Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 16
;'ii.il Sunnudagur 11. febrúar 1979 Sunnudagur 11. febrúar 1979 FRÁ JÚGÓSLAVÍU Ruggustólar Mjög hagstætt verð VERIÐ VELKOMIN! Jp&n SIMI44544 DUPLO Lengd: 49 cm. breidd: 20 cm. hæð: 21 cm. SÆNSKIR 12 volta RAFGEYMAR Fáanlegir 133 ah. og 152 ah. Póstsendum hvert á land sem er. Opið laugardaga kl. 9-12. ARMULA 7 - SIMI 84450 Nú er boðid upp á luxusinnréttingu á Trabant Allur gjörbreyttur að innan. Nýtt mælaborð, bakstilling á framsætum og hægt að leggja þau niður og allur frágangur mjög vandaður. Komið og kynnið ykkur ótrúlega vandaðan bíl á því sem næst leikfangaverði. TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonarlandi við Sogaveg S'imar 8-4510 £t 8-45-11 Vita Íslendi ekki i i fes> Sllli&í Meðan stöðugar framfarir verða í gerð kgupfara er fremur tíðindalítið í kaupskipaútgerð á íslandi — Gamaldags flutningaskip og gamaldags útskipanir eiga sinn þátt í háum farmgjöldum til og frá landinu lengur hvernig kaupför íKSIltffcS if iHfeg 1 I t M ” i*' 1 H I II *ft« H « • «i Í 7* in j : Það hvarf lar stöku sinnum að manni/ einkum þegar ný skip koma til landsins það er að segja kaupför,að í raun og veru viti almenningur á Islandi ekki lengur hvernig nýtísku skip lítur út. Ég geri ráð fyrir að f iskiskip okkar, þau nýjustu, togarar og loðnuskip standi lítið að baki góðum og nýjum skipum erlendum, sem fást við hliðstæð verkefni en kaupskipin þau eru gamaldags, lítil og illa búin í alla staði. Þetta sést af samanburði við skip þjóðanna, og er augljóst. Stórþjóðirnar skip hafa betri IIII 4 m. f Þilfarshúsin séb frá aöalþiljum. Takiö eftir vörugeymslunni undir yfirbyggingunni. Viö vitum lika aö margs er aö gæta, þegar keypt eru skip til tslands, til þess aö flytja nauösynjar þjóöarinnar og af- uröir. Skipin þurfa að geta siglt inn á sem flestar hafnir. Aö- staða er ekki til þess aö afgreiöa stór og nýtiskuleg skip. Stofn- kostnaður væri gifurlegur, en spurningunni um arösemi er ekki svo gott að svara. ' Innflytjendur koma stundum meö vond dæmi I blööunum, þaö kostar minna aö flytja vöru frá Japan til Rotterdam, en aö flytja hana frá Rotterdam til Reykjavikur og það borgar sig aö taka ameríska bila I Evrópu- höfnum til Islands, í stað þess aö flytja þá með islenskum skipum frá Bandarikjunum beint. Viö ætlum ekki aö ræöa þau mál hér, heldur gera litla til- raun til þess aö greina frá ný- tisku skipum, eins og stór- þjóöirnar nota á Atlantshafinu. Þessi skip kosta peninga en þau flytja iika mikið og staldra litiö viö I höfnum. Má ætla aö eitt stórskip gæti — ef annaö passaði — tekiö aö sér obbann af sigling- um til og frá iandinu, þvi þaö hefur afl og burðargetu margra islenskra skipa. Nýlega fékk sænska linan TRANSATLANTIC i Gautaborg afhent nýtt skip i „nýrri kyn- slóö” Ro/Ro skipa eöa hinni þriöju. Skipiö er 22.500 tonn og hlaut nafniö BOOGABILLA. Oröiö Ro/Ro merkir einfald- lega aö vörum er ekiö um borö I þaö og frá boröi um breiöa skut- rennu. Þetta geta verið bæöi Hluti af vegakerfinu. Gatnamót. Til hægri er haldiö beint inn á þilfariö framundan. Miövegurinn er upp á þilfar, en til vinstri er vegur niöur I undirlestir. vagnar, bflar og gámar, eins og ------------------------------ nánar sést á myndunum. Losun 0g lestun Helstu mál eru þessi: 3 metrar Lengd:...................228 Breidd...................32.3 öll losun og lestun fer fram Dýpt.....................20.2 um skutbrúna, þótt auövitað Hæö i masturstopp........56.5 megi samtimis hifa vörur um Djúprista.................. 