Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 21

Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 21
Sunnudagur 11. febrúar 1979 21 5» A slðasta ári samþykkti alis- 85 herjarþingSameinuðu þjóðanna !SS að árið 1979 skyldi vera ár XS barnsins. Hugmyndin aö baki þessari samþykkt er að örva SS umræöur um barnið I nútlma SX| þjóöfélagi, ekki aöeins á Vestur- SSj iöndum heldur einnig i þróunar- SXJ löndunum. Þvi miöur er hér um Sv gjöróllka heima aö ræöa. A W sama tima og ungir sem gamlir TO ber jast við vandamál offitunnar I iðnaðarlöndunum deyr þriöj- &S ungur barna úr sulti i þriðja NN heiminum. Enda mun umræðan 88 vafalaust draga dám af þessum SX óliku aðstæöum og fara eftir SX ólikum farvegi. SS Að áeggjan Sameinuðu þjóö- 8* anna skulu sérstakar undir- SS| búningsnehidir hafa yfirumsjón vS| með framkvæmd alþjóðlega Sx> barnaársins hver I sinu landi. SSj Islenska nefndin hefur þegar W hafið starf og m.a. ákveöið aö skipa nokkrar undirbún- Ns ingsnefndir til að sinna af- !SS mörkuðum verkefnum. Ein af 85 undirnefndunum á að hafa for- SS göngu uinfjöllunar um efniö: w Börn og fjöimiðlar. SS| óhætter að segja að það efni SS| gefi tilefni til margvíslegra SS> athugana og kynninga á niöur- stöðum rannsókna sem þegar | hafa verið gerðar á áhrifum fjölmiðla á börn. Þótt ritari Kvikmyndahornsins 85 hafi ekki handbærar niöur- SS stöður um t.d. áhrif mynd- ivær oarna- og unglingamyndir Roy Rogers sem um árabil var einn helsti uppalandi yngstu gestanna I islenskum kvik- myndahúsum á undrafáki sinum Trigger. efnis á börn, þá er eins og hann rámi i að slikar athuganir hafi farið fram i ýmsum löndum og niðurstöðurnar orðið þess vald- andi að margar þjóðir leggja meiri áherslu en áöur á fram- leiðslu kvikmynda fyrir börn og unglinga sem eru bæði skemmtilegar og þroskandi. Eins ogsvo margt jákvætt sem gert er í heimi kvikmyndanna i dag hefur þessi þróun aö mestu fariðfram hjá okkur. Eina góða barnamyndin sem sést hefur I langan tima I kvikmyndahúsum landsins er kvikmyndin Bróðir minn Ljónshjarta. Sú mynd sameinar nokkra kosti sem þurfa aö pryða góöar barna-- myndir. Hún er spennandi. Myndbyggingin er einföld og skýr, en unnin af vandvirkni. Boðskapur myndarinnar er já- kvæðurogmannbætandi. Bróöir minn Ljónshjarta hefur verið sýnd á barnasýningum I Há- skólabiói siðan I desember s.l. og ættu sem flestir, bæði börn og foreldrar, að sjá þessa frábæru mynd vegna þess aö hún er verðugur fulltrúi þeirra kvik- mynda sem eru af allt öðru sauðahúsi en hasarmyndir um bófa ogkúreka sem blóstjórarn- ir okkar eru alltaf að bjóða upp á öðru hverju. Er það annars ekki kjörið verkefni fyrir nefnd- ina sem fjallar um efnið börnog fjölmiðla að gangast fyrir lÓ'nningu á fleiri myndum af Bróðir minn Ljónshjarta er af öðru sauðahúsi en myndir um bófa og kúreka. Steffen Götestam og Lars Söderdahl I hlutverkum sinum. sama tagi og Bróðir minn Ljónshjarta? Hér á eftir er sagt frá tveimur nýlegum kvik- myndum sem tvimælalaust eru sömu kostum búnar og ættu heima á slikri kynningu. Stuðst er viö greinar I nóvember hefti danska blaðsins Macguffin. Elvis, Elvis. Fýrir jólin kom út i islenskri þýðingu bókin um Elvis Karls- son eftir sænska rithöfundinn Mariu Gripe. Bókin hefur vakið mikla athygli og Noröurlönd- unum og öðlast þó nokkrar vin- sældir. Arið 1977 var gerö kvik- mynd byggð á skáldsögunni og var hún sýnd i fyrra I kvik- myndahúsum frændþjóðanna við góða aðsókn. Höfundar handritsins eru Maria Gripe og Kay Pollak, sem er einnig leik- stjóri. Kvikmyndin Elvis Elvis fjallar um 6-7 ára dreng, sem hefur verið skiröur i höfuðið á rokksöng vara num Elvis Presley oger Karlsson. Elvis er einkabarnog býr hjá foreldrum sinum i þokkalegu úthverfi. Umhverfi hans er ósköp venju- legt. Hann stendur hins vegar á timamótum. Hið frjálsa og áhyggjulausa skeið smábarns- ins, þar sem hægt er að gefa i- myndunaraf