Fréttablaðið - 18.10.2006, Síða 37

Fréttablaðið - 18.10.2006, Síða 37
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2006 Nýskráningar bifreiða í Evrópu drógust saman um 2,6 prósent í september frá sama mánuði í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá samtökum evrópskra bíla- framleiðenda, sem birtar voru í síðustu viku. Nýskráningum fækkaði um 16,9 prósent hér á landi á sama tíma. Samtals voru rétt rúmar 1,4 milljónir bifreiða nýskráðar í Evrópu í mánuðin- um samanborið við tæplega 1,5 milljónir bifreiða í sama mánuði fyrir ári. Ef litið er til fyrstu níu mán- uða ársins fjölgaði nýskráning- um hins vegar um 0,1 prósent á árinu í Evrópu en um 2,3 prósent hér á landi. - jab NÝIR BÍLAR Nýskráningar bifreiða drógust saman um 16,9 prósent hér á landi í síð- asta mánuði borið saman við sama tíma í fyrra. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Samdráttur í nýskráningum Japanska hátæknifyrirtækið Sony hefur ákveðið að innkalla 90.000 rafhlöður, sem fyrirtæk- ið framleiðir og selur með far- tölvum af gerðinni Sony Vaio. Greiningaraðilar telja líkur á talsvert minni hagnaði í ár en í fyrra. Hinir ýmsu fartölvuframleið- endur jafnt í Bandaríkjunum sem í Japan hafa innkallað ríflega 8 milljónir rafhlaðna undir merkj- um Sony á heimsvísu og er búist við að nokkrir þeirra kunni að fara fram á greiðslu skaðabóta frá hendi Sony. Gallinn í rafhlöð- unum er sá sami og í fyrri tilvik- um. Rafhlöðurnar ofhitna og er vitað um tíu tilvik þar sem bein- línis hefur kviknað í fartölvum vegna þessa. Breska dagblaðið The Guardian hefur eftir japanska viðskipta- blaðinu Nihon Keizai Shimbun að svo gæti farið að Sony innkalli allt að 300.000 rafhlöður, sem seldar voru með fartölvum Sony. Verði það raunin hefur það enn frekari áhrif á hagnað fyrirtækisins. Sony reiknaði með 130 millj- arða jena eða tæplega 40 millj- arða króna hagnaði á árinu. Þetta er 43 prósentum minna en í fyrra. Greiningaraðilar telja líkur á að hagnaðurinn verði enn minni þegar innkallanir á ríflega 8 millj- ónum rafhlaða verði komnar inn í dæmið. - jab SONY VAIO Búist er við að hagnaður hátækniframleiðandans Sony dragist veru- lega saman á árinu vegna innkallana á ríflega 8 milljónum rafhlaðna fyrir fartölvur. MARKAÐURINN/AFP Sony innkallar eigin rafhlöður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.