9 borö. I skipinu eru þrjú þilför stk. undir þiljum, en auk þess er Gámamaggn...............1.700 gert ráð fyrir gámum á veöur- kæligámar................ 250 þilfari og undir yfirbyggingu. A Bflar á bildekk.......... 250 myndunum má sjá ökuleiöirn- Dyraop á skut.........26x6.7m ar, eöa vegakerfiö. Losun og Vélarafl.........31.150 hestöfl lestun getur fariö fram sam- Ganghraöi 22 hnútar/ 41 km pr. timis, þvi það er unnt aö mætast klst. á brúnni. DANA FUTURA heitir þetta danska Ro/Ro skip, en þaö getur iestaö um 2000 metra af gámum. Skipiö er meö 27.000 hestáfla vél og gengur 22.5 hnúta. Bæöi þessi dönsku skip gætu hentað I tslandssiglingar, en enn sem komið er hafa islenskir útgeröarmenn ekki treyst sér til þess aö kaupa Ro/Ro skip, þar eö aðstaöa I landi er hvergi tii nema f Reykjavik, Hafnarfiröi, Akranesi og i Vestmannaeyjum. Jónas Guðmundsson tók saman Þaö sem einkum er athyglis- vert við þetta skip er hversu hentugt það er til losunar og lestunar. Möguleikarnir eru óendanlegir. Skutbrúin er 12 metra breið og hún teygir sig 24 metra upp á bryggjuna. Þarna má aka um borð stykkjum sem vega allt aö 350 tonn. Enda er brúin voldug, vegur sjálf 318 tonn, en vökvabúnaðurinn sem leggur hana útaf og tekur hana um borö vegur um 80 lestir. Skipiö hefur ballesttanka fyrir um þaö bil 7000 lestir af sjó en það svarar til um 700 gáma i undirlestum þannig aö stööug- leikinn er ávallt tryggöur. Þaö sem einkum þykir einkenna þetta nýja kaupfar er þaö hversu vel skipiö nýtist fyrir varning. Skipiö verður notaö til siglinga milli Evrópu og Astra- liu og Nýja-Sjálands. Lestun og losun er tölvustýrö og mjög auðvelt er aö súrra gáma og varning. Mjög fullkomiö loftræstikerfi er I skipinu en á þaö hefur oft veriö talið skorta um Ro/Ro skipin, þvi oft koma hlaönir vörubilar og ökutæki akandi um borö og eitra loftiö. Annars er gert ráö fyrir alls konar flutningi um borð i skipinu: stykkjavöru á brettum, gámum, kæli og frystivörum, fljótandi varningi, bilum, þungavinnu- vélum, þungavöru. Bilum er ætlaöur sérstakur staöur. Er gert ráö fyrir 175 vörubflum, en á bildekkinu er unnt að setja — eöa leggja — 575 SAAB fólksbil- um af 99 módelinu. Gefur þaö Framhald á bls. 31 BOOGABILLA á fullri ferö. A myndinni sést vel hvernig skut- brúin ieggst upp aö yfirbyggingunni þegar skipiö er á siglingu. Vatnsþétt hurö iokar skutnum. Þetta skip siglir mcö 22 hnúta hraða, og er á aö giska helmingi hraöskreiöara en mörg islensku skipin. ScanCarriers leggja fyrir sig landsiglingar. SiglingarRo/Ro skipanna eru ábatasamar og veriö er aö breyta alls konar skip- um i Ro/Ro skip um þessar mundir, auk þess sem ný eru smiðuö og þau veröa stööugt fullkoinnari. Bifröst er Ro/Ro skip en Akraborg og Herjólfur eru lika Ro/Ro skip. Skipaútgerö rikisins er aö láta hanna Ro/Ro skip til strandferöa. i.L. tr Wr ■ ÍBg'lllI jsssr 7 ~"n ö ió, - taÉÍir Ekki þurfa Ro/Ro skipin ÖIl aö vera stór til þess aö koma aö gagni. Hér er 1599 tonna Ro/Ro skipið DANA OPTIMA sem er 3450 tonn. Þaö tekur 850 metra af gámum. Vélin er 4000 hestöfl og gang- hraöi 15 hnútar. Uppdráttur af vegakerfinu um borö I BOGGABILLA. Akleiöir I ailar lestar og á þilfar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.