Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 15
Sunnudagur 11. febrúar 1979 15 m £ Siglt á kanóa frá GulUossi niður fyrir ölfusárbrú, 1973 og lýst hér áöur, þröng vill mynd- ast á sumum timum og aðsóknin I minna lagi þegar sjálfsagöast ætti aö vera aö nota sér þaö um- hverfi sem þarna er boöiö upp á. En þarna er samt veriö aö benda á,að hægt er að koma saman á menningarlegan hátt og breyta ýmsu til batnaðar og þaö fer varla fram hjá neinum. — Eru skemintistaöirnir nógu fjölbrcyttir og nógu margir? — Já, ég held aö þeir séu nógu margir. Þótt öll þessi þröng verði á þeim þessa fáu tima i viku hverri, er ekki hægt aö reikna allt út frá þvi sjónarmiði og eins og ég sagöi fyrr er ekki hægt aö koma á einhverri ..tradition” án fvrir- vara, venjur fólks við aö skemmta sér hér eru I ákaflega föstum skoröum, og þaö hve allt ber upp á sama tima og þrengsl- in, blátt áfram hrinda hlutunum i þaö far sem viö þekkjum á kvöldum um helgar. Þess vegna er ekki létt að koma mikilli marg- breytni við frá einu stað til annars. Á ferð og flugi — En svo viö vikjum aö þér sjálfum, Jón. Er þaö þakklátt starf aö vera veitingamaöur? — Já, þaö er nú þaö. Þetta starf er þannig.aö menn mæta ákaflega mörgum og eru á ferö og flugi og alltaf nóg um tilbreytni og þetta á ákaflega vel viö mig. En vinnu- tlminn er lika mjög langur, ég býst viö aö hann sé 18 timar á sólarhring, flesta daga ársins. Siminn hringir i sifellu allan þann tima sem opiö er og ef menn stinga af og láta sig hverfa, ja, þá eru menn óábyrgir,slfellt þarf að gefa svar hvernig bregðast skuli viö hinu og þessu. Já, fyrst þú spyrö aö þvi, þá veröur að segjast aö þaö á hlut aö máli, aö um- gengnishættir Islendinga eru nokkuö erfiöir viöfangs. Þeir ganga ekki vel um. Kannski er þetta eitthvaö sem á skortir I uppeldinu, einhver skortur á réttu verömætamati og viröingu fyrir eigum annarra, eins og viö sjáum hér i simaklefum og strætisvögn- um. Þetta er nokkuö skrýtiö, þvi Is- lensk heimili eru einhver þau snyrtilegustu, sem menn koma inn á I nokkru landi. En þegar undan eigin þaki kemur, virðast menn ekki hika við aö fleygja vindlingum frá sér hvar sem er, glösum eöa ööru lauslegu og þetta veldur bæöi skaöa og hættu á slysum. Texti: Atli Magnússon Myndir: Guðjón Einarsson Já, einu sinni brann hjá okkur, einmitt vegna þess aö logandi slgaretta haföi veriö skilin eftir I einu sætanna á ööali. Þetta heföi ekki þurft aö koma fyrir, en viö höfum þann siö siöan aö hafa vaktmann minnst i klukkustund eftir aö aðrir eru farnir úr húsinu. Annaö er ekki þorandi. — Þaö vakti athygli,hve fljótir þiö voruö aö opna staöinn aö nýju? — Ég man.aö ég frétti um þetta snemma morguns og þetta leit illa út, allt brunniö sem brunnið gat. Ég var þarna niöur frá i um klukkustund og virti fyrir mér eyöilegginguna, og hraus hugur viö. Mér var reyndar ætlaö aö fara upp i Hjartavernd þennan morgun i almenna rannsókn og flaug auövitaö fyrst I hug aö láta þaö lönd og leið,en sá svo aö ég haföi ekkert annaö betra aö gera um sinn og dreif mig til þeirra. En ég var mjög miöur min, hugurinn var allur niöur frá og þar sem ég átti aö biöa 1 klukku- stund eftir aö sykurprófiö verkaöi, baö ég um aö mega fara frá á meöan og nota timann.en þaö var ekki leyft. Hins vegar sá einhver þessara elskulegu stúlkna þarna, aö ég var bæöi fölur og fár og bauöst til aö búa um mig á bekk, sem ég þáöi og sofnaöi sam- stundis. En viti menn — meöan ég sef, fæ ég þá vitrun aö eftir viku veröiallt komiöafstaöáný.og ég ,,i þessu starfi mæta menn ákaflega mörgum og eru á ferö og flugi og þaö á vel viö mig”, segir Jón,en frítimar eru ekki margir hjá forstjóra Óöals. er svo fullviss um þetta, aö þegar ég kem niöureftir aftur og hitti blaöamenn og fleiri, sem búnir voru aö frétta þetta, sagöi ég þeim hiklaust að eftir viku yröi allt komiö 1 gang. Þetta þótti hraustlega mælt, kannski he'ldu sumir aö ég væri oröinn ruglaður eöa þá svona mikill á lofti. En þetta tókst. Jón fylgist vei meö hvaö skrifaö er um málefni veitingahúsanna og hefur sjálfur oftsinnis lagt orö i belg.þegar þau ber á góma, ekki sist þegar fram koma sjónarmiö sem ganga I berhögg viö þaö.sem eigin reynsla hefur kennt honum. Að stækka staðinn? — Ég held aö ég hafi aldrei séö eins góöa samvinnu og þegar ver- iö var aö vinna aö þessu, allir hjálpuöu öllum og stundum held ég aö tlu eöa tuttugu manns hafi veriö aö vinna á sama blettinum. Enginn kvartaði eöa fann aö, raf- virkinn rétti pipulagningamann- inum hjálparhönd og menn gáfu sér varla tima til aö fara I kaffi. Þetta var alveg ógleymanlegt og vakti mikla athygli, þvi vel var meö þessu fylgst, þar sem marg- ir litu þá á Óöal sem sitt annaö heimili. Staðurinn hefur llka mikla kosti, — hann er fremur lit- Framhald á bls. 27 Electrolux Hvitur kæliskápur RP1180 335 litra með 24 litra frystihólfi H: 1550 m/m B: 595 m/m D: 595 m/m kæliskápur SPARIÐ 107.000,- Vegna hagstæðra samninga getum við boðið tak- markað magn á kr. 269.000.- en rétt verð fyrir lækkun átti að vera kr. 376.000.- Electrolux heimilistæki fást á þessum útsölustöð- um: Akranes: Þóröur Hjálmsson, Borgarnes: Kf. Borgfiröinga Patreksfj.: Baldvin Kristjánsson, Isafjörður: Straumur hf., Bolungarvik: Jón Fr. Einarsson, Blönduós: Kf. Húnvetninga, Sauöárkrókur: Hegri sf., Siglufjöröur: Gestur Fanndal, Ólafsfjöröur: Raftækjavinnustofan sf •, Akureyri: K.E.A., Húsavik: Grimur & Árni, Vopnafjöröur: Kf. Vopnfiröinga, Egilsstaöir: KH.B. Seyöisfjöröur: Stálbúöin, Eskifjöröur: Pöntunarf. Eskfirö- inga, Neskaupsstaöur: Kr. Lundberg, Höfn: K.A.S.K., Þykkvibær: Fr. Friöriksson, Vestmannaeyjar: Kjarni sf., Keflavik: Stapafell hf., Vörumarkaðurinn hí.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.