Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 24

Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 24
24 Sunnudagur XI. febrúar 1979 hljóðvarp 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Lou Whiteson leikur. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? Halldórs þáttur Snorrason- ar. Dr. Jakob Benediktsson les. 9.20 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara (frumflutningur). 11.00 Messai Laugarneskirkju Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Organleik- ari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Or verslunarsögu ís- lendinga á siðari hluta 18. aldar Sigfús Haukur Andrésson skjalavörður flytur annað hádegiserindi sitt: Upphaf frihöndlunar. 14.00 Óperukynning: „Vopna- smiðurinn” eftir Aibert Lo rt z in g 15.15 Sunnudagsrabb Jónas Jónasson ræðir við Henrik Sv. Björnsson ráöuneytis- stjóra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir 16.20 A aldarafmæli Sigurðar skóla meistara Endurtekin dagskrá frá 3. september i haust. — Andrés Björnsson útvarp6stjóri tók saman og flytur inngangsorð. Dr. Broddi Jóhannesson og Gunnar Stefánsson lesa úr ritum Sigurðar Guðmunds- sonar. 17.15 Rússneskir listamenn leika og syngja i útvarpssal 17.50 Létt lög frá austurriska útvarpinu „Big-band” austurriska útvarpsins leik- ur lög eftir Bacharach, Salomon og Politzer. Jo- hannes Fehring stj. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Svartur markaður” f ram ha Idslei kr it eftir Gunnar Gunnarsson og Þráin Bertelssonog er hann jafnframt leikstjóri. 19.55 Sinfóníuhljómsveit ts- lands leikur I útvarpssal „Hlýmir” hljómsveitarverk eftir Atla Heimi Sveinsson: höfundur stj. 20.20 Or þjóölifinu fyrri þáttur Umsjónarmaður: Geir V. Vilhjálmsson. Rætt við Davið Scheving Thorsteins- son formann Félags is- lenskra iðnrekenda og Svavar Gestsson viðskipta- ráðherra. 21.05 Samleikur á fiðlu og pianó Betty-Jean Hagen og John Newmark leika Sónötu i' A-dúr op. 12 nr. 2 eftir Beethoven. 21.25 Söguþáttur Umsjónar- menn: Broddi Broddasonog Gisli Agúst Gunnlaugsson 21.50 Organleikur I FOadelfiu- kirkjunni I Reykjavik Hörður Áskelsson leikur Choral í a-moll eftir Cesar Franck. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftír Jóhannes Helga Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viöuppsprettur sigildrar tónlistar Dr. Ketill Ingólfs- son sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Hinn vinsæli sjónvarpsmyndaflokkur „Rætur” verður kl. 20.55 i kvöld. 16.00 ÍIúsiö á sléttunni Ellefti þáttur. Þvottabjörninn Efni tiunda þáttar: Karólfna Ingalls tekur aö sér að kenna i forföllum fröken Beadle. Einn nemandinn, Abel, er eldri en hinir, og hann kemur sjaldan i skól- ann þvi að börnin striöa honum. En Karólina veit, aö talsvert er I hann spunniö. Hún er á góðri leið með að koma honum i sátt við nám- iö, þegar frú Oleson birtist ogeyöileggur allt. Karólina hættir þá að kenna, en end- urskoðar afstööu sina, þeg- ar Abellofar aökoma aftur i skólanntil hennar. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 17.00 A óvissum timumTIundi þáttur. Land og fólk Þýð- andi Gylfi Þ. Gislason. 18.00 Stundin okkar Umsjón- armaður Svava Sigurjóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé 20.00 Fréttír og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Areóla Ballett eftir Paul Taylor viö tónlist eftir Handel. Dansarar Rudolf Nureyév, Vivi Flindt, Anne Sonnerup, Eva Kloberg og Johnny Eliasen. Russel Harris stjórnar hljómsveit danská útvarpsins (Nord- vision — Danska sjónvarp- ið) 20.55 Rætur Bandari'skur framhaldsmyndaflokkur. Sjötti þáttur. Efni fimmta þátt^r: Eftir misheppnaða flóttatilraun er Toby (Kúnta Kinte) settur undir umsjá Amesverkstjóraog sætir nú verri meðferð en áður. Tó- baksuppskeran reynist góö, og haldin er uppskeruhátiö. Þá notar Toby tækifærið og strýkur enn. Hann finnur Föntu og vill fá hana til að strjúka með sér, en hún vill það ekki. Þrælaveiðarar ná Toby og höggva framan af öörum fæti hans til að fyrir- byggja frekari flóttatilraun- ir. William læknir, bróðir Johns Reynolds, fær Toby og Fiðlarann upp i skuld. Toby liggur veikur I tæpan mánuð, en nær sér fyrir um- önnun Bell.eldabusku lækn- isins. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 21.45 Versalir Frönsk mynd um einhverja fegurstu borg Evrópu. Þar er hin fræga konungshöll, sem Lúðvik fjórtandi lét reisa og er nú þjóðminjasafn. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 22.30 Að kvöldi dags 22.40 Dagskrárlok „Reyndu að vinna fyrir miklum' peningum. Mig vantar nýtt þri- hjól”. DENN! DÆMALAUSI Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan sinii 51166, slökkvi liðið simi 51100, sjúkrabifreii- simi 51100. Biíanir Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. slödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringi. