Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 31

Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 31
Sunnudagur 11. febrúar 1979 31 skák Tveir „skáksérfræðingar" sátu að tafii og útkoman varð þessi. Hvítur á leik og vinnur. Hex Be7 Kx He7 Hel skák. Kd8?? (Betra var Kd7, sem lengir lífdaga svarts.) Bg5 skák Kd7 He7skák. Gefið. Svartur er mát eftir Kd8 Hg7 skák Ke8 Df7. Wallenberg 0 Stjórnarandstaðan I Sviþjóö, með Olof Palme i broddi fylk- ingar, hefur hamast gegn áhrifamætti Wallenbergs, og ’ hvernig einkaauðmagnið getur sett rikisstjórnum stólinn fyrir dyrnar. Kommúnistar hafa krafist þess, að bilaiðnaðurinn sænski verði þegar i staö þjóð- nýttur. I Noregi hefur allt málið vald- ið sárindum og vonbrigðum. Búist er við þvi, að Ullsten og Nordli fitji upp á nýjum hug- myndum um samstarf þjóð- anna, samstarf, sem komið geti að einhverju leyti i staðinn fyrir Volvo-samninginn. Ofnæmis- sjúklingar gróður só minni hér 'en viða annars staöar. Þar næst kóma ofnæmissjúkdómar i húð, eins og t.d. ofsakláði, þótt þar sé tiðnin miklum mun minni. Um heymæðina er I raun og veru ekkert vitað hversu útbreidd hún er, en óhætt mun að fullyrða að hún sé óviöa i heiminum jafnalgeng og hér á landi. — Er ekki hægt að leggja fólki einhver ráð m.a. um þaö, hvernig skynsamlegast sé að bregðast við ef menn hafa grun um að þeir séu með ofnæmi? — 1 fyrsta lagi er nauðsynlegt að ganga úr skugga um, hvort sjúklingurinn er með raunveru- legt ofnæmi eða aðeins sjúk- dómseinkenni sem likjast of- næmissjúkdómum, þótt þau eigi sér allt aðrar orsakir. Þegar ég ernýbúinn aö rannsaka sjúkling og segi honum,að ég hafi ekki fundið hjá honum nein einkenni ofnæmis, segir sjúklingurinn oft: Það var nú gott. En sann- leikurinn er sá, að það er alltaf betra að finna hinar raunveru- legu orsakir, —* og það er mjög mikið hægt að gera fyrir of- næmissjúklinga. Þaö fer þó auð- vitað eftir sjúkdómum og sjúk- dómseinkennum, hvað gert er. 1 fyrsta lagi er aö forðast of- næmisvaldinn, sé þess nokkur kostur og sem betur fer er það oft hægt, t.d. þegar fólk fær of- næmi fyrir gæludýrum, það er sjaldnast mikill vandi að losa sig við þau. Sömuleiðis þegar um er að ræða ofnæmi fyrir til- teknum tegundum matar eða lyfja sem auövelt er án að vera. A hinn bóginn má heita ógerningur að forðast ofnæmis- valdinn, sé hann ryk eöa mygla, þvi að það er svo að segja alls staðar. Þaö hafa oröið mjög miklar framfarir á þessu sviði, eins og á öðrum sviðum læknisfræöínn- ar. Menn vita miklu meira um eðli þessara sjúkdóma nú en áður og þegar á heildina er litið finnst mér ástæöa til þess að vera bjartsýnn fyrir hönd þess fólks sem þjáist af ofnæmis- sjúkdómum. —VS 0 Klna o sér erlenda ráðgjafa. Hollend- ingar fengu til dæmis það verkefni að endurbyggja höfn- ina i Shanghai á nútimavisu, vegna þess að stærsta hafnar- borg heims er i Hollandi, Rotterdam. Kinverjar hræðast ekki lengur kapitallskt lánsfyrir- komulag og vilja jafnframt leypa útlendingum inn i landið, þegar um verksmiðju- kaup er að ræða. Sérfræðingur er ekki bannorð nú og um 10 þúsund nemendur munu leita sér sérfræðiþekkingar utan- lands nú i ár. Sú spurning vaknar, hvort þessi opnun landsins sé varan- leg. Sérfróðir menn álita að svo sé og bakfall sé óhugsandi. En þróunin verði hæg. Það er ekki auðvelt að breyta lifi og hugsanagangi 900 milljóna manna i einu vetfangi. Og þeir sem hafnir voru til vegs i menningarbyltingunni og af fjórmenningaklikunni svo- kölluðu verða seinastir til þess að yfirgefa stóla sina. En al- menningur er staðráðinn i að sýna Vesturlandabúum það svart á hvitu,að lýðræði geti þróast