Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 11. febrúar 1979 Jón Hjaltason veitingamaður á óðali verði bt hefur oft verið spurður álits, þegar upp verður, hafa komið mál sem snerta veitingahúsin, um1 har þessa staði, þar sem ofkeyrðir ibúar verður s höfuðborgar lýðveldisins reyna að finna til úr óvær friðar og léttis i fristundunum. Við fund- hafi yfir um hann að máli i fyrri viku, ekki ein- tengjast göngu til þess að spyrja hann um,hvaða Reykja^ meðulum mætti beita til þess að mönnum skemmtidagskrána fjölbreyttari og kynna hér krafta, sem sumir hafa getiö sér mjög gott orö á sinu sviöi erlendis. En þarna er lika viö ramman reip aö draga, þetta er geysilega dýrt, skatturinn tek- ur af þessu 42% og þaö bindur hendur okkar mikiö, þött þetta fólk sé viljugt til aö koma. Auö- vitaö bætist þaö enn viö aö vegna legu okkar lands, eigum viö ekki hægt um vik aö koma okkur inn i feröaáætlanir, sem þessir aöilar gera, fara úr einu landi til annars og skemmta á hverjum staö ákveöinn tima i senn. Viö veröum aö kosta upp á langar flugferöir meö uppihaldi og ærnum kostnaöi. En sá skattur, sem á þetta er lagöur aö auki, gerir málin ekki auöveldari viöfangs. — Þú minntist á ýmsar breytingar, sem þú hefur víljaö sjá gerast i málefnum veitinga- Auövitaö hittist svo á aö Jón Hjaltason var i simanum, morguninn þegar okkur bar aö garöi.en starfsdagur hans byrjar snemma, þótt hann endi seint, þvi hin löngu kvöld þarfnast langs dags til undirbúnings.Meðan viö biöum.fór ekki hjá,aö okkur yröi litiö yfir þökin i miöbænum og i austurátt, þar sem húsin hurfu I frostmóöu i fjarska þennan morg- un og eitt augnablik hvarflaöi aö manni hve Reykjavlk er oröin stór og mannlif hennar fjölbreytt. En nú biöur Jón skrifstofustúlk- una aö gefa okkur næöi vegna simans dálitla stund og senn höf- um viö sest aö kaffi inni i skrif- stofunni. Jón Hjaltason veitinga- mann á Óðali Menningarlegra skemmt analif „Nei, ég held aö skemmtanalif- iö i Reykjavik hafi ekki breytst mjög mikiö frá þvi ég man fyrst eftir ”, svarar Jón fyrstu spurningu okkar”, vissulega hafa komiö til ýmsir þættir sem ekki voru þá, ég gæti nefnt diskótekin og ýmislegt sem ekki var komiö til á Glaumbæjarárunum. En ég held aö fólk skemmti sér enn á al- veg sama eða mjög svipaöan hátt hér. Hitt er svo annað mál aö maöur heföi getaö hugsaö sér aö sjá ýmsar breytingar veröa á hlutunum og reyndar hef ég reynt aö koma hinu og þessu til leiöar 1 þá átt sjálfur. Kannski er ég ekki alveg eins ákafur um þaö nú og ég var i byrjun, ef til vill farinn aö þreytast dálítiö. Hér er viö mjög margt aö glima og margar hindr- anir, sem eru mjög erfiöar aö yfirstiga. —■ Eru yfirvöldin þar á meðal? — Já, óneitanlega eru þau þaö. Ætti aö koma þvi til leiðar aö skemmtanalif I Reykjavik færist i átt, sem ég vil leyfa mér aö kalla menningarlegri, veröur aö koma til skilningur ofan frá, annars veröur ekki neitt úr neinu. Ég get sem dæmi nefnt þessar tillögur um lengri opnunartima skemmti- staöanna. Komist þessar breytingar I gegn, þá held ég aö þaö yröi til mikilla bóta. Kannski halda einhverjir aö ég sé fyrst og fremst aö