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51330. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Dómkirkjan: Kl. 10:30 laugar- dag barnasamkoma i Vestur- bæjarskóla við Oldugötu. Sr. Hjalti Guömundsson. Mosfellsprestakall: ■ Barna- samkoma i Lágafellskirkju á morgun laugardag kl. 10:30 f.h. Sr. Birgir Asgeirsson. Sunnudagur 11. febrúar Heilsugæsla Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Onæmisaögeröir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara , fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast [: hafiömeðferöis ónæmiskortin. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vikuna 9. til 15 febr. er I Holts- apóteki og Laugavegsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Tilkynningar Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins i Reykjavik Opið hús i félagsheimilinu sréumúla 35 þriðjudaginn 13. febrúar kl. 20:30. Þar veröur meöal annars þorrakaffi að gömlum sið, lesnar sögur og fariö í leiki. Heimilt er aö taka með sér gesti. Kvenfélag Grensássóknar heldur aðalfund sinn í safn- aðarheimilinu mánudaginn 12. febrúar kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Myndasýning. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Prentarakonur. Kvenfélagiö Eddan heldur fund i Félags- heimili prentara mánudags- kvöld 12. feb. kl. 8.30-Spiluð verður félagsvist, takiö með ykkur gesti. Stjórnin. Aðal fundur kirkjufélags Digranespresta kalls veröur haldinn i Safnaöarheimilinu við Bjarnhólastig miðviku- daginn 14. febrúar og hefst kl. 20.30 Kvenfélag Eyfirðingafélags- ins heldur aðalfund sinn mánudaginn 12. febr. kl. 8:30. að Hótel Sögu herbergi 513. Félagskonur fjölmenniö. Stjórnin. Hafnarfjarðarkirkja Sunnudagaskóli kl. 11. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 2. Vænst er þátttöku fermingar- barna og forráðamanna þeirra. Gunnþór Ingason. Frikirkjan i Hafnarfirði: Barnaguðsþjónusta kl. 10:30. árd. Safnaðarprestur. Stokkseyrarkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10:30. árs. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Sóknarprestur. Njarðvikurprestakall: Sunnu- dagaskóli i Stapa kl. 11 og Innri-Njarðvikurkirkju kl. 13:30. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14 i Stapa. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Séra Olafur Odd- ur Jónsson. Kefiavlkurkirkja: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11 árd. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Dómkirkjan: Barnasamkoma I Vesturbæjarskóla viö öldu- götu kl. 10:30 á laugardag. Séra Þórir Stephensen. Kirkjuhvolsprestakall: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Há- bæjarkirkju sunnudag kl. 2.Auður Eir Vilhljámsdóttir, sóknarprestur. óháði söfnuðurinn: Messað næstkomandi sunnudag. Jónina Þorfinnsdóttir kennari. predikar I tilefni af ári barns- ins, kaffiveitingar til styrktar Bjargarsjóði eftir messu. Minningarkort Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guömundi Þórðarsyni gullsmiö, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný- (býlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Minningar- sjóðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og Jóns Jóns- , sonar á Giljum I Mýrdal við Bygf^asafnið i Skógum fást á eftirtöldum stööum: iReykja- vik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar ' Hafnarstræti 7 og Jóni Aöal- . steini Jónssyni, Geitastékk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga I Mýrdal, Björgu Jónsdóttur Vik og Ástriði Stefánsdóttur, Litla-Hvammi, og svo I ■ Byggðasafninu I Skógum. Minningarkort lfknarsjóðs Ás- laugar K.P. Maack i Kópavogi fást hjá eftirtöldum aðilum: Sjúkrasamlagi Kópavogs, Digranesvegi 10. Versl. Hlið, Hliðarvegi 29. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57. Bóka og rit- fangaversl. Veda, Hamraborg 5. Pósthúsiö Kópavogi, Digra- nesvegi 9. Guðriöi Arnadóttur, Kársnesbraut 55, simi 40612. Guörúnu Emils, Brúarósi, simi 40268. Sigriði Gisladóttur, Kópavogsbraut 45, simi 41286. og Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhlfð 25, Reykjav. slmi 14139. Minningarkort Flug-' björgunarsveitarinnar I Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjargötu 2. Bókabúð Snerra, Þverholti, Mosfellssveit. Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31,., Hafnarfirði. Amatörvershm- in, Laugavegi 55, Húsgagna- verslun Guðmundar, Hag- kaupshúsinu, Hjá Sigurði sfmi 12177, Hjá Magnúsi sfmi 37407, Hjá Siguröi sfmi 34527, Hjá Stefáni sfmi 38392. Hjá Ingvari simi 82056.Hjá Páli simi 35693. Hjá Gústaf slmi 71416

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.