Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 22

Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 22
22 Umsjón: Eiríkur S. Eiríksson Sunnudagur 11. febrúar 1979 Jcscph Stcvens an American photo«rapher who was one of tlie first on the scene. said: "Vicious told me there was a suicide pact. ‘‘ Ile said that he and Nanc>- had bPt-n planmng lo kill thcmselves for t\. or three weeks." HOSPITAL Ste\'ens addcd : ‘‘There wjis blood everywheie when I arrived. Botti his arms were badly cut.M British niusic writer Joe Stevens, who iaw Vicious lmmediately after the suiclde attempt, said: “ He missed tlie ntain veins. Denled UTIMINN Punkstjarnan Sid Vicious: Lést af ofneyslu heróíns Eins og fram hefur komiö « fréttum þá lést hin 21 árs gamla //punk- stjarna" Sid Vicious fyrir skömmu/ af völdum of- stórs skammts af heróini. Hafði Vicious verið látinn laus úr fangelsi daginn áður gegn 50 þúsund doll- ara tryggingu, en þar hafði hann setið inni að meira eða minna leyti siðan í októbermánuði s.l. sakaður um að hafa orðið vinsúlku sinni/ hinni tvít- ugu Nancy Spungen að bana. Þaö var Michelle Hobinson 22 ára atvinnulaus leikkona.hin nýja vinkona Vicious sem til- kynnti um dauða hans, en hún og móöir „punk-stjörnunnar”, Frú Anne Beverley höföu fundiö hann látinn i ibúö hinnar fyrr- nefndu f Greenwich Village i New York. Samkvæmt lögregluskýrslum mun Vicious hafa haldiö ný- fengiö frelsi sitt hátlölegt I vina- hópi sama kvöld og hann var látinn laus og er hann kom I fbúö ungrú Robinson um miönætti mun hann hafa fengiö sér heróinskammt. A fangelsissjúkrahúsinu haföi Vicious undirgengist meöferö til jjess aö venja sig af heróin- Another frlend. Joe Stevens of the- broken-up Sex Plstols eroup. suld Nancy dlcd and Sld was keepine hia part of the barealn on thelr sulcide pact But he blcw It, didn't he ? " Viclous whose real name ls John Ritchie, had eone into the bathroom of hls room at the Hotel Seville at 2 a.m. His mother Anne, 3fl, was ln bcd next door. Razor Miments later ho came ont of the battiroom with both arms covcred in bíood. “ First he used one of those dispoaable plastic rasors whlch he brokc opcn with the heel oí hls shoe,‘‘ aud Stcveos. ‘‘ And when that didn't work hc smashrd a light bulb arid slashed hlmself." Sid og Nancy — á meöan allt lék I lyndi. Þaö fylgir ekki sögunni hvort hnffurinn sem Vicious heldur á sé sá sem notaöur var hiö örlagarika októberkvöld. neyslu og þvi viröistlikami hans ekki hafa þolaö „hinn venju- lega” skammt, sem var hinn fyrsti sem Vicious haföi tekiö um nokkurra mánaöa skeiö. Eftir þvf sem næst veröur komist mun þaö ekki hafa veriö ætlun „punk-stjörnunnar” aö svipta sig lffi, þvert á móti mun hann hafa veriö frekar ánægöur meö lifiö og þess fullviss aö hann yröi sýknaöur af morö- ákærunni, er máliö yröi tekiö fyrir aö nýju. Kröpp kjör Ferill Sid Vicious, sem hét réttu nafni John Simon Ritchie er fyrir margra hluta sakir athygiisveröur, þó hvorki hafi hann veriö fagur né rósum stráöur. — Hann ólst upp cins og „Ég mun ganga héðan út frjáls” Þetta hefur verið mjög slæm vist í alla staði, mjög slæm var það fyrsta sem Vicious sagði er hann var að því spurður hvern- ig honum hefði liðið í fangelsinu. — Stundum hefur mér