Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 11. febrúar 1979 n v viiua Art Buchwald dálkahöfundur: „Aö hugsa sér! Og öllu þessu náöu konur án byltingar". Art Buchwald.ameriski grínistinn og rithöfundur- inn, gerði ritsmíð fyrir skömmuf þar sem hann lýsir ferð til Tahítí eða nánar tiltekið til Bora- Bora eyjar í frönsku Polynesiu. Lýsir hann sérstaklega kynnum sín- um af konum og kvenna- riki á eyjunni og í viðtali hans við Frakka nokkurn gerir hann Bora-Bora að sæluriki kvenna. Frá- sögnin er skemmtileg# en hvaða tilgangi hún þjónar verður hver að finna fyr- ir sig. En gefum Art Buchwald orðið: „Kvenréttindahreyfingin er á fuílu á Tahiti jafnt sem annars staöar i heiminum, og á feröa- lagi um Bora-Bora i fyrrasumar BILASALA - BILALEIGA Landsmenn athugið Borgarbilasalan hefur aukið þjónustuna. Höfum opnað bilaleigu, undir nafninu Bílaleigan Vík s.f. Erum meö árg. 1979 af Lada Topas 1600 og Lada Sport 4x4. Verið velkomin að Grensásvegi 11. Borgarbílasalan s.f. Bílaleigan Vík s.f. Grensásvegi 11, simar 83085 — 83150 eftir lokun 37688 - Opiö alla daga 9-7 nema sunnudaga 1-4. -22434. Bændur athugið Vorum að fá nokkur stykki af PARMITER heyskerum. Þessir heyskerar vöktu geysi- lega athygli á Landbúnaðar- sýningunni s.l. sumar. Þeir eru auðveldir i tengingu við allar tegundir dráttarvéla og fljótvirkir i notkun. komst ég aö þvi, aö konur eru mjög fullnægöar i störfum sin- um þarna á eyjunni. Ég vissi ekki, hvernig málum var háttaö, þegar ég þreytti inn- göngu á hótel Bora-Bora og varö þvi furöu lostinn aö sjá ekki svo mikiö sem einn karlmann á stjái. Allt starfsliöiö var skipaö konum, i móttökunni, á barnum á herbergjunum og á veitinga- staönum. Ég vildi auðvitaö fræöast og hóf mjög leynilega rannsókn i gegnum Frakka, sem búsettur var á Bora-Bora og spuröi ég fyrst um þaö, hvar karlmenn- irnir væru niöur komnir. — Ætli þeir sofi ekki. Þú skil- ur, þeir eru aö jafna sig eftir 14. júli hátiöahöldin, sem standa eins og hver maður veit I heilan mánuð. Hvaö! Þurfa þeir ekkert aö vinna? — Nei. Heföin á Tahiti býður svo aö aöeins konur vinni. — En, hvaö gera mennirnir þá? — Þeir sofa, stunda skemmti- siglingar eöa veiða smábrönd- ur, ef þeim segir svo hugur um. Þeir finna sér eitthvaö til dund- urs. — En ef þaö eru konurnar sem vinna, hvernig útvega þeir sér þá peninga? — Konurnar láta laun sin ganga I heilu lagi til þeirra. — En þetta er dásamlegt. Tahiti er áreiöanlega eina land- iö i heiminum, þar sem kven- frelsiö nýtur sln til fulls. — En hver sér þá um börnin? — Konurnar. — Hver eldar matinn, lagar til og þvær þvottana? — Konurnar. Skiluröu ekki, aö karlmenn á Tahiti viröa kon- ur sinar og gefa þeim frelsi til þess aö gera allt. I trúnaöi verö ég aö segja þér, aö I raun og veru þyrfti aö lengja sólar- hringinn svo aö ein kona fái not- iö sin til fulls. — Og hvaö meö giftingar? — Sumir gifta sig, aörir ekki. Ef maöur fær leiö á konu sinni, er enginn vandi aö skipta um. — Ef ég hef skilið rétt, þá eru konur á Tahiti ekki þrælslega bundnar? — Nei, um leið og maöur hef- ur yfirgefið konu, er hún algjör- lega frjáls ferða sinna. — 0 þetta er sannkölluö kvenréttindaparadis! — En finnst mönnum ekki skftt aö horfa upp á einokun kvenna I öllum störfum? — Nei, menn á Tahiti eru ekki eins metnaöargjarnir og ameriskir karlmenn. Hér finnst mönnum heimskulegt aö keppa viö konur og viöurkenna yfir- buröi þeirra. — Ef Amerikanar gætu skiliö jafn einfaldan hlut og þennan, hversu lifvænlegt væri þá ekki i henni Ameriku. — Já, en ég biö þig i guöanna bænum aö skilja ekki orö min sem svo aö karlmenn hér vinni ekki neitt. Margir þeirra leika á hljóöfæri og kemur þaö sér mjög vel, þegar konurnar stiga dans fyrir feröamenn fram eftir nóttu. — Ætlaröu aö segja mér, aö konur hér skemmti feröalöng- um meö dansi eftir allan vinnu- daginn, þvottana og barnaupp- eldiö? — Viss'ulega. Þaö er skylda þeirra. Þaö væri nú lftiö sport I þvi fyrir feröalang aö koma hingaö og fá ekki einu sinni aö sjá hefðbundna dansa frá Tahítl. — Aö hugsa sér og öllu þessu náöu konur án byltingar. — Já, þetta er mjög sérstæö staöa. En jafnvel f Paradfs er ekki allt fullkomiö. Sumum kon- um finnst þetta mikla frelsi alveg þrúgandi og eru þær nú byrjaöar aö biöja um afnám vissra réttinda. Og heimta meiri fristundir. FI þýddi Með þeim fylgir áttfaldur vökvadeilir svo og allar slöng- ur og tengi sem með þarf. Leitið nánari upplýsinga. ifltK M SUNDABORG Klettagörðum I Sími 8-66-80 Hljóöfæraverslun Pálmars Arna er nýflutt á Grensásveg 12 og er þar f rúmgóöu húsnæöi enda veitir ekki af, þar sem ekki eru aö- eins seld hljóöfæri hjá fyrirtækinu, heldur er þar einnig tón- listarskóli. Kennt er á rafmagnspianó og orgel, og eru nemendur 4-6samtfmis I hópkennslu, og nota heyrnartól, svo aö kennarinn getur fylgst meö hverjum og einum nemanda án þess aö trufla hina. Innfellda myndin er tekin I kennsiutima en hin stærri er úr versluninni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.