Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 8
4 Sunnudagur 11. febrúar 1979 IIJjM'Ií lii 02 Orlofshús Bandalag háskólamanna minnir félags- menn sina á, að frestur til að sækja um or- lofsdvöl næsta sumar i orlofshúsum bandalagsins að Brekku i Biskupstungum rennur út 15. febrúar n.k. Orlofshúsin er einnig hægt að fá á leigu i vetur um lengri eða skemmri tima. Bandalag háskólamanna. !■■■ Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Nú er rétti timinn til að senda okkur hjólbarða til sólningar Eigum fyrirliggjandi Jlcstar stœrdir hjólbarda sólaaa oa nyju Mjög gott verö þjonusta POSTSENDUM UM LAND ALLT Skiphott 35 105 REYKJAVÍK slmi 31055 Stálgrindahús Fyrirliggjandi eru nú flestar stærðir af stálgrindahúsum, einnig klæðningarefni galv. og i ýmsum litum. = HÉÐINN = BÆNDUR — VIÐGERÐARMENN Mjög ódýrar rafsuðuvélar — 1 fasa 1. Margar stærðir 2. Mjög kraftmiklar 3. Truflunar- og hljóðlausar 4. Þola lága spennu Baldursson h.f. Ármúla 7 — Sími 8-17-11 Blönduós. 260 Á æskuárum undirritaBs (Ytri-Reistará viB EyjafjörB) var á Galmaströnd oft rætt um dugnaöarfólkiB i Arnarnesi. Anton, Jón og seinna Guömund og fjölskyldur þeirra. Arnarnes liggur viö sjó og var stundaBur bæöi búskapur og útgerö. Ný- lega barst i þáttinn mynd af „fjölskyldu GuBlaugar og Jóns i Arnarnesi Eyjafiröi, eins og á myndinni stendur. Húsfreyjan Guölaug Helga Sveinsdóttir var frá Haganesi i Fljótum. Þótti mesta myndarkona. Maöur hennar Jón Antonsson var fædd- ur i Arnarnesi 1845 og bjuggu þau hjón þar á árunum 1876- 1892. Jón var bóndi, útgeröar- maöur, skipstjóri, smiöur og skytta orölögö. Haföi lært skipa- smiöi i Noregi. Formaöur á þil- farsskipi. Smiöaöi hákarlaskip og fjölda báta. Byggöi framhús i Arnarnesi 1885, vandaö mjög og sterklega viöaö. Byggði einnig iskjallara og vindmyllu, og smiðaði snúningsvél. Jón flutt- ist til Hjalteyrar 1903, stundaði sjó og hóf ræktun. Fjölskyldan var stór. Meðal barnanna voru Arni vitavörður á Hjalteyri og Kristin málari. Anton, faöir Jóns, var einnig hinn mesti framkvæmdamaöur. Fjöl- skyldumyndin er mjög skýr, eins og aðrar myndir sem Schiöth á Akureyritók, og munu kunnugir þekkja allt fólkið. Spöl utan viö fjöröinn — á Litla-Arskógssandi — hefur lengi veriö rekin útgerö. Norö- menn höföu þar sildarútveg um aldamótin, og Söndungar sjálfir hafa löngum sótt sjó af kappi. Þarna voru langt fram eftir öld- inni allmargar þurrabuöir, grafnar að hálfu inn i háan mel en meö framþili. Var búiö uppi á lofti,en veiöarfæri geymd niöri og oft unniö þar. Voru þetta þá taldar sæmilegar vistarverur. Kristján Vigfússon Litla- Arskógi hefur léö i þáttinn mynd af sjóbúö á Hinriksmýri, skammt utan viö Sandinn. Stendur hún framan i mel- bakka, likt og fyrrnefndar búð- ir, en þessi er minni og ekki búiö i henni. Þessa búö byggöi Þor- valdur Jónsson frá Kleif um 1920, kunnur aflamaöur. Ekki þætti þarna greiöur gangur nú, snarbrattur bakki frá búöinni niöur stórgrýtta fjöruna. Hefur sjálfsagt Jiurft aö fara varlega stundum í myrkri og hálku, meö bjóöin. Langt er siöan hætt var aö nota þessa sjóbúö, en á siöari Ingólfur Davíðsson: Fjölskylda Guðlaugar og Jóns I Arnarnesi viö Eyjafjörö. árum var hún raunar hagnýtt sem reykingaklefi. BIBur þess nú aö timans tönn vinni sitt verk. Til hægri á myndinni sér i hafnargarö ný- legan á Flataskeri, en Kaldbak i baksýn. Mótar og fyrir Hrisey. Dálitill viöarreki er á Arskógs- strönd, einkum á vetrum eftir langvarandi noröanstórhriöar. Voru fyrrum flestir raftar I hús- um, ásar og stoöir úr rekaviö. Rekaviöarhlaöinn á myndinni er þó ekki heimafenginn, heldur rak þann viö á fjöru i Héöins- firöi, en „Ljónaklúbbur” Arskógsstrandar Hrærekurhef- ur rekaviöartekju á leigu i Héðinsfirði. Læíur flytja heim viöinn og vinna i giröingar- staura aðallega, aö afla tekna til starfsemi sinnar. „Hver sem litur Blönduós- borg burtu varpar allri sorg”. Þannig hefst kvæöi sem Gisli Ólafsson kvaö yfir okkur nem- endum og kennurum i Gagn- fræðaskólanum á Akureyri veturinn 1925 eöa um þaö bil. Og þarna er borgin á korti sem Evald Hemmert kaupmaöur á Blönduósi hefur gefiö út. Þunn- skipaö þá enn húsum handan ár og rúmt um kvennaskólann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.