i landinu. FI þýddi Vita ... góða hugmynd um stærð skips ins. Kælirúm eru tvö og þar er hægt að viöhalda 22 gráðu frosti BOOGABILLA lætur vel að stjórn BOOGABILLA er ekki stór- skip á alþjóðlegan mælikvaröa en við erum óvön stórum skipum, og finnst þetta þvi llk- lega vera risaskip. Skipið er búið tvigengis dísil- vélaf MITSUBISHI-SULZER gerð. Snúningshraði vélarer að- eins 122 snúningar á minútu. Þvermál skrúfu er 6.8 metrar. Skipið er búið tveim hliöar- skrúfum, á stefni og bóg en þaö þýðir að skipið getur yfirleitt at- hafnaö sig i höfnunum án að- stoðar frá dráttarbátum, sem er mikill peningasparnaður. Hjálparvélar eru tvær,1500 og 2000 hestafla en það þætti nú stór mótor I loðnuskipi og tog- ara af minni gerðinni. Skutbrúin er frá norska fyrirtækinu SDS- bryggan. Að sjálfsögöu er skipið búiö öllum siglingatækjum og er tölvuvætt. Ahöfnin er 24 menn. Alls erú herbergi fyrir 40 menn. Það er nauðsynlegt fyrir „Zues- crew” og þegar viðgeröarmenn eru um borð. Vistarverur eru mjög góðar. Matsalir, setustof- ur, hljómtæki, sjónvarps- og kvikmyndaslur, sundlaug og fl. sem nauðsynlegt er talið á vor- um dögum. Ibúðir eru loftkæld- ar. Hverju herbergi fylgir sturtu- klefi og WC Hér hefur verið sagt ofurlitið frá einu skipi sem þó er alls ekk- ert sérstakt heldur dæmigert fyrir flutningaskipin eins og þau gerast i dag. Þessi skip eru kannski fjárhagslega ofviða Is- iendingum, en að þvi mun draga að þjóðin eignist sam- bærileg skip enda er það for- senda þess að sá auka- kostnaður, sem hlýst af legu landsins, verði sem minnstur. Þaö er athyglisvert lika að Is- lenskir útgerðarmenn hafa ekki gert marktæka tilraun til þess að nýta þann flutningamarkað sem i landinu er til fulls. Oliu- vörur eru fluttar til landsins með erlendum skipum, sömu- leiöis nauðsynjar álversins. Grundartangi býður einnig upp á flutninga og sama má segja um fyrirtæki sem selja vikur úr landi. Það er nú svo komið að Is- lendingar vita almennt ekki hvernig nýtisku kaupfar litur út. Vonandi bætir þetta greinar- korn einhverju viö þekkingu manna i þessu efni. Jónas Guðmundsson tók saman ( Verzlun & Pjónusta ) ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ fT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy á»ÍIVtt OÖ GISTING MORGUNVERDUR br/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/t Trjáklippingar N'ú er réíti tíi trjáklippinga ! ur.jr GARÐVERK á ^Skrúögarðaþjónusta f kvöld og helgars.: 40854 ^ '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Í PlasÉiis BiST 1 i \ I PLASTPOKAR I \ Hyrjarhöfða 2 Simi 81666 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já t ÖNNUMST 3 ALLA 3 i okkur verkefnum. t \ ^ r ■Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a ALMENNA JÁRNSMÍÐI Getum bætt STALAFL Skemmuvegi \\ Simi 76155 200 Kópavogi. ^ 1 Varmahlið, I J.R.J. Bifreiða- smiðjan hf. Skagafirði. Sími 95-6119. Bifreiöaréttingar. Yfirbyggingar á nýju Rússajepp- ana. Bifreiðamálun, Bilakiæðningar. t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j Æ/J Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sér- hæfðum verkstæðum í boddýviðgerðum á Norðurlandi. ’/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/. 1 Hesta- J menn * * Tökum hesta i f þjálfun og tamn- ' T Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Finlux Finlux ! BESTU KAUPIN f LITSJÓNVARPSTÆKJUM íngu. Skráning söluhestum. Tamningastöðin, Ragnheiðarstöðum Flóa. Sími 99-6366 ’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J %T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/T/Æ/Æ/Æ/Æ/J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.