hugsa um aö veitinga- húsin bæru meiri hagnaö frá borði, en þvi fer fjarri. Ég býst ekki viö aö ágóöi húsanna yröi neitt meiri eftir en áöur. Hitt skiptir miklu meiru,að ég held aö húsin fengju glaðværari og betri gesti, i réttu samræmi viö þaö aö þessum löngu biörööum mundi þá linna, ösinni viö fatageymslurnar og leit aö leigubil aö skemmtun lokinni, sem flestir kannast viö. Þetta eru þeir vanalegu flösku- hálsar, sem löggjafinn sjálfur býr til og valda ótöldum vandræöum. „Uglan er fugl sem fer sinar eigin leiöir og svo er hún talin hyggin og kunna aö hugsa sitt ráö' segir Jón Hjaltason um sinn uppáhaldsfugl. staöanna. Þiö hafiö komiö upp sérstökum klúbbi á óöali, Klúbbi 1? — Já.hugmyndin meö þessu var sú, — eins og ég benti á,að lengri opnunartimi gæti unniö bug á ýmsum leiöinlegum fyrirbærum, eins og biðröðum og leit aö bil, stundum i kulda og illviðri, — aö koma betri brag á umgengnis- hætti innandyra. Þessi klúbbur er I rauninni hugsaöur sem nokkurs konar skóli i þá átt, — kannski ekki nema námskeiö. Svo er eftir aö sjá hver árangurinn veröur. Ég man eftir aö Jón Sólnes kom einu sinni meö þá uppástungu,aö gengist yröi fyrir þvi aö koma upp fjörutiu eöa fimmtiu bjórkrám i Reykjavik til þess að koma upp bjórmenningu á borð viö þaö sem þeir eiga hér I grannlöndunum. En auövitaö er slikt fráleitt. Tradition býr maður ekki til, og hugsunin hjá okkur meö „Klúbb 1” er ekki svo háleit, aö viö höld- um aö okkur takist þaö. En þetta gæti veriö byr jun á einhver ju sem miðar I rétta átt. Fjöldi erlendra skemmtikrafta sem innlendra hefur haldiö uppi stem mningunni á Óðali á siöustu árum. Hér er Jón ásamt einum plötusnúöanna. sig hverju glasinu á fætur ööru. Þarna er boöin þægileg tónlist.viö bjóöum vandaöri glös en annars tiökast og ný blöö og timarit,sem öllum eru frjáls til afnota og enn- fremur spil og töfl,matur og full- komin þjónusta. Þarna er hægt að fara frá boröinu sinu án þess að eiga á hættu aö aðrir hafi sest við þaö þegar aftur er snúiö, jafnvel aö tæmt hafi veriö úr glösum fólks eöa veski dömunnar sé á bak og burt. Ég vil endilega taka þaö fram aö þarna er á engan hátt um ein- hvers konar snobbklúbb aö ræöa, þar sem einhver útvalinn hópur hefur tengst böndum sin á milli. Reglur klúbbsins eru afar ein- faldar og ég held sanngjarnar og þegar félagataliö er skoðaö tel ég þaö koma vel i ljós. En ég get viöurkennt, aö reynslan hefur til þessa sýnþaö þaö er ekki hægöar- leikur aö fá þaö sniö á starf klúbbsins, sem ég hef óskaö helst Ekki snobbklúbbur Að búa til ,/tradition Viö höfum vonast til aö þarna gæfist tækifæri fyrir meölimi til þess aö hitta sina kunningja og aöra, þegar vonast er eftir friöi og góöu umhverfi og ekki sist snemma kvölds, — til dæmis klukkan 6, 8 eöa 9, án þess aö menn þurfi endilega aö hvolfa I — Þiö hafiö brotið upp á ýmsum nýjungum á Óöali.til dæmis meö þvi aö kynna hér erlenda skemmtikrafta? — Já, okkur hefur ekki þótt af veita aö reynt væri aö gera tslandsmeistarar i sveitakeppni I bridge » 1 1 ‘ ifi '% . ij fl ■! i íw'V » 1 "h\ 1 i1,11l y \ Á : •

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.