linu lausan tauminn, er á enda. Heimurinn er farinn aðgerakröfur til hans. Elvis á að byrja i skóla. Hann hefur hvorki verið i leikskóla eða forskóla, þannig aö um- skiptin eru skarpari en ella. Foreldrar Elvis eru eins og fólk er flest, vel meinandi en ósamkvæm i'skiptum sinum viö drenginn og heldur sljó fyrir þeim vandamálum sem hann á við að etja. Faðir hans er vöru- bílstjóri og vinnur allan daginn og lætur móðurinni eftir upp- eldið. Hún er húsmóðir sem hefur gift sig ung, eignast barn, og glataö möguleikanum á sér- námi. Raunveruleikinn virðist einhverra hluta vegna vera henni framandi. Einu tengsl hennar við umhverfið er tálsýn- in um Elvis Presley og óskin um aö veröa þátttakandi i þeim heimi sem hann lifir i, heimi sem er svo óendanlega fjarlæg- ur hennar eigin. 1 þvl skyni að gera hann örlitið nálægari hefur hún skirt drenginn sinn Elvis. Kvikmyndin Elvis, Elvis er um dreng sem lifir i skugga annars aöila og er utangátta á sinu eigin heimili. Hann er aö reyna að gera það sem ýmsum á hans aldri reynist erfitt aö finna sér staö i óvingjarnlegri veröld. Þaö sem Kay Pollak er einkum réiknað til tekna með kvikmyndinni er hversu vel honum hefur tekist aö setja sig inn i heim barnsins og koma sjónarmiöum þess á framfæri á hvita tjaldinu. Kalli og ég. Danskir gagnrýnendur hafa veriö mjög óánægðir með kvik- myndagerð landa sinna nokkur undanfarin ár. Nú virðast mál eitthvað hafa færst til betri vegar.þvi að á siðasta árikomu fram tvær danskar kvikmyndir sem miklu lofaoröi hefur verið lokiö á. Þessar myndir eru Honning Mane, leikstjóri Bille Augusí, og Mig og Charly, en þeirri mynd leikstýröu Morten Arnfred og Henning Kristian- sen. Morten Arnfred er nýliöi i hópi danskra kvikmynda- gerðarmanna, en ferill Henning Kristiansen nær allt aftur tii ársins 1946. Mig og Charlyer um þrjá tán- Elvis, Elvis Sænsk frá 1977 Leikstjóri: Kay Pollak Handrit: Handrit Kay PoUak og Maria Gripe Kvikmyndataka : Mikael Saloinon o.fl. Aðalhlutverk: Lele Dorazio, Lcna-Pia Bernhardsson og Fred Gunnarsson Sýningartlmi: 101 min. Dreifing: Biografen i IIuset/Dan-ma. Mig og Charly Dönsk frá 1978 Leikstjórn, handrit og kvik- myndun: Morten Arnfred og Henning Kristiansen Aðalhlutverk: Khn Jensen, All- an Olsen, Helle Nielsen og Ghita Nörby Sýningartlmi:103 min. Dreifing: Warner og Constantin. inga, Charly, Steffen og Maj- britt. Charty er hress strákur sem hefur aliö sinn aldur á heimilum fyrir umkomulaus börn. Steffen býr hjá einstæðri móður sinni, sem er blaöa- maður aö atvinnu. Steffen er hálf afskiptur, þvi þegar móðir hans er ekki að vinna, fer timi hennar I að sinna viðhaldinu, Jörgen blaöal jósmyndara. Steffen og Jörgen geta illa þolaö hvor annan. Majbritt er ein af þessum stúlkum, sem allir strákar eru bálskotnir I. Hún er dóttir bilakóngsins Auto-Gunnars, sem ekur um i Mercedes-Benz, á innisundlaug og talar i gullsima. Þegar Charly kemur til sög- unnar i upphafi myndarinnar hafa Majbritt og Steffen veriö góðir vinir. A þvi veröur breyt- ing er vinátta þróast með Steffen og Charly, en þeir eiga ýmislegt sameiginlegt. Þeir erubáðir innst inni hlédrægir og eiga i rauninni hvergi höfði slnu að halla og enga að sem þeir geta treyst. Myndin fjallar um ýmsar „gloriur” sem þeir gera ogeru einkennandi fyrir stráka á þeirra reki. Slikar myndir eru ekki óalgengar, en þessi sker sig frá öðrum vegna þess raunsæis sem höfundarnir sýna i umf jöll- un sinni á þvi tilfinningaróti táningsáranna sem brýst út i hegðun sem oft á tlöum er ill- skiljanleg. Hún er einnig um vandann viöað verða fullorðinn og um leiö viöurkenndur þátt- takandi i nútimatækniþjóðfé- lagi, þar sem óvissa og atvinnu- leysi eru sifellt gildari þættir daglegs lífs. Steffen (Kim Jensenjog Charly (Ailan Olsen) i Mig og Charly Lele Dorazio i hlutverki EIvis Karlssonar. | I I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.