Fréttablaðið - 22.09.2006, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 22.09.2006, Blaðsíða 36
SIRKUS23.08.06 4 ÞETTA SÖGÐU ÞAU Í VIKUNNI... Ég var að heyra... Fyrir nokkrum mánuðum var byrjað að framleiða Cocoa puffs samkvæmt nýrri uppskrift. Aðdáendur morgunkornsins um allan heim urðu snælduvitlausir. Framleið- andinn, General Mills, brást hins vegar skjótt við og viðurkenndi mistök sín. Nú er því komið á markað gamla góða Cocoa puffsið sem ætti að gleðja marga. Þetta ætti að gleðja Íslendinga sem hafa borðað 7.600 tonn af morgunkorninu síð- ustu fimmtíu árin. Meðalnotkun af mjólk í eina skál af Cocoa puffsi er 140 gr. Miðað við selt magn árið 2005 mundi mjólkin, sem einungis var notuð í Cocoa puffs í fyrra, fylla Laugardalslaugina 248 sinnum. Þetta vissuði ekki! Aftur gamla góða Cocoa puffsið Að hesta- og sjónvarpskon- an Brynja Þorgeirsdóttir hefði sést með nýja kær- astanum í sundi um síð- ustu helgi. Var hún í svörtu bikiníi og stórglæsileg líkt og venjulega. Kærastinn er víst danskur, og alveg fjallmyndarlegur / Að rapparinn Dóri DNA sé sá allra harðasti í bænum. Karlmaður vopnaður hnífi og hundi réðst inn í stúdíó X-ins um síðustu helgi og leit- aði Dóra. Sagði rapparann hafa gert grín að sér í útvarpinu og vildi hafa uppi á honum. Annars er það að frétta af Dóra að hann er byrjaður að skrifa um djammið á pose.is / Að sagan segir að Kristó úr Lights on the highway hafi dottið út úr Rockstar á pissuprófi. Sel það ekki dýrara. / Að Jenni í Brainpolice gerði lítið annað en að drekka Jack Daniels þessa dagana. /Að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefði spurt listnemann fátæka Símon Birgisson hvort hann hefði fundið tölvuna sína á dögun- um. Henni var nefnilega stolið. Og hafði formaðurinn miklar áhyggjur af þessu. / „Kæri Jón, þú ræður þessu á endanum. Það vita allir. Taktu slaginn með okkur.“ Róbert Marshall í opnu bréfi til Jóns Ásgeirs „Á köflum dettur þetta saman. Já, það er magn- að hvað raddir þeirra eru líkar.“ Þorvaldur Bjarni um samanburð á Eyþóri Arnalds og David Bowie „Þetta var löngu fyrir- fram planað fagn. Að hlaupa fyrir framan Júmbó skiltið.“ Páll Einarsson leikmaður Fylkis um „Júmbó-fagnið“ gegn Blikum á fotbolti.net Fyrir skömmu bárust fréttir af sambandsslit- um stjörnulögfræðingsins Vilhjálms Vil- hjálmssonar og Önnu Lilju Johansen. Bæði Séð og heyrt og DV sögðu frá þessum stórtíðindum en Anna Lilja var áður gift Þorsteini í Coke. Samkvæmt heimildum Sirkuss er þetta ekki rétt. Villi neitaði að tjá sig um sambandsslitin af „prinsipp“ ástæð- um og játaði hvorki né neitaði þegar hann var spurður út í málið. Villi vill nefnilega ekki tjá sig um sitt einkalíf og drógu blaða- menn þá ályktun af svörum lögfræðingsins að parið væri hætt saman. Hann hefur engu að síður sést ítrekað fyrir utan húsið sem Anna Lilja býr í á Sóleyjargötunni, en hún leigir íbúðina af sjálfri Ingibjörgu Pálmadóttur. VILLI VILL OG ANNA LILJA Ekki hætt saman F jölmiðlastjarnan Ragnhildur Stein- unn Jónsdóttir gerði garðinn fræg- an í Hollywood þegar hún fór fyrir Kastljós að fjalla um glæsta sigra rokkhetjunnar Magna Ásgeirsson- ar. Framleiðendur og þáttastjórnendur voru hrifnir af fegurðardrottningunni íslensku sem tókst jafnvel að skyggja á Magna sjálfan. „Ég var nú bara að vinna þarna úti fyrir Kast- ljósið,“ segir Ragnhildur Steinunn hógvær og gerir lítið úr frægðarsólinni sem bankar nú að dyrum. Segir einfaldlega: „Ef ég hef staðið upp úr í L.A. var það kannski vegna þess að ég var eina manneskjan ekki var með nafn- spjald eða ferilskrá á flugi.“ Í ferðinni fékk Ragnhildur Steinunn Hollywood beint í æð. „Rock Star-þátturinn var tekinn upp í CBS- stúdíói og þar sér maður stóru nöfnin í brans- anum, eins og Mark Burnette, framleiðanda Survivor, vappandi á göngunum. Og maður spjallar auðvitað við fólk sem maður hittir.“ Samkvæmt heimildum Sirkuss liggur Ragn- hildur Steinunn nú yfir tilboðum um hlutverk, bæði í bíómyndum og sjónvarpsþáttaröðum. Enda Ísland komið á kortið og á Magni ekki síst heiðurinn fyrir að ryðja brautina í borg englanna. „Magni er rosalega vel liðinn þarna. Þegar við sögðumst vera frá íslenskri sjón- varpsstöð var okkur tekið opnum örmum,“ segir Ragnhild- ur sem heillar nú þjóðina á ný með sínu fal- legu brosi í Kastljósinu eftir tveggja mán- aða frí vegna leiks í kvik- myndinni Ast- rópíu. HOLLYWOOD SÝNIR ÍSLENSKRI FJÖLMIÐLASTJÖRNU ÁHUGA Ragnhildur Steinunn meikar það í Hollywood
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.