Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 11. febrúar 1979 Að hamra járnið LANDSSMIÐJAN Re#ix ík Wallenberg samninginn SÚG- þurrkun Eins og undanfarin ár smiðar Landssmiðjan hina frábæru H-12 og H-22 súgþurrkunarblásara Blásararnir hafa hlotið einróma lof bænda fyrir afköst og endingu Sendið oss pantanir yðar sem fyrst Samningur norsku stjórnarinnar og sænsku Volvo- verksmiðjanna er nú úr sögunni. Þar með er líka úr sögunni einn mesti viðskiptasamningur, sem unnið hefur varið að innan Norðurlandanna. Enn einu sinni hefur reynstókleiftað koma á víðtækri efnahagssam- vinnu Norðurlandanna, — þrátt fyrir vilja stjórn- valda. meðan það er heitt Fyrrum slmastúlka, Jane Warner, vann verb- laun I fegurðarsamkeppni. Þaö þurfti ekki meira til og hún sagði simaþjónustu- starfinu iausu og tók til aO sýna föt. Nú er hún farin aö hafa áhuga fyrir aö reyna sig i leiklistinni. Þaö er allt útlit fyrir aö hin 18-ára gamla feguröardís frá Brighton muni ná skjótum frama á þeirri braut. Þaö var 22. mal sl., aö tilkynnt var aö norska stjórnin ætlaöi aö kaupa 40 af hundraöi hlutabréf- anna i Volvo. Tilkynning um þetta var gefin út samtimis af forsætisráöherrum Sviþjóöar og Noregs, Falldin og Nordli, og forstjóra Volvo, Per Gyllen- hammar. Samningurinn fjallaöi um margt. En höfuöatriöi hans var, aö norska rikiö bauöst til aö greiöa 900 milljónir norskra króna fyrir 40 af hundraöi hluta- bréfanna I Volvo. Gert var ráö fyrir, aö þetta mundi skapa vinnu fyrir 3-5000 manns I Noregi, þar eö hluti af fram- leiöslu Volvo flyttist til Noregs. Mikilvægi samningsins fyrir Norömenn var fólgiö i þvi, aö fá tækifæri til aö nýta oliuauö sinn I þágu framtiöarinnar. Norö- menn eru ákveönir i aö nota oli- una til aö byggja upp iönaö i landinu, — iönaö sem heldur áfram aö þróast eftir aö oliu- lindirnar á hafsbotni eru þorn- aöar. Sviar áttu aö fá oliu frá Noregi, en I staöinn ætluöu þeir aö aöstoöa Norömenn viö aö koma upp margs konar efnaiön- aöi, einkum plastiönaöi, sem veröa mun ákaflega mikilvægur á komandi árum. Auk þessa vildu Norömenn fá timbur frá Sviþjóö. Sænskir timburframleiöendur sögöu þó strax, aö svo gæti ekki oröiö, þar eö Svíar ættu ekki nóg timb- ur. Samningurinn vakti gifurlega athygli þegar I staö, og héldu margir, aö nú væri brotiö blaö i samvinnu Noröurlanda i efna- hagsmálum. Hvaö var eölilegra en aö náttúruauöæfi og tækni- kunnátta Noröurlandamanna væri nýtt innan bræöraland- anna? Taliö var, aö Norömenn og Sviar nytu báöir góös af sam- komulaginu. Volvo hefur átt viö ýmsa öröugleika aö striöa, og Norömenn hafa veriö I hálfgerö- um vandræöum meö aö nýta oli- una eins vel og kostur er á. Nú um áramótin kom I ljós, aö bæöi I Noregi og Sviþjóö unnu sterk öfl aö þvi aö koma I veg fyrir aö samningurinn yröi aö veruleika. Norska stórþingiö fékk samninginn til meöferöar og fyrir nokkrum dögum var ljóst, aö hann hlyti ekki sam- þykki þingsins.,Jafnframt benti allt til, aö hluthafar Volvo mundu ekki fallast á samkomu- lagiö. Var um hriö búist viö, aö stjórn Nordlis hlyti aö fara frá ef þingiö felldi samninginn, og var eina von stjórnarinnar sú, aö sænsku hluthafarnir yröu fyrri til aö fella hann, svo ekki þyrfti aö koma til atkvæöa- greiöslu I þinginu. En 26. janúar sl. geröist þaö, sem enginn haföi búist viö. Stjórn Volvo tilkynnti, aö ekkert yröi af samninga- gjörö. Fundi 2000 hluthafa, sem halda átti i Gautaborg 30. janú- ar, var aflýst. Samningurinn var aö engu oröinn. Hvaöa ástæöur liggja hér aö baki? Hvaöa öfl eru svo sterk I Sviþjóö, aö þau geti svinbeygt á einum degi forsætisráöherra Noregs og Sviþjóöar, og for- stjóra eins stærsta fyrirtækis á Noröurlöndum? Sá maöur, sem mestu réöi um úrslit málsins, er Marcus Wallenberg, einn auöugasti og valdamesti maöur á Noröur- löndum. Wallenberg er ekki viö eina fjölina felldur. Hann ræöur bönkum i Sviþjóö, er tengdur norskum iönaöi á margan hátt, og Saab-berksmiöjurnar eru undir hans stjórn. Wallenberg leit svo á, aö Volvo-samningur- inn ógnaöi veldi hans I sænsku efnahagslifi. Volvo og Saab eru stór fyrirtæki á Noröurlöndum, en þau eru smá og veik á alþjóöamarkaöi. Bilasala Volvo nemur nú á ári hverju nálægt niu milljöröum sænskra króna, en Saab selur blla fyrir 5 milljaröa. 76000 manns starfa hjá Volvo, og útflutningur fyrir- tækisins nemur um 9 af hundr- aöi heildarútflutnings Svia. Bæöi fyrirtækin eiga I erfiöleik- um. Saab þarf aö selja 90000 bila af nýjustu bilgerö sinni til aö framleiöslan beri sig. En þaö kostar milljaröa aö hanna nýjan bil. Volvo ætlaöi aö nota „norsku” peningana til aö vinna aö framleiöslu nýrrar bilgeröar. Saab þarf lika á nýrri gerö aö halda. Fyrir nokkrum árum ræddu Gyllenhammar og Wallenberg um, aö sameina þyrfti fyrirtækin. Þaö tókst ekki, en Wallenberg rak for- stjóra Saab, sem var andvigur sameiningu. Wallenberg virtist állta, aö norski samningurinn ógnaöi framtlö Saab. Barátta þessara tveggja fyr- irtækja var háö innan banka- kerfisins. Bak viö Volvo stendur Handelsbanken, en banki Wallenbergs er Stockholms Enskilda Bank. Hver hluthafa- hópurinn á fætur öörum lýsti stuöningi viö sjónarmiö Wallen- bergs, en hann lýsti yfir I árs- byrjun, aö unnt væri aö útvega

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.