Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 9
Þegar Lauren Bacall hafði verið gift Humphrey Bogart i nokkur ár hitti hún Adlai Stevenson, þekktan stjórnmálamann i flokki demókrata og frambjóð- anda til forsetakjörs. Það eyðilagði ekki hjónaband hennar, en það breytti lifi hennar. Um ástarsamband i venjulegum skilningi var ekki að ræða, en á þvi var enginn vafi að tilfinningar Lauren Bacalis til Adlai Steven- son voru öðruvisi en hún hafði borið til nokkurs annars manns. Það sem hún i endurminningum sinum ,,By Myself” seg- ir um álit sitt á honum sem karlmanni getur vel kallast ást. Það er einn- ig sagt mikið um hana sjálfa og það sem hún vildi og ennþá vill i lif- inu. Um Adlai Stevenson segir hún: Hann náöi þvi besta fram i mér. Hann fékk mig til aö finnast ég vita meira en ég i raun og veru geröi, — aö ég væri einhvers viröi. Hann vikkaöi sjóndeildar- hring minn og kenndi mér aö þekkja metnaðargirni og kæru- leysi mannsins. Áöur en Adlai Stevenson kom i lif mitt var ég fullkomin, hamingjusöm kona, sem átti mann, sem ég elskaði, yndisleg börn, dásamlegt heimili, haföi náð vissum árangri i at- vinnu minni, og var yfirleitt áhyggjulaus. Þangaö til hann kom inn i lif mitt og ruglaði öllu. Áfall og sorg. Humphrey Borgart var sem sagt ekki eini maöurinn I lífi Lauren Bacalls en hjónaband þeirra var og hélt áfram aö vera mjög hamingjurikt. Þau kynntust viö upptöku á Hemingwaymynd- inni ,,Að hafa og aö hafa ekki” og giftu sig stuttu siðar. Þaö var 1945. Hún var 19 ára, en hann 45. Þau ár, sem þau áttu saman, skiptu miklu máli fyrir þau bæöi, þó aö Lauren Bacall fengi ekki, þrátt fyrir mikla athygli sem upprennandi stjarna, marga möguleika til aö láta rætast þær vonir sem fólk haföi bundiö viö hana. Hún var eins konar blanda af Gretu Garbo, Marlene Dietrich, Mae West og Katharine Hepburn. Þaö var Humphrey Bogart, sem fékk hlutverkin, ekki hún.Þessvegna vardauöihans af krabbameini 1956, þegar hann var aðeins 57 ára gamall, ekki bara sorglegt áfall. Hann geröi einnig kröfu til hennar, sem hún allan timann haföi beöiö eftir, þótt hún e.t.v. gæti ekki uppfyllt hana. Nú var engin undankomu- leið. Dauöi eiginmanns hennar knúði fram sterkari þörf hjá henni til aö vera manneskja og leikkona, á sinn eigin hátt. Hún vildi hljóta viðurkenningu fyrir það sem hún var, en ekki þaö sem aðrir höföu gert hana. Imynd, sköpuö af nokkrum hlutverkum, sem hún haföi leikiö þegar hún var 19 ára. Um þessa kröfu og þessa baráttu fjallar bók hennar. Barátta, sem henni finnst hún ekki hafa grætt neitt á, þrátt fyrir Lauren Bacall hinn stóra sigur, sem hún vann sem sviðsleikkona i „Applause”, músikuppfærslunni af kvikmynd- inni „Allt um Evu”. Lauren Bacalí lék hlutverk hinnar miklu primadonnu, sem i kvikmyndinni er leikin af Bettie Davis, sem var fyrirmynd hennar og stjarna I æsku hennar. Eftir að hafa slegiö i gegn i kvikmyndaheiminum (fyrir 25 árum) og eftir aö hafa verið fyrst eiginkona Humphrey Bogarts og siðan ekkja hans, fann hún sig aö lokum, sem þá sem hún allan tim- ann haföi óskaö aö vera, hún sjálf. Humphrey Bogart er ein af aöalpersónunum i bók hennar. Hún veit hve mikiö hún á honum að þakka. Hún dáir hann sem