Fréttablaðið - 27.10.2006, Page 35

Fréttablaðið - 27.10.2006, Page 35
FÖSTUDAGUR 27. október 2006 5 Vinalegt andrúmsloft tekur á móti manni á Vitabar. Vitalokan er borin fram með djúpsteiktum laukhringjum. Hægt er að panta sér nokkrar gerðir af hamborgurum á Vitabar, en fáir jafnast á við Gleym mér ei. Hamborgararnir eru nú einn- ig fáanlegir á Vitaborgaranum Ármúla 7, sem er reyklaus, fjölskylduvænn matsölustaður. 140 g hamborgari, grillaður Hamborgarabrauð Gráðostur (eftir smekk) 1 msk af hvítlauk handfylli af jöklasalati Ein tómatsneið Kryddsósa (innihald leyndarmál) Kryddsósu smurt á brauðið og jöklasalat, grillaður hamborgari, tómatsneið og hrár laukur settur á brauðið. Borið fram með frönskum kartöfl- um („country style“) og coktail- sósu. Hvítt samlokubrauð 4 sneiðar af steiktu beikoni 1 spælt egg Handfylli af jöklasalati 2 tómatsneiðar 1 msk af hráum lauk Hamborgarasósa Samloka grilluð og borin fram með djúpsteiktum laukhringjum og BBQ-sósu sem ídýfu. Gleym mér ei – gráðostaborgari Vitaloka - leggur heiminn að vörum þér H 2 hö nn un Ástríðubaun Kaffitárs er merki um hina eilífu leit okkar að góðu úrvalskaffi - og í huga okkar er ástríðubaunin takmark okkar. Veröld Kaffitárs er þó eingöngu samansett úr ástríðubaunum - það er það sem gerir hana svo ljúfa í bolla.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.