilinn sinn um helgina en þetta ku vera í 17. skiptið sem blessunin fer á spító á þessu ári. Hún datt og úlnliðsbrotn- aði í teiti vegna NYC fashion week* og fór svo aftur vegna guð má vita hvers dag- inn eftir. Ég bókstaflega dett af stólnum af spenningi! Farðu kannski aðeins að róa þetta bara niður hjá þér vænan! Svo bregðast krosstré sem önnur tré og núna veit ég að hjónaband er ekki leiðin fyrir mig, ef Whitney og Bobby eru að skilja! Hún hefur loks tekið sig saman í andlitinu eftir 14 ára samveru og losað sig við Bobby en hún kom víst að honum lemjandi aðra konu *wink wink*! Whitney er víst afar hress og á leiðinni í hljóðverið til að taka upp plötu en sú síðasta kom út fyrir þrem- ur árum. Annað sem bendir líklega til þess af hverju hún er að klippa Brown út úr myndinni er að hún er víst búin að vera í meðferð síðan í vor og sá allt í einu hvað hann er kött-ljótur* enda þarf maður að reykja helvíti mikið krakk til að fórna sér fyrir Bobby held ég. Kókaín Kata er tíður gestur á síðunni minni og það er ekki að ástæðulausu að come-back-kid-Kate* er áhugaverð en hún var andlit record-breakin* 14 fyrir- tækja í nýjasta Vouge. Mér fannst einkar forvitnilegt að sjá að hún var allsnakin á nánast öllum myndunum – nema hún hélt á tösku eða lyklakippu... catch my drift*. Ástæðan fyrir því að hún er hérna í dag er að hún fór að kíkja á Pete Doherty kæró-inn sinn á Priory meðferðarheimilið á dögunum og misstu þau sig aðeins í kelinu á heimsóknartímanum, og það mikið að fólk þurfti að kvarta undan þeim. Hvaða stífni er þetta má ekki súper- módel aðeins fara í sleik við ösku- bakkann sinn þegar hana langar? 5 Og þá er það NO SHIT SHERLOCK* frétt vikunnar verð ég að segja: Willie Nelson og crew var böstað á dögunum fyrir að vera með eitt og hálft pund af marijúana í fórum sínum. Í hvaða veröld er þetta fréttnæmt? Á sama stað hlýtur að vera sagt frá því að Paris Hilton hafi skipt um föt og það sé umferð á morgn- ana milli 7 og 9 og svo aftur milli 16 og 18... ground breaking* frétta- mennska! THE WHO CARES - FRÉTTIRNAR: „Hvaða stífni er þetta má ekki súper- módel aðeins fara í sleik við öskubakkann sinn þegar það langar til?“ LINDSAY BLOHAN ������������ ����������������� ����� ����������������������� ������� � ������������������������������ ������� � ����������� �� ��������� ������������������������������ Jói Fel F A B R IK A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.