Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 18
18
Sunnudagur XI. febrúar 1979
Juliette Greco
„Hinir blíðu, óðu og örlátu
Juliette Greco franska söngkonan, sem við fáum nú
stundum að hlýða á i ríkisútvarpinu, — séu þeir ekki
með Mirielle Mathieu á fóninum, líkist einna helst
hrafni eða hrægammi í útliti og þa ð kemur á daginn
að sjálf líkir hún sér við ýmsar dýrategundir. Juliette
er nokkuð sérgeðja og hún hefur óneitanlega sérstök
viðbrögð, þegar blaðamenn eru annars vegar. Við
gefum nýtt sýnishorn og birtum það í heilu lagi svo
persónueinkenni Juliette fái notið sfn til fulls.
eldast
ekki”
Þú ferö mikiö einförum, líkt og
sjómaöur siglir sinn sjó?
— Nei, ég fer einförum eins og
skepnurnar. Ég hef þörf fyrir að
vera ein til aö halda starfskröft-
um og hlaða mig upp.Ég vinn
mikið.hef áhyggjur af ýmsu og
er oft þreytt.
En kallar fólk ekki slikt
þótta?
— Jtf; ég þyki þóttafull og
fjarræn. En þeir sem láta svo
um mælt eru einfaldlega hrædd-
ir við mig.
Hvernig líöur þér fimmtugri
konunni?
— Dásamlega. Mig grunaði
aldrei að ég yrði fimmtug. Og ég
V'»!
Juliette Greco
trúi þvi reyndar ekki enn. En
þaö er dýrlegt. Elli er ekki til i
minum augum. Það eru aðeins
vondir menn og niskir sem eld-
ast. Ekki hinir bliðu, góðu og
örlátu.
Nú ertu þekktari utanlands en
innan, hefuröu sjálf hagaö þvi
þannig til?
— Nei, valið var ekki mitt. Ég
er útflutningsvara, jafnast á við
góðan ost og gott vin. Ég nýt
þess. En þvi miður eigum við
allt of fáar alþjóðlegar söngkon-
Z4IT4V4
Nokkrir 1978 árg. fást ennþá
750 L
lár f rá jörðu
Léttur • Lipur • Gott
að komast að vél
og
utan
vega.
G.S. VARAHLUTlÍ
Ármúla 24 — Sími 36510.
Nú ert þú ekki með neinum
karlmanni. Er þaö ekki erfitt?
— Vertu ekki of viss. bað er
rétt ég er ekki gift, af þvi að ég
er ekki giftingarhæf og auk þess
finnst mér hjónabandið hættu-
leg stofnun. Ég vil að þeir, sem
ég hef likamleg samskipti við
séu kátir. Og ég vil vera kát
sjálf. A6 þurfa aö standa I tölu-
saumi eða buxnapressun spillir
öllu.
Þú vilt vináttu.ekki ást?
— 1 mlnum augum er vinátta
hin sanna ást. Ég elska systur
mina og nokkra vini mlna sem
ég get talað við fram á nótt og
hlegið með klukkustundum
saman. Að elskast er allt annar
handleggur. Já, ég tek vinátt-
una fram yfir það.
Ertu rauösokkur?
— Ég hef ekkert rauösokks-
skirteini, en ég verð að viður-
kenna aö konur njóta ekki sömu
réttinda og karlar. Við eigum
margar frábærar baráttukonur
fyrir betra lifi og þaö gleður
mig.
Þér gekk ekki vel I kvikmynd-
um. Hvers vegna?
— Sjálfsagt af því að ég hélt
við leikstjórann, sem aftur
reyndi að temja mig og loka mig
inni I nokkurs konar kvenna-
búri. Þá flýði ég, en ég var alls
ekki reið við hann.
Hvernig er aö vera amma?
— Yndislegt. Eins og allar
skepnur elska ég afkomendur
mlna og við Júlia Amour eigum
stundir engum likar.
Ertu eins döpur og þú „virðist
vera?
— Alls ekki. Ég er algjör
trúður I einkallfi. Spurðu bara
undirleikarana mina. Þeir vita
þaö.
LITAVER • LITAVER • LITAVER • LITAVER ■ LITAVER • LITAVER ■ LITAVER • LITAVER ■ LITAVER
oc
LU
>
<
I-
oc
UJ
>
<
I-
oc
LLI
>
<
I-
oc
LU
>
<
Kork-gólfflísar
Gólfteppi
Gólfdúkur
Veggstrigi
Veggfóður
Lítið við í
Litaveri
því það
hefur
ávallt
borgað
sig
MALNINGAH-
MARKAÐUR
Alltá
Litavers-kjörverði
II
Grensásvegi ■ Hreyfilshúsi ■
Sími 8-24-44
LITAVER ■ LITAVER • LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER • LITAVER • LITAVER