Fréttablaðið - 22.09.2006, Blaðsíða 53
SMÁAUGLÝSINGAR
Tölvur
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á
staðinn og geri við. Viðurkenndur af
Microsoft. 11 ára reynsla. Ríkharður S.
615 2000, 8-23 alla daga.
Spádómar
Örlagalínan 595 2001 &
908 1800
Miðlar, spámiðlar o.fl. Fáðu svör við
spurningum þínum. www.orlagalinan.
is.
Dulspekisíminn 908 6414. Símaspáin-
draumaráðn. Spák. Yrsa í beinu sam-
bandi. Hringdu núna!
Bella.is 904 2080
Spádómar, draumar, tarrot, andleg leið-
sögn, fyrirbænir. Hef langa reynslu. Er
við frá kl. 14:00 - 23:00 alla virka daga.
Tímapantanir í síma 699 1673
Spásíminn 908-2008. Ræð draumar og
spái í tarrot. Er við símann alla daga frá
15-01. Stína Lóa.
Englaljós til þín 908 5050
Andleg leiðsögn, spilaspá, draumar.
Trúnaður. Opið frá kl: 19-23. Lára og
Klara verða við næstu daga.
Er byrjuð á fullu aftur eftir frí. Spálínan.
S. 908 2525 Opið virka daga 17-01,
helgar 13-01. Símaspá. S. 661 3839. Fast
verð, sami opnunartími.
Rafvirkjun
Trésmíði
Smiður getur bætt við sig meiri inni
verkefnum. Uppl. í s. 864 3119.
Önnur þjónusta
Pípulagnir
Tek að mér viðhald á pípulögn-
um, hreinlætistækjum, baðher-
bergjum og ofnalögnum.
S. 663 2572.
Heilsuvörur
Léttari og hressari með Herbalife. www.
dagamunur.is s. Ásta. 891 8902
Árangur með Herbalife! Ráðgjöf og eft-
irfylgni. Edda Borg www.lifsstill.is S.
896 4662.
Skráðu þig í Heilsuklúbb, fáðu fræðslu &
náðu árangri. kolbrunrakel.is 869 7090.
Árangur með ShapeWorks
Árangur með ShapeWorks Betri líðan
og fullkomin þyngdarstjórnun. Ráðgjöf,
aðhald og eftirfylgni. Ragga einkaþjálf-
ari og Herbalife dreifingaraðili www.
heilsufrettir.is/ragga - gsm 8647647
Taktu þér tak! Með Herbalife nærðu
árangri og betri líðan. Erla Bjartmarz, s.
899 4183 www.eco.is
Missti 10 kg á 12 vk. Þú getur það
líka með Herbalife. Rannveig 862 5920
www.321.is/rannveig.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Snyrting
Ýmislegt
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
Húsgögn
Til sölu leðursófasett 3+1+1,koníaks-
brúnt. Verðhugmynd 25.000 uppl. í
síma 5579448 og 8469448
Roccoco sófasett 3+2 fæst gefins gegn
því að vera sótt. Uppl. í s. 586 1397.
Fataskápar, beykih. 240x240 ca. 60 þ.
Mikið magn Lundia hillu og skápaein-
ingar ca. 55 þ. S. 844 6678.
Til sölu nánast nýr hvítur Ekeskog sófi úr
IKEA.Uppl. í síma 8459875.Nana.
Fatnaður
Fatabreytingar.
Allar fatabreytingar, skiptum um renni-
lása, einnig á leðurjökkum. Skraddarinn
á horninu. Opið frá kl 9-17:30 og laug-
ardaga 10-14. Lindargötu/Vatnsstíg 11.
s. 552 5540 & 861 4380.
Dýrahald
Rottweiler hvolpar til sölu. Tilbúnir til
afhend. strax. Uppl. í s. 869 4787.
Hreinræktaðir íslenskir hvolpar til sölu,
fæddir 29. júlí. Tilbúnir til afhendingar.
Uppl. í s. 895 7679.
Til sölu Búll mastíff hvolpar. Tilbúnir til
afhendingar strax. S. 867 0454.
Til sölu gullfallegir Papillon hvolpar,
örmerktir og ættbókarfærðir hjá HRFÍ.
Uppl. í s. 692 8988.
Ýmislegt
Sérsmíðað handrið, úr ryðfríu stáli, gleri
eða áli, jafn úti sem inni. Einnig sér-
smíðaðir stigar eða sttigar kit. Bæjarflöt
6, Grafarvog. S. 533 3700.
Haust tilboð á heitum pottum Eigum
örfáa Beachcomber heita potta eftir.
