Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 3
Sunnudagur 11. febrúar 1979 3 Þessi mynd af sýningarstúlkunni Wang Mei-li og tískukóngnum Pierre Cardin er táknræn fyrir þá brosandi byltingu, sem nú á sérstaöf Kína.Cardin viröistá myndinni ánægöur meö verk sitt, en hann er þarna aö kenna stúlkunni, hvernig hún á aö heilla áhorfendur meö framkomu sinni. Hún var vist feimin i fyrstu, en lifnaöi öll viö eftir skólunina hjá Cardin. Vesturveldunum Cardin leggur blessun sina yfir permanentiö, en nú fá kfnverskar konur aö halda sér til eins og efni leyfa. Pierre Cardin til Shanghai á dögunum. Kinverskir fata- framleiðendur, sem aldrei hafa hugsað um annað en nýtni og notagildi, fengu það nú framan i sig, að tiska væri það sem fólk kæmi til með að tala um. Þeir horfðu opin- mynntir á Cardin, þegar hann útskýrði fyrir þeim orðið tiska. „Tiska, er það sem fer úr tisku”. Hann taldi upp þessa tuttugu fatahönnuði i Parfs, sem ráða lögum og lof- um og gefa línurnar. KÍn- verjarnir vildu sjá Cardin að verki og klæddi hann tvær stúlkur upp á sina visu, með austrænu yfirbragði þó. Þær höfðu náttúrlega ekki til- einkað sér neina sérstaka sviðsframkomu, en Cardin kenndi þeim nokkur herbrögð, sem koma til með að duga vel siðar. Cardin hefúr nefnilega tilkynnt, að næstu tiskusýn- ingar hans fyrir framan heimspressuna verið haldnar i Shanghai' og Peking með kin- verskum sýningarstúlkum svo til eingöngu. Kinverjar gripa nú til þess hrafls i ensku, sem þeir kunna, þegar þeir hitta ferða- menn. Og spurningaflóðið er i réttu hlutfalli við þá einangr- un, sem þeir hafa búið við sið- an i menningarbyltingunni. Erlendir diplómatar fá nú tið heimboð til kinverskra fjöl- skyldnaogeru þessi boð gagn- kvæm. Iheiltárhafa blöðog útvarp predikað, að Kina yrði að leita út fyrir landsteinana, ætti það að tileinka sér fljótt og auð- veldlega vestræna tækniþekk- ingu. Og nú hafa þeir vaðið fyrir neðan sig og treysta ekki bara á eina þjóð eins og forð- um. Reynslan af Sovét- mönnum varð þeim dýrmæt, en Sovétmenn skildu eftir sig 131 verksmiðju, sem þeir höfðu ekki lokið við að byggja, þegar vinslitin urðu. Og Kinverjar fara sinar eigin leiðir, þegar þeir velja Framhald á bls. 31 vínsmakkara o - Vínsmakkarar i miöaldaklæöum i Clos de Vougeot. egg, sem siðan er hellt yfir vin- kerið. Eggjahvitan myndar þunna skán, sem sigur hægt til botns, en tekur með sér öll óhreinindi og örsmátt ryk, sem er I vininu. Það eru reyndar langtum fleiri Vinriddarareglur i vin- ræktarhéruðunum i kringum Bordeaux en I Bourgogne, enda er meiri vinframleiðsla þar og fjölbreyttari tegundir á markaði. 1 Alsace hafa einnig risið félög vinkaupmanna sem bera fornan blæ með sér, en eru stofnuð á slðustu áratugum i auglýsinga- skyni. Italir eru byrjaðir á þessu og Þjóðverjar sömúleíð- is. Italskir vinriddarar klæöast skikkjum frá timum Borgia- ættarinnar og fylgja svipuðum reglum og frönsku vinkaup- mennirnir. Flestir þrá fortiðina meira en nokkuð annað, svo það er ekki að furða þótt menn vilji borga stórfé fyrir að snæða i klaustur- kjallara og drekka göfug vin við kertaljós og I návist miðalda- legra herramanna, — og hverju skiptir þá þótt riddararegla vin- smakkara sé ekki eldri en 46 ára? (Stuðst við New York Times Magazine og National Geo- grapic Magazine) Það er margt sem þér líkar veí iþeim nýju amerísku Sparneytin 5 lítra 8 cyl. vél Sjálfskipting Vökvastýri Sport-gormafjöðrun að aftan og framan T ransistorkveikja Læst drif Aflhemlar Fjarstýrðar rafmagnslæsingar Urval lita, innan og utan Og fleira og fleira Caprice Classic 4 dr.Sedan kr.7.400.000. Þetta er þad sem þeir nýju frá General Motors snúast allir um Chevrolet Impala 4 dr. frá kr. 6.500.000.- Innif. 5 lítra V8 vél.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.