leikara en e.t.v. enn meir sem manneskju, þvi þaö eru hin innri gæöi sem mestu máli skipta. Hinum langvarandi og kvala- fulla sjúkdómi hans, banalegu hans og jaröarför lýsir hún i öll- um smáatriðum. — Þaö er óskiljanlegt aö hún skuli geta fengiösig til þess. Dauöinn leikur I raun og veru eitt aöalhlutverkiö i lifi hennar og i bókinni og ekki minnst örvæntingin og einstæö- ingsskapurinn, þegar hin elskaða móöir hennar dó. — Aö missa er þaö erfiöasta sem maður veröur fyrir, þaö haföi Lauren Bacall komist aö raun um. Hún var aö- eins 32ja ára þegar hún varö ekkja. Eiginmaður og faðir. Þegar manneskja er dáin, er of seint aö breyta nokkru, en við er- um neydd til aö lifa áfram, hversu ófullkomin, sem viö nú er- um. Þaö er ekki auövelt. En þaö er engin undankomuleiö. Sagan, sem Lauren Bacall seg- ir er saga um hina frekar sér- Á<i\A lí iNyir^ardi SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80 Vorum að fá danskar VEGGSAMSTÆÐUR úr liósri og dökkri eik Full verslun af fallegum husgognum og gjafavörum Verið velkomin Adlai Stevenson fékk hana til að finna að , hún væri einhvers virði kennilegu en fögru, fööurlausu New York gyöingastúlku, sem þrátt fyrir stutt leiklistarnám og einnig stuttan tima sem ljós- myndafyrirsæta, fékk tækifæri til kvikmyndaleiks. Hún er einnig saga um stúlku, sem meö hjálp kvikmyndanna fann bæöi eigin- mann og fööur i sömu persónunni. 1 þessari sögu segir frá frægöar- ferli, sem náði hámarki, áður en hann hófst, og frá lifi sem virtist svo hamingjurikt en sem svo skjótt varð aö harmleik. — Þetta er saga um manneskju sem var nógu sterk til aö standa á eigin fótum, þótt hún fyndi ekki hamingju lifsins I þvi aö li.fa ein. Hún varð aö berjast fyrir þvi aö vera sú sem hún var. Hún varö aö sigrast á fortið sinni og hún varö aö setja þá persónu sem hún i rauninni var I baráttu á móti þeirri sem hún var I augum umheimsins. Þaö geröi ekki llf Humphrey Bogart og Lauren Bacall. hennar eftir dauöa Humphrey Bogarts hamingjurikara og auö- veldara, heldur e.t.v. innihalds- meira og réttara. Hversdagsleg saga. Adlai Stevenson hélt áfram aö vera góður vinur hennar, alveg til dauöa hans sem kom mjög óvænt og snemma. Astarsamband Laurens og Frank Sinatra fór allt út um þúfur. Hjónaband hennar og leikarans Jason Robards, sem var faöir þriðja barns hennar, entist ekki lengi. Og samband viö leikarann Len Cariou meöleikara hennar i „Applause” var vinátta og ekki annaö. Humphrey Bogart var þrátt fyrir allt maðurinn i lifi hennar, þ.e.a.s. i þeim skilningi, að hún hitti aldrei aftur mann, sem skipti jafn miklu máli fyrir hana og hann haföi gert. Eöa meö hennar eigin oröum: Ég hef ekki fundið mann, sem er nógu örugg- ur meö sig og sem bindur vonir viö mig, af þvi aö hann þekkir mig og elskar mig eins og ég er.Að þessu leyti er þetta hversdagsleg saga, en ekki nein hetjusaga, jafnvel þó Lauren Bacall hafi aldrei veriö tilfinningalaus gagn- vart ljóma og aðdráttarafli frægöarinnar. Endurminningar Lauren Bacalls fjalla um hina fáu sigra og mörgu ósigra,. Þýtt og endursagt GÓ Endurminningar Lauren Bacall: HumphreyBogart — var maðurinn í lífi hennar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.