Fimm ára ábyrgð. Frí heimsending
hvert á land sem er. Sendum bæklinga
samdægurs. Óskum hundruðum nýrra
pottaeigenda á Íslandi til hamingju með
pottinn sinn. Með von um að þið njótið
vel og takk fyrir viðskiptin. Opið alla
daga frá 9 til 21.00. Allar nánari uppl. í
s. 897 2902 eða mvehf@hive.is
Ferðaþjónusta
Góðir sumarbústaðir til leigu. Heitir
pottar. Veislusalur fyrir hópa. www.
uthlid.is S. 699 5500.
Gisting
Sumarhús í Varmahlíð.
Til leigu ný 50 fermetra sumarhús með
heitum potti í Varmahlíð. Góð aðstaða.
Uppl. í s. 453 6880.
Fyrir veiðimenn
Gervigæsir
Reelwings gervifuglarnir komnir aftur,sjá
www.reelwings.com Fást í Vesturröst og
í Veiðisport á Selfossi. Íslensk-Rússneska
ehf. S.8956594
Höfum til leigu jörð í Meðallandi,
Skaftárhrepp fyrir gæsaveiði. Húsnæði
getur fylgt. Uppl. í s. 891 8853 & 897
0214.
Hestamennska
Hestamenn/bændur
Eik í hesthúsagrindur, Eik í veggja-
klæðningar, Eikarspelar í fjárhúsgrindur,
Eikargirðingastaurar. Pantið tímanlega.
Sími 691 8842.
Húsnæði í boði
Herbergi, stúdíó og 2 herb, íbúð til leigu
í hverfi 108. Allt fullbúið húsgögnum.
Leigist til 1 júní 2007. Uppl. í s. 696
9699
Til leigu 119 fm íbúð í Baugakór
Kópavogi, stór sólpallur, glæsileg íbúð,
leiga 140 þús. pr. mán., rafmagn, hiti og
hússjóður innifalið. Uppl. veitir Rannveig
í s. 862 2803.
Húsnæði óskast
Herbergi með aðgangi að snyrtingu
óskast í Árbæjarhverfi. Uppl. í s. 699
1705.
Reglusamt par bráðvantar húsnæði sem
fyrst í 109 Rvk. en erum opin fyrir öllum
svæðum. Reyklaus, skilvísar greiðslur
og góð umgengi. Væri gott ef húsgögn
gætu fylgt. Endilega hafið samb. í s.
849 9684.
3ja eða 4ja herb. íbúð óskast til leigu
í Borgarnesi eða Akranesi. Uppl. í s.
863 6306.
Geymsluhúsnæði
Þinn eigin geymslubílskúr. 7, 10 og 17
m2. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn.
Upphitað og vaktað. S. 564 6500.
www.geymsla1.is
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tökum til geymslu, tjaldvagna, fellihýsi,
búslóðir o.fl.
Uppl. í s. 864-3176 & 895-3176
Upphitað geymsluhúsnæði á
Suðurnesjum. Tek í geymslu tjaldvagna
og fellhýsi í vetur. Uppl. í s. 865 1166
& 895 5792.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
19 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Geymsluhúsnæði
Tökum tjaldvagna og fellihýsi til geymslu
yfir veturinn. Erum að Bakkastíg í
Reykjanesbæ. Nánari uppl. í síma 899
2789.
Sumarbústaðir
Suðurland!!!!! Fallegar lóðir frá kr.
1.250.000 uppl. www.hrifunes.is eða
hrifunes@hrifunes.is
sumarhus.com. Getum bætt við okkur
smíði á sumarhúsi. Upplýsingar í síma
692 9141.
Atvinnuhúsnæði
250 fm iðnaðarhúsnæði til leigu á
Funahöfða. Stór innkeyrsluhurð og hátt
til lofts. Uppl. í s. 699 5880.
Um 300 fm húsnæði til leigu við
Háteigsveg 1, . húsnæðið er á annarri
hæð og hýsir í dag Læknamiðstöð
Austurbæjar. Lyfta er í húsinu Laust 1.
janúar 07. Uppl. gefur Sigurjón sími 551
6200 og 899 5660 kvik@simnet.is
Óska eftir atvinnuhúsnæði til leigu ca.
80-120 fm. Þarf að vera með góðri
innkeyrsluhurð og lofthæð. Uppl. í s.
822 2661.
Atvinna í boði
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Smáralind. Vantar hresst og
duglegt starfsfólk í fullt starf á
virkum dögum og um helgar.
Uppl. fást hjá Söru 868 6304
eða á staðnum. Bakaríið Hjá
Jóa Fel, Smáralind.
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Kleppsvegi. Vantar hresst
og duglegt starfsfólk. Tvískiptar
vaktir.
Uppl. fást hjá Lindu í síma 863
7579 eða á staðnum. Bakaríið
Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152.
Píplagningamenn.
óskum eftir að ráða vana pípu-
lagningamenn til starfa sem
fyrst.
Nánari upplýsingar í síma 690
5797
FÖSTUDAGUR 22. september 2006 13
TIL SÖLUTÓMSTUNDIR/FERÐIR