fundist Mikiöhefur veriö rætt og ritaö um hinn umdeilda bassaleikara Sid Vicious, sem sést hér á myndinni aö ofan á fuilri ferö. skuggarnir á veggnum breytast I skrimsii og oft hefur mér legiö viö sturiun. Mér hefur liöiö hræöilega siö- an Nancy dó. Ég hef ekki getaö varist þvi aö hugsa um hana og stundum sé ég hana Ijóslifandi fyrir augunum á mér og oft hef ég oröiö hræddur um aö ég væri aö veröa sturlaöur. Forlagatrúar örlög okkar Nancy voru ráöin sama daginn og viö fæddumst. Okkur var ætlaö aö hittast og henni aö deyja — fcg trúi á örlög, en mér heföi aidrei komiö til hugar aö drepa hana, til þess elskaöi ég hana of mikiö, — seg- ir Vicious tárfeliandi. — Ég hef aldrei veriö tengdur nokkurri manneskju eins sterk- um böndum og henni og um tima eftir dauöa hennar þráöi ég ekkert annaö en aö deyja. Samband okkar var þaö besta sem til var og viö trúöum bæöi á frjálst kynllf. Viö sögöum hvort ööru ef viö vorum meö öörum aöilum, enda áttum viö engin leyndarmál þegar um samband okkar var aö ræöa, og ég er viss um aö ég mun aidrei tengjast annarri stúlku eins mikium til- finningaböndum. Ég hef ekki þörf fyrir annaö fóik lengur. Ég er oröinn miklu sjálfstæöari eft- ir aö Nancy dó. Heróin Þegar hér er komiö sögu ræö- ir Vicious nokkuö um eiturlyfja- vandamál Nancy og segir þaö synd, aö ekki skyldi hafa veriö hægt aö lækna hana af herófn- neyslunni, en þaö þýöir ekkert aö fást um þaö — enginn ráöi vlö örlögin. Sjálfur segist hann vera lækn- aöur af heróinffkninni og hann ætli aö láta þaö verða sitt fyrsta verk þegar hann losni úr Stein- inum aö kaupa sér góöan gitar og sjá tii þess að nóg veröi aö gera, svo aö hann leiðist ekki aftur út I þessa vitleysu. Þá segist Vicious vilja læra karate, svo hann geti varið sig — Hann sé orðinn dauöleiöur á þvi aö iáta berja á sér og ráösk- ast meö sig. — Einnig minnist Vicious á þaö, aö hann eigi óuppgeröar sakir viö ýmsa menn, sem hann þurfi aö berja og sé Johnny Rotten sá leiöinda- gaur þar efstur á blaöi. Ekki eins vondur og af er látið Nú gripur móöir Vicious fram I og lætur þess getiö að Sid hafi aldrei veriö eins vondur og af hafi veriö iátiö (Vicious — lævis, undirförull, vondur) Þó hann hafi gert ýmsa ótrúlega hluti þá segist hún aldrei munu trúa þvi aö allt þaö sem sagt sé um hann sé satt. Hin nýja vinkona Vicious Michelle Robinson, blandar sé svo margir aðrir breskir „punk- arar” viö kröpp kjör og var vandræðagripur allt frá fyrstu tiö. Frumraun Vicious sem tón- listarmanns var sem trommu- Framhald á bls. 27 — sagði Sid Vicious í viðtali skömmu fyrir dauða sinn nú einnig i umræöurnar og er hún var aö þvf spurö, hváö þaö hafi veriö sem hún sá viö Vicious — segir hún aö henni finnist hann ekki einu sinni kyn- æsandi, og þvf hafi þaö ekki ver- iö kynlff sem dró þau saman. Hún kunni annars ágætlega viö hann, þó henni finnist hann á tiöum frekar kvenlegur. Vicious tekur nú aftur til máls og iætur þá skoöun sina i ljós, aö þess sé ekki langt aö bföa aö hann veröi látinn laus úr fangelsinu: — Þeir geta aldrei bugaö mig og þvi mun ég ganga þaöan út innan skamms sem frjáls maöur. —ESE Meöfylgjandi mynd var tekin af móöur Vicious og nýju kærustunni er viötaliö átti sér staö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.